Morgunblaðið - 12.07.1966, Page 15
T>riðjur!agur 12 júlí 196fi
MORGU NBLAÐIÐ
15
— Unglingakeppni
Framhald af bls. 22
í hinum riðlinum léku Norð-
menn og Finnar og urðu úrslit
2:2. 4200 manns sáu leikinn í
Drammen. Norðmenn léku mun
betur en framherjar fóru illa
með mörg mjög góð tækifaeri.
Finnar skoruðu á 4. mín. en
Norðmenn jöfnuðu úr víta-
spyrnu þrem mín. síðar. Á 20.
mín. náðu Finnar aftur forystu
og þannig stóð í hléi. 18 mín.
fyrir leikslok tókst Norðmönn-
um loks að jaína.
— Keflvikingar
Framhald af bls. 22
föstu en öilum *’l undrunar gerði
Samúel ekki tilraun til varnar.
Á 42. mín. kemur þriðja mark
ið upp úr aukaspyrnu frá miðju.
Jón tók vel á móti og skoraði
án þess að Sarnúel gerði tilraun
til varnar.
Á 11. min. síðori hálfleiks var
dæmd vítaspyrna á Akureyringa
eftir að Ævar bakvörður hafði
brugðið sóknartnanni. Sigurður
Albertsson skoraði örugglega.
Á 25. min. var aukaspyrna 4
Akureyringa út undir miðju til
hægri. Sigurður spyrnti að marki
og Jón Jóh. breytti stefnu bolt
ans með skalla og Samúel tókst
ekki að verja.
Á sömu mínútu er dæmd víta
spyrna á Keflavík 'eftir að Stein
grími hafði verið brugðið inni í
teignum. Magnús Jónatansson
spyrnti, en næstum beint
að markvörð, sem varði snagg-
aralega.
Á 43. mín. skoraði Steingrím-
ur en það mark var réttilega
dæmt af sakir rangstöðu.
Annað gott tækifæri áttu Ak
ureyringar er Steingrímur sendi
hörkuskot að marki, en það lenti
í þverslá.
LIÐIN
Keflvíkingar höfðu allt vald
á leilcnum frá upphafi til loka
og stóðu sig vel. Þeir léku hratt
og af dugnaði og skorti ekki bar
áttuviljann. Þeir voru og miklu
leiknari með knöttinn og ná-
kvæmari í sendingum. Bezti mað
ur vallarins var Magnús Torfa-
son, en Jón Jóhannsson átti og
ir>jög góðan leik.
Akureyringar voru óvenju
slappir og ekki von á góðu er
saman fer lítill vilji og klaufa-
skapur og léleg knattmeðferð.
Guðni Jónsson hafði bezta knatt
meðferð Akureyringa og var á-
samt Valsteini og Pétri Sigurðs
syni beztui í liðinu, en Pétur
gerði margt vel í vörn. Samleik
ur Akurayringa úti á vellinum,
sem verið hefur þeirra sterka
hlið, var nú í molum og þegar
við bættist himinhrópandi að-
gerðarleysi markvarðarins var
ekki von að vel tækist. Jafn
ánægjulegt og það var að horfa
á góðan leik Keflvíkinga, yar
það hörmulegt ;>ð sjá Akureyrar
liðið í þessum leik, segir frétta-
maður Mbl.
— Danir unnu
Framhald af bls. 22.
opin og við bættist að skyttur
þeirra voru afar ónákvæmar.
Og Einar markvörður stóð sig
með prýði við það sem til hans
barst, — en í eitt skipti bjargaði
Sig. Albertsson á línu.
Á 8 mín. síðari hálfleiks var
vítaspyrna dæmd á Dani og Sig-
urður Albertsson skoraði af
miklu öryggi.
Síðan tólc leikurinn að harðna
og þó einna mest eftir að Jörgen
sen var borinn út af á 20. mín.
siðari hálfleiks. Varamenn komu
í stað þeirra er út fóru — en
harkan jokst og jókst og einstak
ir leikmenn Dana báru þar af,
einkum Steffensen v. xramvörð-
ur.
Á 32. mín. tckst Einari að
tjarga mjóg naumlega en knött
uunn hrokk út að vítateig, var
gefinn til Bartam miðherja, sem
skoraði af stuttu færi.
Og á 38. mín. skoraði v. innh.
Dyrholmf sem kom ínn fyrir
Jörgensen) sigurmarkið með fal
legum skalla eft:r góða sendingu
frá vmstri.
Jafntefli hcfði án efa verið
réttlátustu úrslitir. og pað virtist
ekki lar.gt unaan er Baldur
Scheving framkvæmdi auka-
spyrnu á síðustu minútu og
þvaga varð við mark Dana —
en knötturinn stiaukst utan við
stöng.
