Morgunblaðið - 22.06.1966, Page 5

Morgunblaðið - 22.06.1966, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Miðvikudagur 59. Júní 196® '' ÚR ÖLLUM ÁTTUM ÞAÐ þykir vart í frásögu fær- andi nú til dags, þótt skólaslit fari fram á skipi, en þó mun það vera heldur sjaldgæft. Hitt er á hinn bóginn í frásögu fær- andi að skólaslit skuli fara fram á þilfari skips, sem liggur eina 12 metra fyrir neðan sjávarmál. En þetta var nú samt raunin Eunnudaginn 12. júní s.l. Þá sleit Ouðmundur Guðjónsson kafari manni nýr heimur, þegar maður yfirborð dýralíf og Guðmundur (t.v.) ásamt nemendum sínum. Næstur honum er Guðjón Guðmundsson, Hafsteinn Sveinsson, Leifur Guðmundsson, Þórhallur Geirsson, Fétur Erlendsson, Tómas Kristjánsson, Jón Ágústsson, Eyþór Jónsson. Á myndina vantar þá Lárus Broun og Jónas Thorarensen. Skólaslit 12 m. undir sjávarmáll Froskköfun voxondi tómstundngnmnn hér námskeiði því, sem hann hafði haldið fyrir áhugamenn um frosk mannaköfun, þar sem Laxfoss gamli liggur á 12 metra dýpi, inni í Sundum skammt utan við Vatnagarða og fengu 10 menn vegleg skírteini upp á það, að þeir hefðu staðist prófin með prýði. Þessir tíu menn, sem voru klæddir að sið nútíma frosk- manna í svarta svampbúninga, höfðu allir safnazt um borð í v.b. Rán, sem velti sér á bárun- um, þarna skammt frá staðn- um, Reyndar er það aðeins aft- ari hluti Laxfoss, sem þarna liggur, því framhlutinn er enn- þá kyrfilega strandaður upp á Kjalarnesi. En það voru fleiri en þessir 10 froskmenn staddir þarna um borð á v.b. Rán. Fréttamenn M'bl. voru auðvitað mættir þarna til þess að fylgjast með þess- um virðulegu og sjaldgæfu ekólaslitum. En þar sem þeir höfðu ekki neina froskmanns- búninga reyndist það fremur erfitt viðureignar, því að þarna sást hvergi til botns, og ekki ......skollinn hafi það .... ekki gátu þeir farið að synda þarna niður til þess að sjá at- höfnina með eigin augum. Nei, þess vegna urðu þeir að láta sér pægja að fá lýsingar froskmanna á því sem gerðist. Og það var eitthvað á þessa leið: Guðmundur fór með einn ög 19—37 ára, verfcamenn, iðnaðar- menn og einn læknir. — Þessari skemmtilegu íþrótt hefur aukizt mikið fylgi núna á sl. tveimur árum, hélt Guð- mundur áfram, og þá sérstak- lega á síðasta ári. Er það eflaust fyrir tils-tilli kvikmynda og sjón- varps, hve áhugi manna hefur vaknað fyrir köfun núna. Ég gæti trúað því að hér væru nú um 60 áhuga froskmenn. Köfun- in er líka skemmtilegt sport, það má segja að það opnist fyrir er kominn undir vatnsins, fjölbreytt gróður. — Já, ég tel mjög varasamt að farið sé út í þetta undirbún- ingslaust. Þeir sem ætla að hafa gaman að þessu og virkilegan áhuga, verða að ná góðu valdi á tækjunum og vita hvernig þau hafa áhrif á starfsemi líkamans, til þess að vera við öliu búnir. Ég lagði mikla áherklu á það, þegar ég byrjaði með námskeið- ið, að þátttakendur hefðu faxið í mjög stranga læknisskoðun. Ég skipti námskeiðinu síðan í tvo hluta, fyrsta lagi var það bóklegt nám, þar sem þeir lærðu líffræði kafara, skaðleg