Morgunblaðið - 10.06.1966, Side 23

Morgunblaðið - 10.06.1966, Side 23
FöstudagOP M. jiiní 1966 MORGUNBLADID 23 Kvennadalk Corolyn Somody. 20 óro, ffá Bondorikjunum segir: , Þegar fílípensor þjóðu mig. reyndl ég morgvísleg efnl. Einungis Cleorosil hjólpoðl rounverulego - KARTÖFLUR eru miklvægur þáttur í fæði okkar íslendinga. Mun láta nærri, að þær séu dag- lega á borðum okkar flestra. Kartöflurnar eru upprunnar í Suður-Ameríku, nánar tiltekið í Chile og Perú, og munu hafa verið ræktaðar almennt meðal Indíána í Ameríku um langan aldur. Evrópskir landkönnuðir fluttu síðan jurtina með sér frá Buður-Ameríku til Spánar snemma á 16. öld, og er Sir Walter Raleigh sagður hafa Ikomið með plöntur frá Virginia árið 1585. Á aðra öld var kartaflan rækt- uð í görðum Evrópulanda sem skrautjurt, og það var ekki fyrr en á 18. öld, sem farið var að nota hana til manneldis. >að var aðallega að þakka hinum franska matmanni Antoine Parmentier. a8 hún fór að skipa fastan sess á borðum manna. Fyrstu kartöflu- ekrurnar voru á írlandi, sem enn í dag er eitt af mestu kart- öfluræktarlöndum heimsins. Til Danmerkur kom kartaflan árið 1719 með Húgenottum og var brátt mjög útbreidd. Þaðan kom hún til Noregs og íslands og varð smám saman ein aðal- fæðutegund í allri Evrópu. Til fslands barst hún árið 1758, og var það séra Björn Halldórsson í Sauðlauksdal, sá mikli garð- yrkjumaður, sem fyrstur manna hóf hér kartöflurækt, ásamt kál- og rófnarækt. Kartaflan inniheldur 78% vatn, 18% kolvetni (starch). Sem fæðutegund nægir hún ekki eingöngu, þar sem hana skortir köfnunarefnissambödn og fitu. Kartöflur hafa frá öndverðu Nr. 1 I USA þvi það er raunhatf hjálp — Clearatil „sveltir”fílípensana Þetta vísindalega samsetta efni getur hjálpað ySur á sama hátt og það hefur hjálpaá miljónunn unglinga í Banda- ríkjunum og víðar - >ví það er raunverulega áhrifamikið.^ Hörundslitad: Clearasil hylur bólurnar á medart það vinnur á þeim. Þar sem Clearasil er hörundslitað feynast fílipensarnir — samtímis því, sem Clearasil þurrkar þá upp með því að fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir’ þá. 1. Fer inni húáina ö 2. Deyðir gerlana 3. ..Svettir" fílípenMina e.•••*•***»**• verið framreiddar á ýmsan hátt, og eru margir möguleikar á að matreiða þær umfram að sjóða þær, brúna eða stappa eins og algengast er hér á landi, og fylgja hérmeð nokkrar upp- skriftir af kartöfluréttum. Það kemur fyrir flestar hús- mæður að eiga afgang af soðn- um kartöflum. Hér eru prýðis réttir, þar sem einmitt er hægt að notfæra sér soðnar kartöflur. Kartöflur frá Lorraine-héraði. 1 pund soðnar kartöflur (í sneiðum) 120 gr. rifinn ostur % peli mjólk 2 egg 60 gr. smjörlíki salt, pipar, múskat. Eldfast mót er smurt, neðst settur helmingurinn af ostinum, síðan kartöflusneiðarnar. Eggin eru þeytt, mjólk og kryddi bætt í, síðan hellt yfir kartöflunar. Það sem eftir er af ostinum sett yfir, shijörlíkisbitar efst. Bakað við vægan hita í 45 mínútur. Kartöflu-tómatréttur. 2 bollar sneiddar, soðnar kart- öflur 1 stór laukur, sneiddur 2 matsk. smjör eða smjörlíki 2 tómatar sneiddir 2 egg 1 bolli mjólk % tsk salt Yt tsk. hvítur pipar 2 matsk. rifinn ostur. Set kartöflusneiðarnar 1 sumrt, eldfast fat, lauksneiðarn- ar, sem aðeins eiga að brúnast áður settar ofan á. Tómatsneið- ar settar efst. Egg mjólk, salt pipar þeytt saman, sett ofaná, síðan rifinn ostur yfir allt. Bak- ist í 30—35 mín. við vægan hita. Nægir fyrir 4. Bakaðar kartöflur. Bakaðar kartöflur eru mjög góðar og halda bezt í sér öllum vítamínum og efnum. Bezt fallnar til þessa eru stórar kart- öflur mjölmiklar, t.d. þessar pólsku, sem hingað flytjast, þó Framhald á bls. 22 Tízkulitir ársins Guli liturinn virðist ætla að hafa vinninginn í ár, eftir því sem Bretar segja. Hefur hann verið mjög áberandi á tízkusýningum (í Bretlandi). Eru það allar útgáfur, frá fölgulu, sem mest er notað i undirfatnað, til sterk gulra lita í sumarkápur og dragtir. Sérkennilegir gulir litir hafa hlotið nöfn eins og „banana" ofí ..maneo“. Tízkufréttir. Það kom í ljós í nýafstöðn- um tízkusýningum í París, að franska skótízkan virðist ætla að verða með talsvert öðru sniði en verið hefur undanfar in ár. Mikið bar á lághæluð- um jafnvel flatbotnuðum skóm, væru hælar, voru þeir með mjög óvanalegu lagi, t.d. kúlulaga eða með svokölluð- um ,klump“ hæl. Mesta at- hygli vöktu skór, sem reynd- ar voru næstum ósýnilegir, þ.e.a.s úr gegnsæju plasti, skreyttir ýmsu glingri. Skó þessa hefur Roger Viver, frægur franskur tízkuteikn- ari komið með á markaðinn. Viver þessi telur plastið það sem koma muni í skógerð og fullyrðir að pastskór hans muni hvorki springa-né valda óþægilegum fóthita, þar eð skórnir eru útbúnir litlum loftgötum. Skór þessir eru taldir mjög klæðilegir á fæti. Hér sjáið þið þrjú sýnishorn af hinum nýju skóm. Gegnsæir plastskór Kúluskór. o löpummj1. DRUMMER ,VER‘ HENDUR YÐAR VIÐ UPPÞVOTTINN U) D & 'O Að DRUMMER „verji" hendur yðar við uppþvottinn er ekki ofsagt — hann er mjúkur eins og hand- áburður. Aðeins eitt spraut af DRUMMER við hvern uppþvott — það nœgir til að losa alla fitu og óhreinindi fljótt og vel. DRUMMER hefur alla þá kosti sem verulega góður uppþvotta- lögur á að hafa — og er auk þess ódýr í notkun. ^ EFNAGERD R E Y K J A V j K U R H. F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.