Morgunblaðið - 20.07.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.07.1966, Qupperneq 7
MiðvTkiidaguT 20 Júlí 1966 MORCU N BLAÐIÐ 7 Brúðkaup a 18. öld Áður á öldum var það sið- venja, að halda viðhafnar- miklar brúðkaupsveizlur og var ekkert til sparað, þar sem stórbaendur og héraðshöfðingj ar áttu í hlut, að hafa þær sem ríkmannlegastar. — Voru þá fagurlega skreytt veizluborð, með alLskonar veizluföngum, bæði í mat og drykk. — Borð ið sem brúðhjónin sátu við, var kallað háborð, við hlið brúðhjónanna, sátu auðvðitað foreldrar þeirra og annað venzlafólk, síðan var raðað niður eftir mannvirðingu og einnig eftir efnahag boðsgesta kotungar sátu venjulega við hin svokölluðu óæðri borð, en þeir létu sig það engu skifta, fögnuður þess fólks, var að- allega fólgin í þvi, að hafa ekki verið settur hjá, á slíkum gleðimótum. — Það var fastur siður, að góðar brúðkaups- veizlur byrjuðu á laugardegi, sömuleiðis stóð veizlan vénju lega í nokkra daga, ef hún var höfðingleg. — En sjálf hjónavígslan fór fram á sunnu degi, og fór hún venjulega fram á einhverjum kirkjustað — þess þarf vart að geta að í byrjun 16. aldar réði brúður- in engu um val á mannsefni sínu, foreldrar hennar sáu um allar framkvæmdir í þeim við skiptum svo það kom víst ör- sjaldan fyrir, að konur þeirra tíma gerðu uppreisn, á móti vilja foreldra sinna í þeim festarmálum, sem henni voru úthlutuð. — Mynd sú er hér birtist, er af brúði, sem er verið að skauta, með Krók- faldi, án koffurs og er hann líklega á að giska um tvær andlitslengdir á hæð, því krók faldurinn var hár og mjór, vafinn úr tröfum, um það bil fjórtán þumlungar af kolli eða sennilega meira, og gékk krókurinn eins og stikill fram og varð brúðurin að bera þennan þjóðarbúning, á bess um heiðursdegi sínum. — Hér á myndinni, sézt einnig brúð- guminn, og er hann að skenkja í staup, goðadrykk og guðaveigum, því lifsnautn- irnar eru ekki sparaðar á þess um degi, enda virðist hann vera mjög kampagleiður og íbygginn á svip, hefir senni- lega hreppt gott kvonfang, sem hann getur stært sig af. — Á aðra hlið hans stendur presturinn og er hann með langa tóbakspípu úr leir í munni sér, en á hinni hlið- inni, er auðsjáanlega einhver annar fyrirmaður, að hrista tóbaksbauk á handarbakið á sér, til að fá sér duglega hress ingu í nefið, áður en hann bertgir á ódáins-veigum brúð- gumans. LÆKNAR FJARVERANDI Arnbjörn Ólafsson Keflavlk fjarv. J6/7. — 24/7. Stg. GuCjón Klemensson og Kjartan Ólafsson. Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjarni Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. »—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bjarní Konráðsson fjarverandi til 80. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—16/8. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. 6tg. Karl S. Jónasson. Hagnar Sigurðsson fjv. frá 15/7— 15/8. / Bergsveinn Ólafsson fjv. til 10. égúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og t*orgeir Jónsson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlímánuð. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 snánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- »on, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 26/6—8/8. Geir H. Þorsteinsson fjarverandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson. llannes Þórarinsson fjv. um xóákveð inn tima. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jón Hannesson tekur ekki á móti eamlagssjúklingum óákveðinn tíma, Stg. Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. Kristinn Björnsson fjv. frá 18/7— 23/7. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson. Kristján Hannesson fjarerandi 15/7 til 1/8. Staðgengill Hulda Sveinsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði 1 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Björnsson. Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Ólafur Einarsson fjv. til 28/7. Stað- gengill Jósef Ólafsson. Ólafur Helgason fjarverandi 8/7— 25/7. Staðgengill Karl S. Jónsson. Ólafur Jónsson fjarv. til 1. ágúst Stg.: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Tryggvason fjv. til 24/7. Stg. Þórhallur Ólafsson, Lækjargö-tu 2. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi í 4—6 vikur. Páll Sigurðsson fjv. frá 11/7—1/8. Stg. Stefán Guðnason Pétur Traustason fjv. frá 5/7—1/8. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá 27/6—26/7. Richard Thors fjv. júlímánuð. