Morgunblaðið - 16.08.1966, Page 10

Morgunblaðið - 16.08.1966, Page 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjucíagur 16. Sgúst 1966 a landamærum Hörö átök Sýrlands og Israels Ftugvélar skotnar niður og varðbátum sökkt Slökkviliðsmenn við störí í bakhúsi Nýju BlikksmiÖjunnar. Tel Aviv og Damaskus, 15. ágúst (AP-NTB). HÖRÐ átök urðu á landamær um Sýrlands og ísraels í morgun, og áttust þar við herflugvélar beggja ríkja, ísralskir eftirlitsbátar og sýrlensk strandvirki. Ekki ber fréttum saman um tjón, en ísraelsmenn segjast hafa skotið niður tvær sýrlen*kar þotur, og Sýrlendingar telja sig hafa eyðilagt 3 eftirlits- báta frá ísrael, en kveikt í átta bátum öðrum. — Eftir- litsnefnd Sameinuðu þjóð- anna var kvödd á vettvang, og tókst að koma á vopna- hléi. Talsmaður hersins í fsrael seg ir svo frá að einn af eftirlits- bátum ísraelsmanna hafi strand að á Genesaretvatni. Var annar 'bátur sendur honum til aðstoð- ar, en áður en björgun tókst, komu fjórar sýrlenzkar þotur af gerðinni Mig-17 á vettvang og — Flugvallargerð Framhald af bls. 28. Þarna þyrfti að reisa sjúkraskýli og gæti það oft komið að góðum notum, ekki sízt vegna hinnar miklu umferðar, sem nú er orðin um Sprengisandsveg. Vegna fráfæruimar á Tungnaá hefur umferð um Holtamanna- afrétt og Sprengisandsveg stór- aukizt á síðustu árum. Kláfferj- an tekur alla smærri bíla, en sfcórir bílar fara yfir Tungnaá á Þangavaði. Ekki er það þó fært ■ ókunnugum. í þessu sambandi er rétt að benda á, að mörgum bíl- um hefur í sumar hlekkzt á í Tungnaá á Hófsvaði, en Iþað er vandratað og ófært fyrir ókunn- uga. Vegavinnuflokkur undir stjórn Eysteins Einarssonar, verkstjóra, «r nú við vegagerð á Holtamanna afrétti til að gera greiðari leið- ma yfir hálendið milli Suður- og Norðurlands. Bíða menn nú eftir að vita, hvaða leið þeir fara, «n vegagerðarmenn virðast forð- •st hinn gamla Sprengisandsveg eftir mætti og bera því við, að hann sé illfær sökum bleytu. Þá gerðist það 1 vor, að bílar urðu fastir á hinni nýju leið sem kalla mætti Nýjadaisleið, en gamli Sprengisandsvegurinn var fær á sama tíma. — Fréttaritari. * ' Ovanalegt umferðarslys ÞAÐ slys varð kl. 11,30 á laugar- dag að fullorðinn maður lenti í neti, sem bifreið dró á eftir sér, þannig að hann féll á götuna og handleggsbrotnaði. Maðurinn var á gangi vfð Verbúð 5, og gekk þar yfir net sem lagt hafði verið yfir götuna — sennilega til viðgerðar. í sömu svifum ók bifreið yfir net- ið, og festist það þá í henni. Dró hún það á eftir sér, en við það missti maðurinn fótanna og féll í götuna með fyrrgreindum afleiðingum. Ökumaður bifreiðarinnar, en hún var af Pobeda-gerð, flutti hinn slasaða í Slysavarðstofuna, þar sem hann liggur enn. Á hinn bóginn er ekki vitað um númer bifreiðarinnar, en rannsóknarlög reglan biður ökumann hennár að hafa samband við sig sem fyrst, og aðra þá sem’ vitni urðu að slysinu. hófu skothríð á strandaða bát- inn. Áhafnir bátanna svöruðu skothríðinni, og tókst að skjóta eina árásarvélina niður. En strandaði báturinn varð fyrir mörgum skotum, og kom upp eldur í honum. Fjórir menn af áhöfninni særðust, hinum tókst að bjarga. í um 14 þúsund feta hæð yfir strandstaðnum sveimuðu tvær sýrlenzkar þotur af gerðinni Mig-21, sem flogið geta hráðar en hljóðið. Var þeim ætlað að fylgjast með því hvort ísraelskar flugvélar yrðu sendar til að- stoðar. Þegar fréttist um árásina á strandaða bátinn, ákvað ísraelska herstjómin að senda Mirage-þot ur, sem smíðaðar eru í Frakk- landi, til atlögu við sýrlenzku þoturnar. Kéðust ísraelsku þot- urnar fyrst gegn Mig-21 vélun- um, og skutu aðra þeirra niður, en hin lagði á flótta. Eftir það hófu Mirage þoturnar árás á strandvirki Sýrlendinga við Genesaretvatn, þaðan sem skot- hríðinni á strandaða bátinn var stjórnað. — Morðingjanna Framhald af bls. 1 morð á lögreglumönnum. En dauðarefsing var fyrir nokkru afnumin