Morgunblaðið - 10.06.1966, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 10.06.1966, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 10. júni 1966 GAMLA BIO Ii . w liml 11411 Sfrokufanginn Spennandi og skemmtileg ensk kvikmynd, byggð á sönn um atburðum úr síðari heims- styrjöldinni — um Charlie Coward, er sex sinnum strauk frá Þjóðverjum. M-GM Anorew Vibginia Sione 122331353 |»'C DjrkBogarde ...« a he'O na/red Cowa/d f passwoPD ! ís Courage Sýnd kl. 5, 7 og 9. HMWMB Skuggar þess líðna DEBORAH KERR HAYLEY MILLS JOHN MILLS. IÖhalk ISLENZKUR TEXTI Hrífamdi, efnismikil og afar vel leikin ný ensk-amerísk Iitmynd, byggð á víðfrægu leikriti eftir Enid Bagnold. Sýnd kl. 5 og 9. Aukavinna Piltur með Verzlunarskóla- menntun, óskar eftir kvöld- og eða helgidagavinnu í sum- ar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júní, merkt: „9441“. Atvinna óskast Miðaldra maður, sem ekki má vinna erfiðisvinnu, óskar eftir léttri atvinnu. Er vamur akstri og kunnugur í bsenum. Tilboð jnerkt: „Atvinna — 9983“, sendist blaðinu. URAFNKELL ASGEIRSSON, héraðsdómslögmaður Vesturgötu 10, Hafnarfirði Sími 50318. TONABIO Sími 31182. (Help) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með liinum vinsælu ,,The Beatles". Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUDfn ▼ Sími 18936 lf 1U Porgy og Bess Sýnd kl. 9. Sól og suðrœnar meyjar (Odissea Nude) Afar skemmtileg ný frönsk- ítölsk Jitkvikmynd í Cinema- Scope með ensku tali. Aðalhlutverk: Enrico Maria Salemo Elisabeth Logue. Sýnd kl. 5 og 7 Til sölu Timburhús við Grettisgötu er til sölu. — í húsinu eru tvær íbúðir og fimm herb. í risi. — Eingarlóð. Sími 23902. Tryggingafélag óskar að ráða vélritunarstúlku Þarf að geta vélritað eftir segulbandi. Enkukunn- átta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Mbl. fyrir miðvikudag 15. júní, merkt: „Vélritun — 9552“. Tveir og tveir eru sex Mjög skemmtileg og viðburða rík brezk mynd, er fjailar um óvenjulega atburði á ferða- lagi. e»iiui» iftanrscsn MJIBtYliai ISÍKUK Aðalhlutverk: George Chakiris Janette Scott Alfred Lynch Sýnd kl. 5, 7 og 9. 111 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt strií Sýning laugardag kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir á þessu ieikári. t I Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. tóJ [migAyíKug Ævintýri á gönguför 182. sýniig í kvöld kl. 20,30 UPPSEL.T Sýning laugardag kl. 20,30 Fáar sýningar etfir. Sýning sunnudag kl. 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LOKAÐ I KVÖLD Lídó. V erzlunarmenn Iðnrekendur Ungur laghentur tæknimennt- aður maður óskar eftir vinnu nokkra daga í viku hverri. — Staðgóð vélritunar- og ensku- kunnátta. Hef bílpróf og er reglusamur. Titboð óskast sent afgr. M'bl. fyrir 16. þ.ra. merkt: HVinmiglaður—9978“. Nú skulum við skemmta okkurl SPRiNGS WGGKGnD Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd í lit- um, er fjallar um unglinga, sem hópast til Palm Springs í Kaliforníu til að skemmta sér yfir páskahelgina. Aðal'hlutverk: Troy Donaue Connie Stevens Ty Hardin Sýnd kl. 5, 7 og 9. pathe rycsTAP. FRÉTTIR. BEZTAH. Úrslitaleikurinn í brezku bikarkeppninni. Ein bezta knattspyrnumynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd á öllum sýningum. Lauagvegi 27. — Sími 15135 Barnahattar Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigitte) Sprellfjörug amerísk grín- mynd í litum og Cinema- Scopæ. James Stewart Fabian Glynis Jones og Brigitte Bardot sem hún sjálf. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Allt í lagi lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. LAU GARAS — 1I*B SÍMAR 32075-38150 Söngur um víða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný ítölsk dans og söngvamynd í litum og Cin- emaScope með þátttöku margra heimsfrægra lista- manna. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Matsvein og háseta Upplýsingar í vantar á góðan togbát. síma 41770 og 34735. TIL LEIGU Getum leigt frá okkur 60 ferm. húsnæði i hinu nýja verzlunarhúsi okkar. Verzlunin IMéatún Malbikun hf. tilkynnir Nú er malbikunin í fullum gangi. Vinsamlegast leitið tilboða og upplýsinga á skrif- stofu okkar að Suðurlandshraut 6, 3. hæð. Sími 36-454.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.