áhrif loftsins á líkamann imdir þrýst- ingi Þá lærðu þeir að þekkja mismunandi gerðir af tækjum og hvernig á að fara með þau. Þá lærðu þeir líka að þekkja ýms- ar utanaðkomandi hættur, sem kunna að steðja að. — Þá var það æfingin sjálf, sem er mjög mikið atriði. Hún byrjaði með þvi að við æfðum fyrst nokkurn tíma í sundlaug, áður en við byrjuðum að kafa í sjó. Við reyndum að æfa við eins mismunandi skilyrði og mögulegt er, til þess að auka þekkingu nemendanna og ýmiss konar aðstæður kæmu þeim sem minnst á óvart. Þar á meðal fór- um við í næturköfun, syntum í straumi og ósléttum sjó, og köfuðum í bergvatni, sem er mjög skemmtilegt. Þá fengum við Jón Oddgeir Jónsson til þess: að kenna okkur blástursaðferð- ina og undirstöðuatriði „hjálp í viðlögum“. — Ég tel mjög æskilégt að þegar piltgr fara út í það að læra froskmannsköfun, að þeir verði margir í hóp. Það gefur aukna möguleika fyrir þá, þeir Framhald á bLs. 19 Það er heillandi heimur, sem bíður manns þegar komið er undir yfirborð sjávar. Hér kom Guðmundur upp með rauðmaga og ígulker, sem höfðu komið sér fyrir í nánd við Laxfoss. far Laxfoss, og hafði með sér prófskírteinið vafið inn í plast- poka. Þegar þeir höfðu komið i 5i ..mundur leggur af stað með prófskírteini Matthísar Sveins- »ar niður á þilfar Laxfoss. Matthías er að baki hai’" Guðmundur nemenda sinum próf skírteinið með hægri hendi, en nemandinn tók á móti skírtein- inu með hægri hendi og færði það yfir í vinstri hendi, en síð- an tókust þeir í hendur með hægri hendi. Þetta er það sama og venjulega er gert við áþekk tækifæri á þurru landi. Ekki varð mikið um ræðuhöld við af- hendingu skírteinana, enda held- ur óhægt um vik — kennar- inn og nemandinn létu sér nægja að kinka aðeins kolli til hvors annars. Ekki flutti afmælisár- gangar heldur ræður, né færðu gjafir, enda skóli þessi eða nám- skeið ungt að árum. Svona gekk þetta fyrir sig tíu sinnum og þá höfðu allir froskmennirnir fengið skírteini sín, og námskeið inu endanlega slitið. — Þetta er fyrsta námskeiðið, sem ég held fyrir áhugamenn, sagði Guðmundur, þegar við ræddum við hann að ahöfninni yfirstaðinni. — Þeir byrjuðu 13, en 10 sem luku prófinu, einn af þessum þremur, sem ekki luku prófi, féll stráx á læknisskoðun- inni, sem er mjög ströng, og annar þurfti að fara af landi brott. Námskeiðið hófst 15. apríl og stóð í rúman mánuð. Piltarn- ir, sem tóku þátt í þessu, voru á öllum aldri og úr öllum at- vinnugreinum — á aldrinum <$>- BEMI Notið BEMIX til þess að rykbinda, einnig í slitlag á gólf, bryggj- ur o. fl. BEMIX ætti ávallt að nota á steinsteypt þök og þakrennur. Er steinsteypan sprungin, tröppuhorn brotin eða pússningin laus? Forðið þá frekari skemmdum og gerið við með BEMIX. Með þvi að nota BEMIX fáið þér var- anlega steypu, sem veðrast ekki, springur ekki, og hrindir frá sér vatni. BYOOINOAVOKUVERZLUNIN NYBORG hHHHl HVIRFDGOTU 70 SIMI12B17 Einkaumboð: STRANDBERG, heildverzlun Hverfisgötu 76. — Sími 16462.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.