Morgunblaðið - 19.05.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.05.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. maí 1966 Keflavík - Suðurnes - Keflavík RÝMINGARSALA — RÝMINGARSALA Á morgun föstudag hefst hjá okkur rým- ingarsala og verða allar vörur verzlunar- innar seldar með 25% afslætti. Rýmingarsalan stendur til mánaðamóta. Missið ekki af góðum kaupum. VERZLUNIN HRINGVER Hringbraut 96. KARLMANNA SKÓR NÝTT ÚRVAL Strigaskór verð frá 195.— GÖTUSKÓR ótal gerðir .erð frá 195.— Enskar regnkápur Glæsilegt úrval, verð frá kr. 595.— Góðor vörur! Gotf verð! Nýkomið: Ungversku telpunáttfötin Stærðir 2 til 10. Verð frá kr. 105,00. Hvítt, tvíbreitt léreft, Mjög gott verð frá 37/- m. Dún- og fiðurhelt léreft, blátt, breidd 140 cm. kr. 74,00 m. Lakaléreft, margar gerðix. Verð frá kr. 31,00 m. Bílateppi. Stærð l’/ix2 m. Verð kr. 160,00 m. Dívanteppi. Verð frá kr. 330,- Rúmteppi, falleg og góð 5 litir, frá kr. 771,00. Handklæði, gott úrval. Þvottapokar, verð frá kir. 12,50 Damask, hvítt og mislitt. Verð frá kr. 58,00 m. Sundbolir 100% nælonteygja, stærðir 38 til 48 kr. 385/- Kjólablúnda 80% ull, 20% nælon. Sérlega fallegir litir. Hagstætt verð. Merkistafir, allir bókstafirnir. — Póstsendum. — Verzlun Sigurbjöms Kárasonar Njálsgötu 1, sími 16700. mæddan hálsinn fljótt! VICK Hálstöflur Innihalda háls« i mýkjandi efni fyrir mœddan háls ... Þœr eru ferskar ojJ bragðgódar. R.ynl» VlCK HÁLSTÖFLUR Snyrtivörur Merki ungra stiílkna í dag ALLIR NÝJUSTU TÍZKULITIR. Verzl. ILMBJÖRK Hafnarstræti. Vegna flutnings verður varahluta- og vöruafgreiðsla vor lokuð föstudag og laugardag. OPNÚM AÐ LÁGMÚLÁ 5 á mánudag. GLOBUS HF. HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM DANMÖRK OG FLEIRI LÖND, FRAMLEIDDUR ÚR BEZTA FÁANLEGU STÁLI. — FÆST NU HJÁ OKKUR. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NÝBORGr HVERFISGÖTU 76 SlMI 12817 Snyrtisérfræðingurinn IVIademoiselle Garbolino frá Germain Monteil, París verður til við- tals og leiðbeininga um rétt val á snyrti- vörum, föstudaginn 20. maí og laugar- daginn 21. maí. Hárgreiðslustofan LOTUS Hraunteig 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.