Morgunblaðið - 20.07.1966, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.07.1966, Qupperneq 5
Miðviftucfagltr 20. júlí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM AÐ Hafnarstræti 1 á fsa- firði er Smjörlíkisgerð ísa- fjarðar h.f. til húsa í litlu húsi Fyrirtæki þetta lætur lítið yfir sér, en framleiðir þó smjörlíki fyrir allan Vest- fjarðamarkaðinn, svo og nokkurt magn til Reykjavík- ur einnig. Framkvæmdastjóri Smjörlíkisgerðarinnar er Sam úel Jónsson og er hann jafn- framt einn af aðaleigendum verksmiðjunnar. Við hittum Samúel að máli nú á dögun- um og spurðum hann um þetta fyrirtæki hans. — Hvenær var Smjörlíkis- gerð Xsafjarðar stofnuð? Fá smjörlíkið tveimur krónum ódýrara en ella Rabbað v/ð Samúel Jónsson, framkvæmdastjóra Smjörlíkisgerbar ísafjarðar h.f. tók ég við framkvæmda- stjórn. __ Hún var stofnuð árið fræðingi. Elías var fram- — Hvenær hófst þú störf 1925 af Elíasi Pálssyni og kvæmdastjóri allt þar til ég hjá félaginu? Gísla Guðmundssyni, gerla- keypti hans hlut árið 1958, þá — Ég byrjaði að vinna hér Samúel Jónsson, framkvæmdastjóri við hina fullkomnu pökkunarvél fyrirtækisins. margar tegundir smjörlikis? — f upphafi var einungis framleidd ein tegund smjör- líkis, sem kölluð var „Sólar- smjörlíki",' en frá 1931 byrj- uðum við að framleiða svokall að „Stjörnusmjörlíki“ og höf- um við síðan aðallega haldið okkur við þiá tegund síðan. „Stjörnusmjörlíkið“ er ein- göngu búið til úr jurtaolíu, sem er strokkuð eins og smjör. Olían er ekki hert eins og í öðrum smjörlíkisgerðum hér- lendis við hita. — Hve mikið magn fram- leiðið þið á dag? — Við getum framleitt am 1 tonn á dag en að meðaltali er framleiðslan rnn 300 kg. Það fer að sjálfsögðu eftir eft irspum hverju sinni. Við höf- um nú nýlega tekið í notkun mjög fullkomna pökkunarvél, sem pakkar smjörlíkinu inn í góðar umtoúðir í hálfs- og fjórðungskílóapakka. — VUtu taka eitthvað fram að lokum? — Ekkert annað en það að þetta er að sjálfsögðu aUt und ir fólkinu komið hvemig verð ur í framtíðinni. Okkur er það keppikefli að sem flestir noti smjörlíki, og Samúel brosir. um leið og við kveðj- um hann. í smjörlíkinu árið 1926, svo að segja má, að ég hafi verið með nærri frá byrjun. — Og hver er svo aðalmark aður verksmiðjunnar? — Fyrst og fremst Vestfirð imir að sjálfsögðu, en svolítið magn höfum við þó selt tU Reykjavíkur að undanförnu. Það má segja að það sé þessu litla fyrirtæki að þakka að ísfirðingar fá nú smjörlíki tveimur krónum ódýrara en ella, þar að ekki er unnt að leggja á aðflutt smjörlíki flutn ingsgjald vegna samkeppninn ar við okkar smjörliki. — Hvað framleiðið þið „íslendingar gern meiri kröiur til eldhús- innréttingu en nokkur önnur þjóð“ — segir Hans Bildat, sölustjóri Format UM þessar mundir dvelst hér á landi hr. Hans Bildat, sölu- stjóri vestur-þýzka fyrirtækis ins FORMAT, sem framleiðir eldhúsinnréttingar. Blaða- maður Mbl. hitti hr. Bildat að máli ásamt framkvæmdastjór um „Hús og skip hf.“, Sig- urði Péturssyni og Jónasi Guðmundssyni, en fyrirtæki þeirra flytur inn um 70% allra eldhúsinnréttinga, sem seldar eru tilbúnar hér á landi. Þeir kváðu innflutning eldhús- innréttinga hafa lækkað bygg- ingakostnað verulega, þrátt fyrir 60% tolla og há farmgjöld, og einnig hefði það orðfð til þess, að íslenzkir trésmiðir hefðu lækkað verðið á heimasmíðuðum inn- réttingum. Format-innréttingarn ar eru úr viði og klæddar harð- plasti, og hægt er að velja um hátt á annað hundrað tegundir skápa. Format-verksmiðjurnar hafa 60 ára reynslu í smíði eld- húsinnréttinga fyrir kröfuharð- an markað í fjölmörgum lönd- um. Hægt er áð kaupa innrétt- ingarnar í fleiru en einu lagi, og orðið er við öllum séróskum kaupænda. Mikilvægt er, að rétt mál séu gefin upp í byrjun, en síðan smíða Format-verksmiðj- urnar innréttingarnar eftir þeim. Hús og skip hf. sjá um að taka mál, ef þess er óskað. Innrétt- ingarnar eru auðveldar í upp- setningu, og sér Hús og skip einn'g um hana. Margar nýjung- Hr. Hans Bildat ar eru í innréttingunum, enda rekur Format sérstaka rann- sóknastofnun, þar sem tekið er tillit til vinnuhagræðingar í eld- húsi, smekks, gæða og kostnað- ar. Neðri skápar eru gjaman út- dregnir, þannig að skápurinn er dreginn fram á gólf. Hægt er að fá borðgrill, dósahnífa, brauð- hnífa, innbyggð ljós, tengla og allt, sem nöfnum tjáir að nefna, með innréttingunum. Um ýmiss konar liti og litaafbrigði er að velja. Sem dæmi um fjölbreytn- ina má nefna, að hægt er að velja um átta gerðir af inn- byggðum bakarofnum. Afgreiðslutími á Format-inn- réttingum hér á landi er nú um tveir mánuðir. Kostnaður er mjög mismunandi, eftir því hverj ar kröfur kaupandi gerir, en 40— 60 þús. kr. er algengast. Hr. Bildat sagði, að Format- fyrirtækið seldi innréttingar að- allega til EBE-landanná og Sviss. Norræni markaðurinn hefði hingað til verið fyrirtækinu fram andi, en upp á sfðkastið hefði það vakið athygli forráðamanna fyrirætkisins, hve salan til ís- lands hefði aukizt ört, og því væri hann hingað kominn. Það vekti einnig athygli, hve íslenzk- Eldhúsinnrétting frá Format. ir kaupendur gerðu miklar kröf- ur til hagræðingar, smekklegs útlits og gæða. Væru engir kröfuharðari í þessum efnum en íslendingar, og væru Frakkar alger andstæða þeirra að þessu æyti. Ýmsar sérkröfur íslend- inga hafa leitt til þess, að þær hafa verið rannsakaðar ýtar- lega í rannsóknastofnun fyrir- tækisins og síðar teknar upp sem staðlaðar nýjungar. Þá sagði hr. Hans Bildat, að Framhald á bls. 18 Hreinlætistæki frá IDEAL- STANDARD, Vestur-Þýzkalandi. A EINARSSON & FUNK HF. Höfðatúni 2. — Sími 13982. i'ú/'i,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.