LIÐIN.
Danska liðið var mjög jafnt j
sem fyrr, en fékk nú ekki þann |
frið, sem það hefur áður fengið '■
til undirbúnings og nú höfðu |
íslenzku piltarnir smitast af leik
hraða þeirra og baráttuvilja — I
og jafnvel yfirgengu Danina á ,
löngum leikköflum. Beztu menn
Dana voru Bent Jensen framan
af, Bartam miðherji og Steffen
sen framvörður, sem þó yfirgekk
allt með grófum leik er á leið.
Ekki má þó gleyma markverð-
inum, sem var bezti maður í liði
Dana og forðáði Dönum frá tapi
í þessum leik.
Aðeins 6 leikmenn sem upphaf
lega voru valdir í úrvalið mættu
til leiks og endanlega varð liðið
þannig skipað: Einar Guðleifs,
Árni, Þorsteinn Friðþjófsson,
Baldur Scheving, Sig. Alberts-
son, Jóhannes Atlason, Hermann
Gunnarsson, Björn Lárusson,
Jókn Jóhannsson, Eyleifur
og Axel. Það var því ekki búizt
við samstilltum leik i upphafi —
en nú sannaðist sem oft áður, að
þegar búizt er við minnstu koma
ísl. liðið mest á óvart. Það gerði
þetta lið með leikhraða, ákveðni
og baráttuvilja. Með öruggari
leik upp við mark Dana hefði
öruggur sigur átt að vinnast.
Beztu menn voru Axel Axelsson,
Einar í markinu sem varði oft
frábærlega vel, Jóhannes Atla-
son sem kom á óvart í framvarða
stöðunni og margt fallegt sást til
Hermanns og Eyleifs en það kom
ekki á óvart. í heild var baráttu
viljinn einkennandi fyrir liðið
og það gladdi áhorfendur — þó
sigur ynnist ekki.
Dómari var Magnús Pétursson
og var allt of óákveðinn.
— A. St.
—HM i knattspyrnu
Framhald af bls. 22.
Uruguaymenn drógu enga dul
á að þeir skipulögðu leik sinn í
þeirri von að ná jafntefli. Allan
tímann léku þeir með 8 menn í
vörn og sárasjaldan reyndu S-
Ameríkumennirnir að brjótast í
gegn með nokkrum þunga.
Liðin
Miðvörðurinn Gonzales, sem
leikið hefur í 10 ár í liði lands
síns, og er nú aldursforseti liðs-
ins, var máttarstólpi varnarinn-
ar en Pedro Rocha v. innherji
vakti mikla athygli fyrir snagg-
aralegan leik og mjög góða knatt
meðferð. Englendingar fengu enn
einu sinni kennslustund í nútima
knattspyrnu sem S-Ameríkulið
og meginlandslið hafa oft beitt
gegn Englendingum og þeim orð
ið svarafátt.
Enska liðið virtist tauga-
óstyrkt og að sjálfsögðu er það
erfitt fyrir leikmennina að mill-
jónir Englendinga ,,ætlast“ bein
línis til að enska liðið vinni
keppnina. Englendingar réðu lög
um og lofum úti á vellinum en
varnarmúr Uruguay var svo þétt
ur að allar tilraunir voru stöðv-
aðar. Hvorugur markvarðanna
þurfti að taka á í varnartilraun
um sínum. Og þó Englendingar
sæktu fastar, voru það Uruguay
menn sem sýndu fallegustu við-
brögðin. Síðustu 10 minúturnar
var stanzlaus pressa að marki
Uruguay og sú sókn hefði ekki
verið oflaunuð með marki —
en vörn Uruguay sýndi að hún
lætur aldrei bugast.
Enginn sóknarmanna Englend
inga hafði þann kraft, sem nægði
og J. Greaves. sem hefur 43
landsleikjamörk á samvizkunni
var auðveldur í meðförum Uru-
guaymanna. Bobby Charlton
vann bezt af sóknarmönnum
Englands en lítt sem ekkert sást
til hans hættulegu markskota.
— Evrópukeppni
Framhald af bls. 22
Inter Milan — Torpedo
(Moskvu).
Malmö FF — Atletico Madrid
Gornik (Pólland) — Sigurveg-
ari í 1. undanleik. — Aris
(Luxemborg).
Linfield (N-írland), sigurveg-
ari í 2. undanleik — Olym
pikos (Grikklandi).
Admira Wien — Vojvodina
(Júgóslavíú).
Liverpool — Petrolul Ploesti
(Rúmeníu).
Esbjerg — Dukla Prag.
RR — FC Nantes.
Celtic Glasgow — Zurich (Sviss)
Ajax, Amsterdam — Besikstas
Istambul.
Omonia, Nicosia — TSV 1860
Munchen.
