Morgunblaðið - 19.05.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. maf 1966 MORGU N BLAÐIÐ 11 f Til sölu Verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu. Hentugt fyrir Rakara- eða hárgreiðslustofu eða minni verzlun. FASTEIGNASAL.AN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 30 Símar 23987 og 20625. Skrif stof u herberg i Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi í Austur- stræti 9 til leigu nú þegar. — Upplýsingar í verzl- uninni Egill Jacobsen milli kl. 5 og 6. Hjálpið til að selja Mæðrablómið, sem verður afhent frá kl. 9,30 f.h. í dag í öllum barnaskólum bæjarins. ísaksskóla og á skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar Njálsgötu 3. — Góð sölulaun. MÆÐRASTYRKSNEFND. Aðalfundur Föroyingafelagsins verður hildin sambart félagslögum í Breiðfirð’nga- búð sunnudaginn 22. 5. kl. 3. Stjömín. ÁL-vörur Höfum jafnan fyrirliggjandi á lager í ýmsum stærðum: Plötur Nagla Profila Hnoð Rör Þakplötur Gólfplötur og hamraðar Fiskikassa álplötur Útvegum beint frá verksmiðju með stuttum af- greiðslufresti: Skilrúms- og hilluborð viðurkennd af Skipaskoðun ríkisins. Ál-bönd og aðrar álvörur til ýmiskonar framleiðslu. Veitum allar tæknilegar upplýsingar um álvörur. Einkaumboð á íslandi fyrir Nordisk Aluminiumindustri A/S Friðrik Jörgensen hf. Ægisgötu 7, Reykjavík Sími: 22000 Pósthólf 1222. Til sölu á Akureyri Mér hefur verið falið að auglýsa eftir tilboðum í byggingarétt annarrar hæðar Glerárgötu 20 Akur- eyri, fyrsta áfanga ca. 340 ferm. að flatarmáli. Hentugt sem verzlunar-, skrifstofu-, birgða-, eða verksmiðjuhúsnæði. Glerárgata 20 ér við eina helztu VerzlunargÖtu á Akureyri og á bezta stað í bænum. Selt í einu og tvennu lagi. Uppdrátta og skriflegra útboðsgagna og skilmála má vitja til mín. Skrifleg tilboð óskast send mér fyrir 10. júní 1966, Ásmundur S. Jóhannsson sími 12742 Box 366 Akureyri. Atvinnurekendur Nokkrir lögregluþjónar í Lögregluliði Reykjavíkur óska eftir vel launuðu framtíðarstarfi, menn þessir hafa allir nokkra menntun og sumir allgóða fram- haldsmenntun. Tilboð sendist bláðinu fyrir n.k. mánaðamót merkt: „9383“. Frostklefahurðir, kœliklefahurðir fyrirliggjandi. TRÉSMIBJA Þ. S. Nýbýlaveg 6. Sími 40175. Jarðýta til sölu International B T B 8, 8—9 tonn, keypt 1963, lítið slitin. Uppl. í síma 14964. Laugavegi 27. Sími 16136 Ný sending HATTRS Rafmagnstalíur Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar velþekktu, sænsku ASEA rafmagnstaliur, bæði eins og tveggja hraða, í I stærðunum 250 kg. og 500 kg. JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 16. Sími 10632, 13530 S ÍLl d l^ToML3M!E LAUGAVEGI 59..slmi 18479 Motauppsláttur Vantar trésmiði til að slá upp mótum fyrir 3 hæð- um. — Upplýsingar í síma 18323 milli kl. 9—10 og 7—8. Bifreiðaeigendur ísafirði og nágrenni Félag íslenzkra bifreiðaeigenda vill benda félags- mönnum sínum á, að samið hefur verið við Bíla- verkstæði Erlings Sigurlaugssonar ísafirði, um ljósastillingar fyrir félagsmenn samkvæmt hinni nýju reglugerð. Félagsmenn í F.Í.B. fá 20% afslátt frá ljósastillingargjaldi, gegn framvísun félags- skírteinis. Jafnframt verður tekið á móti nýjum félagsmönnum á staðnum. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Vélstjóra og Stýrimann vantar á góðan togbát. Upplýsingar í sima 34735 og 36262. Tíl leigu er nýleg íbúð í tvíbýlishúsi í Vesturbænum. Hita- veita, gluggatjöld og gólfteppi á stofum og holi. 4—5 herbergi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag merkt: „9385“. Logfræðingur óskast til að gegna fulltrúastöðu á skrifstofu hæsta- réttarlögmanns. Fjölbreytt störf. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Lögfræðingur — 9386“. Miðstöðvarör Miðstöðvarrör fyrirliggjandi og Byggingavöruverzlunin VALFELL sími 30720. Tökum upp á morgun nýja sendingu af Sumarkápum Sumardrögtum Sumarkjólum og Terelyne regnkápum Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1. sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.