í Bretlandi, og mesta leyfilega refsingin er því æfilangt fangelsi. Einnig hafa heyrzt raddir um að vopna beri" brezka lögreglu- menn. Bifreið morðingjanna fannst um átta kilómetrum frá morð- stáðnum á sunnudag. Er þetta tíu ára gömul, ljósiblá bifreið. Var þagar hafin rannsókn á bifreiðinni, ag sérstaklega leitað að fingraförum, sem gætu leitt til töku morðingj- anna. Seint um kvöldið hafði iögreglan svo upp á fyrri eig- anda bifreiðarinnar. Skýrði hann frá því að hann hefði selt bílinn á föstudag aðeins klukkustundu áður en morð- in voru framin. Á mánudag sneri lögreglan sér svo til afibrotamanna í London og skoraði á þá að gefa upplýsingar um morð- ingjana. Kvaðst yfirmaður lögreglunnar, sir. Joseph Simp son, vongðður um að aðrir afbrotamenn fengjust til að veita lögreglunni aðstoð í iþessu máli, vegna þess hve — Múrinn Framhald af bls. 1 Berlín væru ljóslega brot á samningum stórveldanna um Berlín. „Engin ástæða er til að efna til hátíðahalda vegna að- gerða, sem klufu borgina, skildu fjölskyldur í sundur og kostað hafa marga Perlínarbúa lífið. Þveröfugt við það, sem haldið er fram af beim, sem byggðu múrinn, hefur tilgangur hans ekki verið sá, að verjast ógnun- um utanfrá, heldur stöðva þá, sem hugðust leita frelsis. Þessi hátíð er haldin á ,,sorgardegi“, sagði í satneiginlegri yfirlýsingu yfirmanna herja Vestur.veld- anna. Williy Prandt, borgarstjóri V- Berlínar, sem nú er staddur í Noregi, sagði þar, að erfitt væri að finna nokkra eina skýringu á því, að valdahafar A-Þýzka- lands efndu til hersýninga og hátíðahalda á fimm ára afmæli múrsins. Izhak Rabin hershöfðingi, yfir maður herráðs ísraels, sagði í dag að eftirlitsbátarnir hafi ver- ið innan ísraelskrar lögsögu þeg ar á þá var ráðizt, og sé hér þvi um mjög alvarlegar aðgerðir Sýr lendinga að ræða, sem þeir beri einir ábyrgð á. Hershöfðinginn sagði ennfremur að ísraelsku flugmönnunum hafi verið sagt að hrekja sýrlenzku vélarnar burt frá strandstaðnum og veita þeim eftirför inn yfir sýrlenzkt landssvæði, ef á þyrfti að halda. „Landamærin geta ekki verið verndarmúr fyrir árásarflugvél- ar“, sagði hann. Aðra sögu hafa talsmenn Sýr- lendinga að segja. Að þeirra sögn strandaði ísraelski eftirlits- báturinn innan sýrlenzkrar lög- sögu. Hafði áhöfn bátsins gripið til vopna á strandstað, og skotið á sýrlenzka varðstöð á strönd- inni. Svöruðu Sýrlendingar í sömu mynt ,og komu þá fleiri eftirlitsbátar þeim strandaða til hjálpar. Sýrlenzkar orustulþotur af ger'ðinni Mig-17 réðust á bát- ana, og tókst að eyðileggja þrjá þeirra, að meðtöldum þeim strandaða, og eldur Jcom upp í átta bátum. Þótt ísraelsmenn hafi reynt að senda flugvélar bátunum til aðstoðar, tókst það ekki „því flugher okkar var við öllu búinn“, eins og talsmaður Sýrlandshers komst að orði. Ekki minntist talsmaðurinn neitt á það að Sýrlendingar hefðu orð- ið fyrir tjóni í átökunum, hvað þá að þeir hefðu misst tvær flugvélar. mikla andúð það hefur vakið meðal almennings. Fullvíst er talið að lögregl- an viti hverjir morðingjarnir eru, eða hafi að minnsta kosti sterkan grun um það, því lýs- ingar voru birtar á þremur mönnum í dag, sem lögreglan biður um upplýsingar um. Leitað hefur verið að mönn- um þessum, sem allir eru horfnir frá heimilum sínum. Meðal þingmanna, sem eru því fylgjandi að daúðarefsing verði lögð við morði á lög- reglumönnum eða starfsmönn um fangelsa, er Duncan Sandys, fyrrum Samveldis- málaráðherra (1962—1964). Hann kom til London í dag úr sumarleyfi, og lýsti því þá yfir, að hann muni til- kynna þinginu að hann muni bera fram frumvarp um mál- ið. Áður hafði Roy Jenkins, innanríkisráðherra, lýst því yfir að varla væri líklegt að dauðarefsingu yrði komið á a’ð nýju í Bretlandi vegna morðanna. Vegna þeirra um- mæla hefur ráðherranum bor- izt mikill f jöldi bréfa og áskor ana utn að sjá svo um að morðingjarnir verði ekki látn ir