Morgunblaðið - 16.08.1966, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. ágúst 1966
Túnþökur
Fljót afgreiðsla.
Bjöm R. Einarsson
Sími 20856.
Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýlagnir og breytingar eldri lagna. Harald ísaksson, Sogaveg 50, sími 35176.
Sími 18955 Snyrtistofan Hátúni 4 A. Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir snyrtisérfræðingur.
Stúlka óskast sem kann að smyrja brauð. Aðallega morgunvaktir. Smurbrauðstofan Björninn Njálsgötu 49. Sími 12239.
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375.
Sendiferðabíll Mercedes-Benz 319 með sætum til sölu. Stöðvar- pláss getur fylgt. Uppl í sima 17582 eftir kl. 6.
Keflavík — Njarðvík Smiðir og verkamenn ósk- ast. Sími 2127 og 1233.
Stúlka eða kona óskast strax til að sjá um lítið heimili, má hafa böm. Uppl. í síma 21975.
íbúð óskast Mæðgur með 5 ára son óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22150.
Herbergi óskast fyrir Kennaraskóla nema Þyrfti að vera í nánd við skólann. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. Uppl. í sírna 33281.
Til sölu skellinaðra, árgangur 1965, Everton Deluxe. Uppl. í síma 31367 milli 7 og 8 á kvöldin.
Keflvíkingar — Suð'urnesjamenn Símanúmerið er 2560. Brauðval, Hafnargötu 34.
Ráðskona óskast Upplýsingar í Skipasundi 8 milli kl. 5 og 7.
Múrari óskast til að múra 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í sima 37384 e.h.
Stórar flöskur til sölu. Hentugar fyrir stór blóm í stofuna. Verð aðeins kr. 100,-. Fólar bf, Einholti 6.
Vingjarnlegt augnaráð gleður hjart-
að, góðar fréttir feita beinin (Orðsk.
15, 30).
í dag er þriðjudagur 16. ágúst og
er það 228. dagur ársins 1966. Eftir
lifa 137 dagar. Nýtt tungl.
Árdegisháflæði kl. 6.08.
Síðdegisháflæði kl. 18.30.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18883.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
— 12/8. Arinbjörn Olafsson sími
1840, 13/8. — 14/8. Guðjón Klem
enzson sími 1567, 15/8. Jón K.
Kjartan Ólafsson sími 1700, 17/8.
Arnbjörn ólafsson sími 1840.
Jóhannsson simi 1800, 16/8.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
sími: 2-12-30.
Næturvörður er í Vestur-
bæjarapóteki vikuna 13. — 20.
Sunnudagsvörður 14/8 í Aust-
urbæjarapóteki.
Helgarvarzfa í Hafnarfirði
laugardag til mánudagsmorguns
13. — 15./8. Ólafur Einarsson
sími 50952
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
aranótt 17. ágiíst er Auðólfur
Gunnarsson sími 50745 og 50245-
Næturvörður í Keflavík 11/8.
Framvegls verBur tekið & möti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánndaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—t e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygii skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Uppiýslngaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alia
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lífsins svara i síma 10000.
Kiwanis Hekla 12.15 Hótel Loftleiðir
>f Gengið >f
Reykjavík 8. ágúst 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119.70 120.00
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar krónur 620.50 622.10
100 Norskar krónur 600,64 602,18
100 Sænskar krónur 831,45 833,60
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 876,18 878,42
100 Belg. frankar 86,55 86,77
100 Svissn. frankar 99,00 995,55
100 Gyllini 1.189,94 1.193,00
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Harðarson. Heimili þeirra er að
Skálagerði 15- (Studio Guðmund
ar Garðastræti 8).
Laugardaginn 6. ágúst voru
gefin saman í hjónaband af séra
Frank M. Halldórssyni í Nes-
kirkju ungfrú Lára Erlingsdóttir
Nesveg 62 og Ólafur Haraldsson,
Skaftahlíð 5. Heimili þeirra er
að Skaftahlíð 5. (Studio Guð-
mundar, Garðastræti 8).
FKÉTTIR
Rangæingafélagið, minnir fé-
lagsmenn á skemmtiferðina um
Þjórsárdal og uppsveitir Árnes-
sýslu nk. sunnudag.
Kvenfélag Laugarnessóknar
minnir á saumafundinn miðviku
daginn 17- ágúst kl. 8.30. Stjórn-
in.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Frahk M.
Halldórssyni í Neskirkju ungfrú
Siggerður Þorvaldsdóttir, Lyng-
haga 14 og Baldur Baldursson,
Mosabarði 9. Heimili þeirra er
að Fálkagötu 25. (Studio (Guð-
mundar, Garðastræti 8).
Orðsending til konunnar, sem
spurði ef tir skyrtuhnappi, er
tapazt hafði á Austurvelli: Hnapp
urinn er fundinn og má vitja
hans til umsjónarmannsins.
Fíladelfía, Reykjavík: Almenn
ur biblíulestur kl. 8.30 í kvöld.
