Morgunblaðið - 14.08.1966, Síða 2
f
NORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. ágús*t 1966
Verðlaim úr siyrktar-
sjóði Friðriks úttianda
2BENEDIKT Björnsson, fyrrum
Tsóndi á Barkarstöðum í Mið-
:firði, hefur nýlgea hlotið verð-
laun fyrir skágrækt úr Styrkt-
arsjóði Friðriks konungs áttunda
íyrir framúrskarandi dugnað og
áhuga í skógrækt.
Benedikt Björnsson er nú orð-
3nn aldraður maður, um áttrætt,
en hefur undanfarin 40 ár sinnt
meir um piöntun trjáa en aðrir
í hans héraði. Með iðni og þraut
seigju og aðstoð góðra manna
hefur hann komið upp stórum
trjálundi neðarlega við Austur-
árgilið suður aí bænum á Bark-
arstöðum.
Þegar Benedikt hófst handa
um trjáplöntun, var ekki um
auðugan garð að gresja að því
er plöntuval snerti. Varð hann
að láta sér nægja fáar og smáar
birkiplöntur hin fyrstu ár en
Ottawa, 13. ágúst — NTB
Lester Pearson, forsætisráð
herra Kanada sendi í dag
fimm dala ávísun til Harold
Wilson forsætisráðherra Breta
Var hér um að ræða veð-
mál, sem Pearson tapaði. Veð
málið stóð um sigur í heims-
/ meistarakeppninni í knatt-
spyrnu.
smám saman hefur fjölbreyttnin
aukist, og nú eru að vaxa upp
ýmsar trjátegundir undir hand-
arjaðri Benedikts og fjölskyldu
hans. Áður en langt um líður,
mun vöxtur hinna ýmsu trjáteg-
unda gefn góðar bendingar um,
hvað rækta roegi á þessum slóð-
um í Miðfirði begar fleiri bænd-
ur vilja fara að fordæmi hans.
Þetta framtak Benedikts er
þeim mun lofsverðara sem Mið-
fjörðurinn hefur ekki verið
talin álitleg sveit til skógræktar.
Er hann því vel að verðlaunun-
um kominn.
Skógræktarsjóður Friðriks
konungs áttunda var stofnaður
árið 1908 til minningar um för
konungs til íslands árið 1907.
Sjóðurinn var upphaflega kr.
10.000,— sem var mikið fé á
þeim tímum, en hann hefur
gengið saman líkt og aðrir sjóð-
ir með verðfalli peninganna. En
með því að veita ekki verðlaun
nema með nokkurra ára milli-
bili, hefur þó tekist að sýna
mönnum nokkra viðurkenningu
fyrir dugnað í skógrækt. Sjóður-
inn er í umsjá Stjórnarráðsins
og veitir ráðuneytisstjóri At-
vinnumálaráðuneytisins honum
íorstöðu.
Frá þingi ungtemplara að Jaðri.
Ungiemplaraþingi lokið
ÞING íslenzkra ungtemplara
var sett að Jaðri í fyrrakvöld
Til þings voru komnir 40 full-
trúar víðs vegar að af landinu,
auk margra gesta úr röðum æsku
ÍÞfilímfíííITIIÍ MIIRCmiliLAUSINS
Island - Wales á morgun
Búizt við jöfnum leik
ANNAÐ kvöld kiukkan 8 verð-
ur landsleikur í knattspyrnu
milli íslendinga og Wales-manna
leikinn í Laugardal. Þetta verð-
ur 42. landsleikur íslands í
knattspyrnu og sá fyrsti sem
leikinn er gegn Wales — fyrri
A-Iandsleikurinn á þessu ári.
★ Bylting
Landsliðsnefnd gerði sem
kunnugt er heldur betur bylt-
ingu í landsliðinu, þar sem hún
valdi 8 leikmenn er ekki hafa
áður leikið í A-landsliði. En
„byltingin“ er þó ekki eins rót-
tæk og á pappírnum lítur út
fyrir, því bæði er að langt er
liðið frá síðasta iandsleik og eins
mmwi
Dómarinn í
leiknum Tage
Sörensen.
hitt að margir þeirra manna er
nú skipa landsliðið hafa skipað
ýmis úrvalslið og eru því ekki
með öllu reynslulausir í úrvals-
leikjum.
Hitt er svo annað mál að ísl.
knattspyrna hefur ekki verið
rishá að undanförnu og ýmsir
af þeim sem fyrir fáum mán-
uðum voru taldar skærustu
„stjörnurr.ar" hafa brugðizt von
um knattspyrnuunnenda. Ef til
vill er svo til „nýtt“ lið rétta
lausnin og verður fróðlegt að
sjá hvernig „vormönnum" knatt-
spyrnunnar vegnar annað kvöld.
•fa Sigurmöguleikar?
Lið Wales er hér keppir er
aðeins skipað áhugamönnum,
en þar í landi er knattspyrn
an tvískipt; áhugamennska
og atvinnumennska. Lítið er
vitað um styrkleika liðsins frá
Wales, en ætla má að það
sé svipað að styrkleika og
áhugamannalið frá öðrum
hlutum Bietlandseyja. Þau
lið hafa keppt hér og oltið á
ýmsu en oftasi hafa þau sigr-
að með litlum mun. Af fyrri
leikjum má því ætla að ísl.
liðið hafi möguleika til sigurs.
Landskeppni við
A-Þjóðverja í tugþraut
SfÐASTI hluti Meistaramóts ts-
lands fer fram á Laugardals-
vellinum 20. og 21. þessa mánað
ar. Verður keppt í tugþraut
fimmtarþraut kvenna, 4x800 m
boðhlaupi og 10 km hlaupi.