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8. Stg. Hulda Sveinsson. Stefán B Björnsson fjv. frá 1/7— •1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Sefán Ólafsson fjv. frá 20/7. — 20/8. Hinrik Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7. Stg. Þórhallur Ólafsson Lækjargötu. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstrætl 18. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Viðar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8. Víkingur Arnórsson, verður fjar- verður fjarerandi frá 11—7—’66. Stað- gengill. Björn Júlíusson Holtsapóteki. Þorgeir Gestsson fjarv frá 13/7—30/7. Stg. Ófeigur Ófeigsson. Þorgeir Jónsson fýarverandi fná 15/7—5/8. Stg. Björn Önundarson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg, Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. Áheit og gjafir Aheit og gjafir á Strandarkirkju afihent Morgunblaðinu: Gunnar 100; VG 70«; IJ 100; SJ 100; NIN 100; BHH 100; NN 50; NG 50; Gamalt áheit NN 500; NN 500; Þór 300; HJ 200; x-2 100; NN 10; 2 gömul áheit NN 25; 2 gömul áheit NN 25; UÁ_Þ 700; BÞJP 100; AJ 300; SG 100; AJ 100; Gamalt áheit FH 200; Gamalt áheit F6 105; SS 55; Ónefnh kona 100; Frá LM 200. GAMALT oc gott 2. kap. úr Kerlingalögbók, eft ir handriti Ólafs Sveinssonar í Purkey. ólétt kona á að varast að ganga undir reist hús óþakið, að ganga undir stag, eins undir tré á lofti (þá á lækur- inn að vefjast um hálsinn á barninu.) ekki horfa á stjörnur, ekki í norðurljós, ekki vera þar sorfið er (þá tinar barnið) ekki eta valslegið (valbrá) ekki eta hunang (hunangsblettir) ekki eta selshreifa (barnið á að fá fuiglsfit), varast að stíga yfir kött breima (iþrókansótt) ekki yfir lóða-tík (mikið upp á heiminn). • • SOFN Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafn Islands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Listasafn íslands Opið daglega frá kl. 1:30—4. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa !frá fimmtud. 7. júlí til mánu- dagsins 1. ágústs, að báðum dögum meðtöldum. Ameríska bókasafnið, Haga- torgi 1 er opið yfir sumarmán- uðina alla virka daga nema Iaugardaga kl. 12—18. >f- Gengið >t- Reykjavík 15. júlí 1966 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 100 Pesetar 71.60 71,80 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur 830.15 832.30 100 Finssk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878.42 100 Belg. frankar 86,26 86,48 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.186,64 1.180,70 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 Óska eftir 2—3 herb. íbúð Fyrirframg reiðsla eftir sam komiulagi. UppL í síma 20767 eftir kl. 6. Önnumst viðgerðir á Hondu. Leiknir sf, Melgerði 29, R. Sími 36512. Óska eftir að koma 7 ára telpu og 10 ára dreng á gott sveitaheimili fram í septemlber. Tiiboð merkt: „hæg börn 4551“ sendist Mbl. fyriir fösbuidagskvöM. Smíðum húsgögn, innréttingar og fleira. Trésmiðja Austurbæjar Skipholti 25. Símá 19016. Lítil nýleg Hoover þvottavél til sölu með suðu. Uppl. í síma 51504. Rafmagnshitavatnskútur 200 lítra með Danfosshita- stillitækjum til sölu. UppL í síma 37879. 15 ára drengur óskar eftir einhverskonar atvinnu í sumar. UppL í síma 24649. Vantar ráðskonu á fámennt heimilj úti á landi. Má hafa með sér 1—2 börn. UppL í síma 19200. Til leigu f>rír reglusamir nemendur geta fengið leigð 3 herfb., hlý og björt á góðum stað í bænum. Tiilb. sendist Mibl. f. 2T7/7 nk, merkt: „Góð umgengni — 4&5ö“. Góður bíU De Soto, ár. ’54. V 8 sjétí- skiptur, ’66 skoðun. TH sýnis og sölu að Gullteig 18 eftir kl. 8. Keflavík og nágrenni Tíl sölu gott ein/býlishús 1 Keflavík, stærð 86 ferm. á einni hœð. UppiL gefur Fasteignasalan, Hafnarg. 27 Sími 1420. AIHDCIIB er langtum ódýrara að anglýsa í Morgunblaðinu en öðrum Þegar miðað er við útbreiðslu, blöðum. Múrarar Okkur vantar nokkra múrara til að múr- húða tvö stigahús, úti og inni. Byggíngaver hf. Laugavegi 27 — Símar 14690 og 18429. Kvöldsímar: 40271 og 41049. Dömur Sumarútsalan hefst í dag. — Mikil verðlækkun. HJÁ BÁRIJ Austurstræti 14. Alotað mótatimbur til söln Vel hreinsað, ein- og tvínotað. Stærðir: 1x6, 1x7, 1*4x4, 1*6x4 og 2x4. Samtals um 33000 fet. Hagkvæmt verð, greiðsluskilmálar ef um semst. Upplýsingar hjá ívari Daníelssyni, Ránargötu 19, sími 1-4110. FÉLAGSFIIIMDUR félags-framreiðslumanna verður haldinn á Óðins- götu 7, miðvikudaginn 20. júlí kl. 2,30. Kaffiveitingar. Stjórnin. Bifreiðin R 188 sem er Rambler station, árg. 1960, 8 sæta til sölu og sýnis á vélaverkstæðinu í Dugguvogi 7. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.