Orlof húsmæ®ra í Árnes- og
Rangárvallasýslum verður að
Laugarvatni dagana 1. — 8. sept.
Bræðrafélag Nessóknar býð-
ur öldruðu fólki í Nessókn til
skemmtiferðar, fimmtudaginn
18. ágúst. n. k.
Lagt verður a stað kl. 13 frá
Neskirkju og farinn hringurinn:
Þingvellir, Þrastarskógur,
Hveragerði.
Ferðapöntunum er veitt mót-
taka í símum: 11823 (Þórður
Halldórsson), 10669 (Sigmundur
Jónsson) og 24662 (Hermann
Guðjónsson.
Undirbúningsnefndin
Minningarspjöld
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35, sími 11813,
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
Þann 21. maí voru gefin saman
í hjónaband í Háteigskirkju af
séra Felix Ólafssyni ungfrú Sól-
dís Aradóttir og Jóhannes Smári
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit
isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríði
Kdtni og Gunnn Mnrín
Á þessari mynd sjást tveir góðir vinir, sem heima eiga austur
undir Austur-Eyjafjöllum, eða nánar tiltekið á Miðbælisbökkum
Litla stúlkan heitir Guðrún Maria, en hundurinn hennar heitir
Kátur. Augsýnilega hefur Kátur haft veður af ljósmyndaranum og
náð að setja sig í stellingar áður en „skotið“ reið af.
Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn-
fremur í bókabúðinni Hlíðar á
Miklubraut 68.
lyrinningarspjöld Kvenfélags Hall-
grimskirkju fást i verzlunlnni Grettis
götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs-
sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28.
Smávarningur
Milli Reykjavíkur og Árnes-
sýsiu fóru árið 1912: 21.750 menn
(þegar sami maðurinn er talinn
tvisvar, þegar hann fer að heim-
an og heim)-
Eftir Hellisheiðarvegi fóru
16.170 menn, 420 fólksvagnar,
6.100 vöruflutningsvagnar 3.100
klyfjaðir og hálfklyfjaðir hestar,
17.980 sauðkindur.
Þingvallaveginn óru 5580
manns, 340 fólksflutningavagnar,
478 vöruflutningsvagnar, 1412
klyfjaðir og hálfklyfjaðir hestar,
4460 sauðkindur. (Úr Almanaki
Þjóðvinafélagsins).
að hann hefði sólað sig í sveit-
inni um helgina, setið á skrafi
við hrafninn Tóka, sem bað að
heilsa vinum sínum í lögreglu
og hjá sjónvarpi. Einnig hitti ég
að máli Fýla, sem þreyttu svif-
flug framhjá klettum og hengi-
flugum og á einni grænni sléttu,
nýsleginni, sátu Tjaldar og Jað-
rakanar í hundraðatali. Jaðrak-
aninn er hinn mesti merkisfugl,
og fara af honum miklar sögur;
hann þykir hin mesta hermi-
kráka.
Þetta er þybbinn, rauðleitur
fugl ekki óáþekkur Spóa, nema
hvað nef hans sveigist upp á við
„opstoppernæs“ eins og dansk-
urinn kallar það. Þegar hann
sefur, og það gerðu sumir þarna
á sléttuni, stingur hann höfðinu
svo kyrfilega undir væng, að
hann verður eins og bolti á-
sýndum.
Þarna rétt við Fossá ytri í Kjós
hitti ég mann, sem horfði von-
döprum augum út 1 buskann.
Storkurinn: Eitthvað fer nú
illa í þínar „fínu“ í dag, gæzkur?
Maðurinn hjá Fossá: Já, og
ekki nema von. Ekki dugar þeim
á sunnudagskvöldum að stöðva
alla umferð úr borginni, heldur
kvu vera í bígerð að fjölga um-
ferðarljósum upp í 4 á hvorri
fyrir sig, Miklubraut og Suður-
landsbraut, og fannst manni þó
nóg að verið. Ef þeir eru að
hugsa um umferðarbrýr, þá eiga
þær að koma strax. Vegurinn út
úr borginni og til hennar á að
vera sem hindrunarlausastur.
Sammála, lagsi, sagði storkur-
inn en líka mætti koma með þá
gagntillögu, að samræma ljósin
eftir endilöngum brautunum,
þannig, að sá, sem kæmi að
fyrsta ljósi á grænu, kæmist
alla leið ferðar sinnar á eðlileg-
um hraða. Þetta er gert ytra og
þykir gefast vel. En við sjáum,
hvað setur, og með það flaug
hann suður til Reykjavíkur og
settist á mastur Grensásstöðvar
og hugsaði málíð.
sá NÆST bezti
Hún: „Hvað sagði faðir minn, sagði hann nei, þegar þú baðst
hann að gefa þér mig?“
Hann: „Ekki sagði hann þvert nei, en skilmálarnir, sem hann
setti mér, voru nokkuð harðir.“
Hún: „Hverjir voru þá skilmálarnir?"
Hann: „Hann sagðist vilja sjá mig hengdan áður.“