Morgunblaðið - 16.08.1966, Side 7
T'riðjuðagttT tf. Sgúst 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
Þarfasti þiónninn
Sagt hefur það verið um íslendinga, að þeir hugrsi að jafnaði vel um reiðhesta sína, og á síðustu
Cramau tjald sitt, sem var allt í senn, hús fyrir þæ r, og skýli fyrir Fólksvagninn þeirra-
af hólmi, sem þarfasti þjónninn.
VISLKORM
IIRIFNING:
Náttúran er eilíft undur
aldrei ber hún sama lit,
Ijósatrafið Ieysir sundur
lyngs og blóma töfraglit.
Guðm. Guðni Guðmundss.
Akranesferðir með áæUunarbilum
1*1'I* frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. S að morgnl og
cunnudaga kl. 17:3«. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöð'in) ki. 6 alla daga nema
laugardaga ki. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:3».
Skipaútgerð ríkLsins: Hekla er á leið
frá Færeyjum til Rvikur. Esja fór frá
Rvik kl. 20.00 í gærkvóki austur um
land i hringferO. Herjólfur fer frá
Vestenannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. Herðubreið fer frá Rvík í dag
vestur um land í hringferð.
Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er 1
Liverpool. Fer þaöan til Avonmouth
og Cork. Jökulfell lestar á Breiða-
fjarðartsöfnum. Dísarfell er i Ham-
borg. Fer þaðan til Nörrköping og
Riga. Lttlafell fór i gær frá Esbjerg
til Þorlákshafnar og Fáskrúðsfjarðar.
Heigafell fer i dag frá Helsingfors tii
Aabo. Hamrafell er væntanlegt til
Anehorage i Alaaka 20. þ.m. Stapafell
losar á Austfjörðum. MælifeU væntan
legt tU Djúpavogs í dag.
H.f. Jöklar: DrangajökuU kom !
gærkvöidi tU Dublin fná Bordeaux.
HofsjökuU fór 12. þ.m. frá Mayagez,
Puerto Ríoo tU Capetown, Suður Af-
ríku. LangjökuU fór 1 gærN.öldi frá
London tU Rotterdam. Vatnajökull
Kom I gærkvöldi tU Rvíkur frá Ham-
l*org, Rotterdam og London.
Hafskip h.f.: Langá er i Belfast.
Laxá er á Húsavík. Rangá er í Rvik.
Selá er 1 HuU.
Eimskipafélag islands h.f.: Bakka-
<oss fór frá Norðfirði 18. tU Nörre-
fiundby og Helsingör. Brúarfoss kom
tU Rvlkur 13. írá Seyðisfirði. Detti-
foss fór frá Klaipera i gær 14. til Vasa
Pietersarl, Gautaiborgar og Kristian-
eand. Fjallfoss kemur til Stettin í
ikvold 16. fer þaðan tU Gdynia og
VentspUs. Goðafoss fer frá Hamborg
J9. tU Rví'kur. Gullfoss fór frá Rvík
33. tU Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fer frá Kotka á morgun
16. tU Ventspils, Gdansk og Kaup-
mannahafnar. Mánaioss fer frá Horna
íirði í dag 15. kl. 17:00 Ul Rvíkur.
Reykjafoss kom tU RvUiur 7. frá
Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá NY
11. til Hvíkur. Skógafoss fer frá
Rotterdam í dag 15. til Antwerpen og
Rvíkur. Tungufoas fer fré Akranesi
á morgun 16. til Rvíkur. Askja fer
frá Stykkisihólmi í dag 15. til Rotter-
dam, Hamborgar og Hull. Rannö fer
vsentanlega frá Nörrköping í dag 15.
til Klaipeda og Kotka. Arrebo kom til
Rvíkur í gær 14. frá London og
Antwerpen. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 2-14-66.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug. Gullfaxi kemur frá Osló og
Kaupmannahöfn til Rvíkur kl. 19:45
í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 68:00 í dag. Vél
in er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
23:00 í kvöld. Blíkfaxi fer til Færeyja
Bergen og Kaupmannahafnar kl. 09:30
í dag. Vélin er væntanleg aftur til
Rvíkur frá Kaupmannahöfn, Bergen,
Glasgow og Færeyjum kh 20:26 á
morgun. Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrax (3 ferð-
ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks
fjarðar, Húsavíkur, ísafjaröar og Egils
staða. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar <2 ferðir), Vestmanna-
eyja ‘3 ferðir), Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, ísaifjarðar, Egii&staða og Sauð
árkróks.
SÖFN
Asgrímssafn, Bergstaðástr. 74, ’
er opið alla daga nema laug
ardaga frá kl. 1,30—4.
Minjasafn Keykja vikurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
£rá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Árbæjarsafn opið frá kL
2.30 — 6.30 alla daga nema
mánudaga.
Þjóðminjasafn íslands er
opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga
vikunnar.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn fslands
Opi8 daglega frá kL
1:30—4.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr
arsalur er opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—19 og
20—22 nema laugardaga 10
—12. Útlánssalur kl. 1—3
nema laugardaga 10—12.
