Morgunblaðið - 16.08.1966, Page 25

Morgunblaðið - 16.08.1966, Page 25
Þriðjuíagur 16. ágúst 1968 MO&GU N BLABIÐ 25 afltttvarpiö Þriðjudagur 16. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Alþýðukórinn syngur þrjú lög; dr. Hallgrímur Helgason stj. Robert, Gaby og Jean Casadeus leika með Philadflfiuhljómsveit inni konsert í F-dúr fyrir þrjú pianó og hljómsveit (K242) eft- ir Mozart; Eugene Ormandy stj. Risé Stevens, Roberta Peters, kór og hljómsveit óperunnar í Rómaborg flytja atriði úr ,.Of- eus og Evrydike“ eftir Gluck; Pierre Monteux stj. Konunglega fílharmpniuhljóm- svei?tin í Lundúnum flytur „Patrie*4, forleik op. 19 eftir Bizel; Sir Thomas Beeoham stjórnar. Antoinetta Stella syngur tvö lög eftir Verdi. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). André Colbert og hljómsveit hans leika, 100 manna kór og RCA Victor-Sinfónáuhljómsveit- in syngja og leika lög eftir Cole Porter, Rodgers oil. Marian Mc Partland leikur á páanó nokkur lög ásamt hljómsveit, Werner Míiller og hljómsveit hans leika, Marlene Dietrich syngur með hljómsvei-t. 18:00 Lög leikin á píanó. Wladimir Horowitz leikur verk eftir Skrjabin, Barber, Prókof- ieff og Liszt. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 80:00 Rapsódía fyrir selló og kammer- hljómsveit eftir Rolf Looser. Höfundurinn og kommerhljóm ! sveitin í Lausanne leika; 80:20 Á höfuðbólum landsins Jón Gíslason talar um Áa í Holtum. 80:50 Píanótónleikar Werner Haas leikur sónatínu eftir Ravel. 81:00 Minnst aldarafmælis Höllu Ey- jólfsdóttur á Laugabóli. Baldvin Halldórsson talar um skáldkon- una og les nokkur af ljóðura hennar. Guðrún Á. Símonar syngur lög við ljóð eftir Höllu. 81:30 Concerto grosso í d-moll op. 3 nr. 2 eftir Pieter Hallendaal. Kammerhljómsveitin 1 Amster- dam leikur; André Rieu stj. 81:45 Búnaðarþáttur. Óli Valur Hansson ráðunautur talar um garðyrkjuna. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda*4 eftir Fred Hoyle I>ýðandi: Kristján Bersi Ólafs- son fil. kand. Tryggvi Gíslason les (13). 82:35 „Kossar í tunglskini" Werner Eisbrenner og hljóm- sveit hans leika létt lög. 82:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Endurtekið efni: „The Picture of Grey“ eftir Oscar Wilde. Hurd Hatfield les; Stjórnandi Howard Sackler. Áður útvarpað 26. júlí s.L 83:45 Dagskrárlok. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urrtar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Hinir vinsæiu SJÓ og VATMABÁTAR frá í jVoregi FYBIRLIGGJANDI í EFTIRTÖLDIJM STÆRÐUM: Maghony: Greni: 13 fet fet 14^ fet 15 fet 11 fet 15 fet 13 fet 16 Vi fet PLASTBÁTAR í miklu úrvali. utanhorðsmótorar, márgar stærðir. Sportmenn athugið, að svartfuglaveiðin byrjar seinast í ágústmánuði. GUNNAR ÁSGEIRSS6N H.F. ATVINNA Mjög reglusamur maður óskar eftir einhverskonar atvinnu. Getur unnið flest fagmannsstörf. Vanur verzlunar- og viðskiptamálum, útreikningum og verkstjórn. Meiraprófsbifreiðastjóri, vanur ýmsum gerðum bifreiða og viðgerðum — Einstætt tæki- færi á góðum manni. — Tilboð ásamt vinnuskil- greiningu og kauptilboði sendist á afgr. Mbl. fyrir 30. ágúst. Má vera utan af landi, merkt: „Góð at- vinna — 4676“. TIL SÖLU — af sérstökum ástæðum DAF doluxe Extra '65. Vel með farinn — keyrður aðeins 11 þús. km. Litur: gráblár með ljósum topp og hvítum dekkjum. Klæðning og sæti eru gul (svtnsleðurlíki), sem auð velt er að því. Bifreiðin er öll „Tectyl“-ryðvarin, gólf einangrað og auka slitlag í brettum. Bifreiðinni fylgja heilir felgu- ,koopar“ mjög fal- legir, og sænsk farangursgrind. — Bifreiðin er ný skoðuð og öll gjöld greidd. Ábyrgða: trygging fylgir. Upplýsingar í síma 51363 eftir kl. 8 á kvöldin. Kvenfólk vant saumum vantar okkur nú þegar í verksmiðju vora. — Upplýsingar gefnar í veiksmiðjunni, að Barónsstíg 10A í dag og á morgun. Verksmiðjan IViax sf. Vanar saumastúlkur geta fengið vinnu strax eða síðar. — Einnig stúlkur í frágang. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. — Upplýsingar veitir verkstjóri Lady hf. Laugavegi 26. — Sími 10115. TRYGGING í vinnu í frítíma í ferðalögum A Trygging þessi er qlmenh slysatrygging ó einstakling bæði við vinnu, í frítima og ferðalögum. Hún er bundin við ákveðið nafn og bætur þær, sem hægt er að tryggja sér eru dónarbætur, örorkubætur og dogpeninga- greiðslur í eitt ör. Hægt er að fó mismunandi hóar upphæðir fyrir hvert fyrir sig, en dagpeningagreiðslur ætti að miða við það kaup, sem viðkomandi verður af, ef hann er frö vinnu vegna slyss. Með slysatryggingu er leitazt við að létta fjórhagslega erfiðleiko, sem verða, ef fyrirvinna slasast og verðor óvinnufær. Þetta er frjéis trygging og koma bætur úr henni til viðbótar hugsanlegum bótum úr öðrúm tryggingum. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.