Meistarar fyrra árs, Real
Madrid, koma í keppnina í 4 liða
úrslitum.
Keppni bikarmeistara:
Undanleikur: Standard Liege
— Valur.
1. umferð:
Swansea (Wales) — Bikar-
meistarar Búlgaríu.
Sigurvegari í undanleik —
Limassol (Kýpur).
AEK Athen — Braga (Portugal)
Glentoran (N-Irland) —
Glasgow Rangers.
Servette (Sviss) — Helsingfors
Kamaraterne
Shamrock Rovers (Irland) —
Spora (Luxemborg).
OFK Belgrad — Spartak Moskva
Fiorentina (ítaliu) — Vasas
Györ (Ungverjalandi).
Rapid Wien — Galatasaray
(Tyrklandi).
Racing (Strassborg) — Bikar-
meistarar Rúmeníu.
Chemie Leipzig — Legia, Varsjá
Álaborg — Everton.
Floriana (Möltu) — Sparta,
(Rotterdam).
Tatran Presov (Tékkóslóvakíu).
— Bayern, Munchen).
Skeid (Osló) — Real, Zaragossa.
'b. hugvísindadeild
Styrki hlutu að þessu sinni
eftirtaldir einstaklingar og stofn
anir:
100 þúsund króna styrk hlutu:
Helgi Guðn.und^on, cand
mag,. til að ljúua rannsókn á for
nöfnum í íslenzku, einkum per-
sónu- og eignarfornöfnum.
Hörður Ágústsson, listmálari,
til að rannsaka sögu íslenzkrar
húsagerðar á liðnum öldum.
Sigurjón Björnsson, sálfræð-
ingur til að halda áfram yfirlit.s-
rannsókn á salrænum þroska,
geðheilsu og uppeldisháttum
barna í Béykjavik.
75 þúsund kr. styrk hlutu:
Guðmundur Magnússon,
fU.
— 4 millj. kr.
Framhald a 1 bls. 8.
Gunnar Guðmundsson, læknir,
til þess að ljúka rannsóknum
sinum á flogaveiki á Islandi. —
(Verkefni til doktorsprófs).
80.000 kr.
Haraldur Sigurðsson, jarðfræð
ingur, til bergfræðtrannsókna á
Snæfellsnesi. (Verkefni til dokt
orsprófs). ' 50.000 kr.
Helgi Hallgrímsson, safnvörð-
ur til svepparar.nsókna 40.000 kr.
Doktor Ivka Munda, til þess að
Ijúka rannsókn sinni á þörung
um við strendur íslands.
75.000 kr.
Leó Kristjánsson, eðlisfræðing
ur. bergsegulmælingar á Vestur
landi til könnunar á afstöðu og
aldri surtarbrandslaga 30.000 kr.
(Háskólinn í Neweastle kostar
þessa rannsókn að nokkru leyti).
Ólafur Jónsson, ráðunautur,
til þess að ljúka rannsókn sinni
á íslenzkum bergskriðum.
40.000 kr.
Sigurður Steinþórsson, jarð-
fræðingur, til bergfræðirann-
sókna á Snæfellsnesi. (Verkefni
til doktorsprófs). 50.000 kr.
Sveinn Jakobsson, jarðfræðing
ur, til bergfræðirannsókna í Vest
mannaeyjum.
50.000 kr.
Tómas Helgason prófessor, til
rannsóknar á árangri geðlyfja
og aukinnar félagsstarfsemi við
lækningu geðsjúkdóma.
40.000 kr
Þorkell Jóhannesson læknir
og Vilhjálmur Skúlason, lyfja-
fræðingur, til þess að búa til ný
verkja- og þrotastillandi lyf og
rannsaka áhrif þerira.
80.000 kr.
lic., til að vinra að doktorsru-
gerð um efnið: Hefðbundnar
hagfræðikenningar við skilyrði
óvissu.
Haraldur Sigurðsson, bóka-
vörður, til að tjúka riti um korta
sögu íslands.
G5 þúsund kr. styrk hlaut:
Orðabók Háskólans til að afla
ljósmynda af hinni íslenzk-lat-
nesku orðabók Guðmundar Ól-
afssonar (d. 1695), sem til er í
handriti í Konunglega bókasafn-
inu í Stokkhólnii.
50 þúsund kr. styrk hlutu:
Björn Þ. Guðmundsson, cand.
jur., til framhaldsnáms óg rann
sókna á sviði flug- og geimréttar
við McGill Univcrsity í Montreal
Kanada.
Davíð Erlingsson. cand. mag.,
til rannsókna í germansk-kelt-
neskri trúabragðasögu og þjóð-
sagnafræði.
Guðmundur Ágústsson, hag-
fræðingur, til að vinna að dokt
orsritgerð um efnið „Die pers-
pektivische Energiebilanz Is
lands“.