Tekið á moti
tilkynningum
í dagbók milli
kl. 10-12 f.h.
1869 komið & oplnberum bréfspjöld-
um í Austurríki. 1877 var það tízka
1 París að skiptast á heillaóska-
kortum með koparstungu.
.1879 flnnur Edison upp kolaþráðar-
lampann, sem seinna varð fyrir-
.niynd málmþráðar-glóðarlampans,
sem nú er notaður til raflýsinga
um allan heim.
1884. Eftir fjölda tilraun, sem
danskl uppfinningamaðurinn Chr.
Sörensen tók meðal annarra þátt L
smiðaði þýzki úrsmíðasveinninn
Mergenthaler setjaravél sína, »em
hann hafði unnið þrotlaust að 1
fimm ár. Með þessu lauk stöðugum
tilraunum tveggja mannsaldra.
Línusteypuvél Mergenthalers, sem
hann kallaði „Linotype", er ennþá
notuð um alian heim og hefur
Hva3 veldur því ef vonir minar deyja?
Því veldur efans neyð, og trúardeyfð,
það er svo margt, sem má um lífið segja,
Ket ei vakið mína þakkargjörð.
Ég villist oft, og sjálfum Guði glevmi,
Ég spyr. scm lítið barn í hörðum heimi
og hræðist þessi strið um alla jörð.
Kjartan ólafsson.
Til sölu Fiat 1100, 1957. Upplýsing- ar í BxeiðagerSi 11. íbúð óskast strax. Fátt í heimilL Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 38331.
Sími18955 Snyrtistofa Guðrúnar Vilhjáimsdóttur Nóatúnshúsinu, Hátún 4 A. Notaður hnakkur óskast keyptur. Upplýsing- ar í síma 21756.
Róleg eldri hjön óska eftir tveggja herb. íbúð. Góðri umgengni heit- ið. UppL í síma 30524 eða 18166. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Upplýsingar í sima 50219.
Óska eftir atvinnu L sept. eða í okt. Er vön afgreiðslu, hefi unnið á skrifstofu, ýmislegt fl. kem ur til greina. Uppl. gefnar í síma 10077 eftir kL 7 á kvöldin. Þrjár samliggjandi stofur með húsgögnum til leigu. Útlendingar ganga fyrir. Tilboð merkt: „Sólrík — 4828“ sendist MbL fyrir föstudagskvöld.
Herbergi óskast Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir herbergi í nágrenni Kennaraskólans og eða Húsmæðrakennara- skólans. Upplýsingar 1 síma 38221 eftir VI. 18.00. íbúð óskast Fulltrúi hjá BúnaðarféL íslands óskar eftir íbúð nú þegar eða L sept Aðeins þrennt í heimilL Uppi. 1 síma 19200 á skrifstofu- tíma.
íbúð ósknst til Ieigu
5 herbergja íbúð óskast til leigu.
Fernt fullorðið í heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 36219.
fctt stærsta þátUnn f hlnnl geysl-.
legu þróun heimsblaðanna siðustu
60 áxia.
Sumarmót
Bridgesambands íslands verður haldið að Laugar-
vatni dagana 26. og 27. ágúst — Mótið verður sett
kl. 20.30 með ávarpi forseta sambandsins, Friðriks
Karlssonar. Að því loknu hefst tvímennirigskeppni.
Laugardaginn 27. ágúst hefst sveitakeppni kl. 14.00.
Um kvöldið verður dansleikur, þar sem afhent verða
verðlaun og mótinu slitið.
Þeir, sem taka Eetla þátt I mótinu og tryggja sér
herbergi og fæði á Laugarvatni meðan á mótinu
stendur, tilkynni það fyrir 25. ágúst til Friðiiks
Karlssonar, sími 20554 og 21896 i Reykjavík eða til
Óskars Jónssonar í Kaupfélagi Árnesinga og síma
201, Selfossi. Bregðið fljótt við því rúm er tak-
markað. — Munið að reglusemi er áskiiin.
Stjórn Bridgesambands íslands.
Logtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtak fyiir ógreiddum trygg-
ingagjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem
greiðast áttu í janúar og júní sl., sóluskatti 4. árs-
fjórðungs 1965, 1. ársfjórðungs 1966 og viðbótar-
söluskatti 1964 svo og öllum gjaldíöllnum ógreidd-
um þinggjöldixm og tryggingagjöldum ársins 1966,
tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, almanna-
tryggingagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, atvinnuleys
istryggingasjóðsiðgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, launa-
skatti, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, sem gjald
fallin eru í Kópavogskaupstað Ernfremur skipa-
skoðunargjaldi, lestagjaldi og vitagjaldi, bifreiða-
skatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingar-
gjaldi ökumanna 1966, matvælaeftirlitsgjaldi, véla-
eftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og skrán
ingargjöldum vegna lögskráðra sjómanna, auk
dráttavaxta og lögtakskostnaðúr.
Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
þessa úrskurðar án frekari íyrirvara ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Kópavogi, 9. ágúst 1966.
Sigurgeir Jónsson.