Samhljða þessu móti fer einnig
fram landskeppni í tugþraut
milli íslands og A-Þjóðverja.
Koma fjórir a-þýzkir tugþrautar
menn hingað til landsins þ. e.
brír keppendur og einn farar-
stjóri. Bezti tugþrautarmaður
þeirra hefur náð um 7300 stig
um sá næsti um 7000 og hin
þriðji 6400.
Keppendur fslands á móti
þessu verða Valbjörn Þorláks-
son, Kjartan Guðjónsson og
ólafur Guðmundsson. Valbjörn j
á bezt 7100, Kjartan 6800 og j
Ólafur 6400. Tveim þeim fyrstu '
frá hvoru landi eru reiknuð stig
í keppninni. *
Árni Njálsson er fyrirliði
í fyrsta sinn
ef liðinu tekst vel upp og bar
áttuviljinn er fyrir hendi frá
upphafi til loka.
Danskur dómari
Dómari í leiknum verður Tage
Sörensen frá 4rósum. Hann er
einn af mörgum alþjóðadómur-
um Dana og þykir traustur og
góður dómari. Aðstoðarmenn
hans í leiknurn verða Magnús V.
Pétursson og Carl Bergmann.
llægradvöl
Lúðrasveit leikur á Laugar-
dalsvellinum frá kl. 7.15, svo
þeir sem koma snemma hafa
góða og skemmtilega tónlist og
einnig dagskrá er Samtök
íþróttafréttamanna gef út til að
stytta sér stundir
lýðssamtakanna og bindindis-
hreyfingarinnar.
Þingið setti formaður ÍUT, séra
Ár.elíus Níelsson. Magnús Jóns-
son, óperusöngvari, söng. Séra
Jón Bjarman, æskulý’ðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar, flutti ræðu um
vandamál æskunnar. Þá flutti
þinginu kveðjur og árnaðaróskir
stórtemplar Ólafur Þ. Kristjáns-
son. Flutt var skýrsla stjórnar og
síðan var fulltrúum og gestum
boðið til kaffidrykkju.
í gærmorgun héldu þingstörf
áfram. Ræddar voru tillögur
nefnda og kosið í stjórn samtak
anna. Séra Árelíus Níelsson báðst
eindregið i/ndan endurkjöri og
var Einar Hannesson, Reykjavík
kjörinn formaður í hans stað.
Voru séra Árelíusi þökkuð mikil
og góð störf í þágu samtakanna
á liðnum 8 árum. A'ðrir í stjórn
ÍUT eru Grétar Þorsteinsson,
varaformaður, Gunnar Þorláks-
son, ritari, Hreggviður Jónsson,
gjaldkeri, Alfreð Harðarson,
fræðslustjóri, Aðalheiður Jóns-
STUTTU MÁLI
Moskvu, 13. ágúst. NTB.
ANNAR aðalritari ísraelska
sendiráðsins í Moskvu hefur
verið rekinn úr landi í Sovét-
ríkjunum. Sovézk yfirvöld
halda því fram, að hann hafi
stundað njósnir þar í landL
París 13. ágúst — NTB
1 gærkvöldi var framið enn
eitt sjálfsmorð í Eiffelturnin
um í París. Er það 347. per-
sónan, sem þannig styttir
sér aldur þ.e. með því að
kasta sér til jarðar úr turn-
inum. Ýmsar ráðstafanir hafa
verið gerðar til þess að koma
í veg fyrir, að fólk geti
varpað sér til jarðar úr
turninum.
dóttir og Ásbjörg Poulsen. For-
maður útbreiðsluráðs ÍUT er Sig
urður Jörgensson, en formaður
fjármálaráðs er Kristinn Vil-
hjálmsson og formaður alþjóða-
nefndar íslenzkra ungtemplara
er Hilda Torfadóttir.
Á þinginu var samþykkt starfs
áætlun fyrir næsta ár, en þar
er gert ráð fyrir ákveðnum mán
aðarlegum verkefnum. Þá gerði
Einar Hannesson.
þingið samþykkt í áfengismálum.
Þar er m.a. lýst ánægju með þá
þróun, sem átt hefur sér stað í
skemmtanahaldi um verzlunar-
mannahelgina og sem hófst með
bindindismótunum í Húsa-
fellsskógi á sínum tíma. —
Skorað er á löggæzluna í landinu
að stórauka eftirlit með vínveit-
ingum og komið verði í veg fyrir
að fólk innan 21 árs aldurs sé
veitt áfengi. Skorað er á fyrir-
menn þjóðarinnar að hætta
áfengisveitingum í opinberum
veizlum. Um tóbaksmál gerði
þingið ályktun, þar sem lýst er
áhyggjum vegna aukinna reyk-
inga ungs fólks og skorað er á
ábyrga aðila að auka fræðslu
um skáðsemi sígarettureykinga.
Þingið hvetur ríkisstjórnina til
að leggja fyrir næsta Alþingi
frumvarp til laga um bann við
tóbaksauglýsingum og skorað er
á alþingismenn að samþykkja
slíkt frumvarp.
HÆGVXÐRI var um allt land
í gærmorgun, víðast hvar sól-
skin og hitir.n víðast orðinn
9 til 11 stig. Útlit er fyrir að
góðviðrið haldist í dag, að
minnst.a kosti um norðan- og
austanvert landið.
Lægðin við Suður-Græn-
land fer heldur vaxandi og
þokast norðaustur á bóginn.
Eru þvi líkur á, að þurrkur
haldist á N- og A-landi fram
yfir helgi.