Gylfi Ásmundsson, sálfræðing
ur, til að vinr.a að: 1) stöðlun
Rorschachsprófs á 1100 reykvísk
um börnum 4 aldrinum 5—-15
ára og 21 rannsókn á persónu-
leikaþroska reykvískra barna
miðað við sama úrtak.
Jón Hnafill Aðalsteinsson, fil
lic., til að rannsaka kristnitök
una á Islandi.
Jón Sigurðsson, fil. kand., til
framhaldsnáms í hagfræði við
„The Graduate School of the
London School of Economics" til
undirbúnings meistaraprófs í
hagfræði með l.agþróun sem sér
grein og með sérstöku tilliti til
menntunar og mannafla.
Jónas Kristiánsson, sérfræð-
ingur Handritastofnunar. til að
ljúka riti um Fóstbræðra sögu
Listasafn íslands til að halda
áfram Ijósmýndun Ivsinga (ill
uminationa) í íslenzkum hand
ritum.
Luðvík Kristiánsson, sagnfræð
ingur, til greiðslu kostnaðar við
teikningar vegna fyrirhugaðs
rits um íslenzka sjávarhætti fyrr
og síðar.
Ritverkð Stjcrnkerfi smærri
lýðræðisr'kja ti! greiðslu kostn
aðar við framlag íslendinga til
verksins.
Sögufélsgið tii að gefa út
Grænlandsannál Björns Jónsson
ar á Skarðsá
Þjóðminjasafn íslands til að
kosta ferð HallÞ'cðar Arnar Ei-
ríkssonar um landið til þess að
taka upp á segulbönd gömul
þjóðlög, rímna.sternmur, sálma-
lög o. fl., einnig þulur, kvæði og
sögur, eftir því sem við verður
komið.
30 þúsund kr. stvrk hlutu:
Björn Björnsson, cand. theol.,
til að ljúka doktorsritgerð um
lúterska hiúskaparkenningu í ís “
lenzku nútímaþjóðfélagi.
Jónas Pálsson. sálfræðingur,
a) til að semja rit eða bækling
um skólaþroska og byrjunarnám
í lestri, b) til að ganga frá rann
sóknaráætlun vegna rannsóknar
stöðugleika greindarmælinga.
20 þúsund kr. styrk hlaut:
Odd Didriksen, sendikennarl,
til að kanna heimildir í Kaup-
mannahöfn varðandi stjórnar-
skrárbaráttu íslendinga á 10.
tug 19. aldar og fram að „heima
stjórn" (1904), sérstaklega starf
semi Valtýs G uðmundssonar,
prófessors. — Veitt í viðurkenn
ingarskyni fyrir rannsóknir um
sækjanda á íslenzkri stjórnmála
sögu.
15 þúsund kr. styrk lilaut:
Jón Aðalsteinn Jónsson til að
láta gera teikningar vegna fyrir
hugaðs málfræðirits um amboð
(orf, hrífu og ljá).
C. FLOKKUN STYRKJA
Ra un vísindadeild:
I. Þrír aðalflokkar.
(Talan í sviga sýnir fjölda
styrkja, hin heiMarfjárhæð).
Dvalarstyrkir til vísindalegs
sérnáms og rar.nsókna
(20) 1.570.000
Styrkir til stofnana og félaga
(10) 570.000
Verkefnastyrkir til einstaklinga
(11) 565.000
Samtals (41) 2.725.000
II. Flokkun eftir vísindagreinum.
Stærðfræði og eðlisfræði
(6) 460.000
Efnaftæði (2) 215.000
Náttúrufræði (önnur en jarð-
fræði) (7) 525.000
Jarðfræði (5) 250.000
Jarðeðlisfræði (5) 310.000
Búvísindi og ræktunarrann-
sóknir (3) 170.000
Læknisfræði, lyfjafræði og
heilbrigðisfræði (12) 735.000
Annað (1) 60.000
Hugvisindagrcin
Sagnfræði, þjóðfræði, listfræði
kortasaga (7) 395.000
Bókmenntafræði (2) 100.000
Málfræði (3) 180.000
íslenzk fræði alls (12) 675.000
Lögfræði (1) 50.000
Hagfræði (3) 175.000
Félagsfra'ði (1) 50.000
Sálarfræði, uppeldisíræði
(3) 180.000
Guðfræði, kristnisaga
(2) 80000
Samtals (22) 1.210.000
Lokað
Vélavorkstæðið verður lokað vptfna
sumarleyfa frá 18. júlí til 8. ágúst.
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Afgreiðslustú'ka
Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. —
Upplýsingar í verzluninni (ekki i síma) kl. 1—3.
BIESINB
I.AUGAVEGI 6.