sleppa með æfilangt fang- elsi. — Kísiliðja Framhald' af bls. 28. Voru samningar undirritaðir s.l. laugardag 13. þ.m. Er þar fyrst og fremst um að ræða aðal samning, milli ríkisstjórnar- innar og Johns-Manville Corpor ation, og hefur sá samningur að geyma efnisákvæði um öll meginatriði málsins. Jóhann Haf stein iðnaðarmálaráðherra undir ritaði aðalsamninginn af hálfu ríkisstjórnarinnar en Roger Hack ney, framkvæmdarstjóri, af hálfu Johns-Manville Corporation. Samkvæmt samningunum var undirbúningsfélag það er stofnað var 1964, Kísiliðjan hf. lagt nið ur s.l. laugardag, þar sem hlut- verki þess var lokið, og nýtt félag stofnað til að byggja og reka verksmiðjuna. Hið nýja fé- lag heitir einnig Kísiliðjan hf., og er lögheimili þess í Skútu- staðahreppi við Mývatn. Hlutafé er 78 milljónir króna, og á ríkis sjóður 51% þess, John-Manville Corporation 39% en 10% verða Þrír Fransmenn slasast I Öxnadal Akureyri, 15. ágúst. LAND-ROVER með átta Frans- mönnum fór út af veginum rétt framan við Engimýri í 'Öxnadal um sjöleytið í kvöld. Þrennt meiddist og var flutt í sjúkra- hús á Akureyri, en meiðslin reyndust ekki alvarlegs eðlis, svo að fólkinu var leyft að fara aftur þaðan í kvöid. Þau fimm, sem sluppu ómeidd, urðu eftir í Öxnadaln- um og tjölduðu þar. Bíllinn, sem var frá bílaleigu, fór aldrei af hjólunum og skemmdist lítið. Orsök óliappsins er talin vera sú, að stýrið hafi farið úr sam- bandi. — Sv. P. boðin til kaups sveitarfélögum á Norðurlandi. Stjórn hins nýja félags skipa af ríkissjóðs hálfu Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra stjórnar- formaður, Karl Kristjánsson al- þingismaður, og Pétur Pétursson forstjóri. Gildir þessi skipan til bráðabirgða, þar til Alþingi hef ur kjörið þrjá stjórnarmenn. Af hálfu Johns-Manville eiga sæti í stjórninni Roger Hackney framkvæmdarstjóri og W. E. Leh mann, framkvæmdastjóri. Þá var einnig sama dag stofn að annað hlutafélag Johns-Man- ville hf., sem hefur lögheimili á Húsavík og mun sjá um sölu á framleiðslu kísilgúrverksmiðj- unnar. Hlutafé þess félags verður 10 milljónir króna og er eign Johns-Manville Corporation. í stjórn Johns-Manville hf. voru kjörnir Roger Hackney framkvæmdastjóri, stjómarfor- maður, W. E. Lehmann, fram- kvæmdastjóri, Ágúst Fjeldsted, hrl. og Örn Þór hdl., sem verið hafa lögfræðilegir ráðunautar Johns-Manville Corporation, og einn fulltrúi, tilnefndur af iðn- aðarmálaráðherra, Páll Þór Kristinsson, viðskiptafræðingur Húsavík. Samningar um tækniaðstoð og sölusamningur milli Kísiliðjunn ar hf. og Johns-Manville hf. voru undirritaðir sama dag hinn 13. þ.m.“ — 30 fórust Framhald af bls. 1 með björgunarstarfinu. Fyrir fimm dögum fékk eig- andi húss þessa tilkynningu firá yfirvöldunum, þar sem honum var skipað að sjá til þess að íbúar hússins yrðu fluttir þaðan innan þriggja daga þar eð húsið væri ekki lengur hæft til íbúðar. Eigandinn fékk því engu að síð- Tveir brunar í borginni SLÖKKVILIB borgarinnar var kallað út kl. 3.28 aðfaranólt sunnudags sl., er eldur kom upp í vinnuskúr hjá Nýju Sundlaug unutn. Nokkrum mínútum eftir að slökkvistarf hófst fengu slökkviliðsmenn þau boð i gegn um talstöð, að kviknað hefði í bakhúsi Nýju Blikksmiðjunn- ar við Höfðatún 6. Er slökkviliðið bar þar að log aði upp úr þakgluggum og gafli hússins. Húsið var mannlaust, er eldurinn kom upp. Talsverð- ar skemmdir urðu á loftinu þac sem eldurinn var mestur. Elds- upptök eru ókunn og í rarin- sókn. Varðandi brunann á vinnu- skúrnum við Nýju Sundlaugarn ar mun þar hafa verið um inn- brot og íkveikju að ræða. ur framgengt fyrir dómstóli að hann þyrfti ekki að rífa húsið. Fólk, sem bjó í ámóta húsræfl- um í nágrenninu, var filutt það- an síðdegis í dag- 14 fjölskyldur bjuggu í húsinu, sem hrundi, eða alls um 109 manns. Voru flestir innan dyra vegna hinnar miklu úrkomu. — Stórblað Framhald af bls. 1. um og auglýsendum kost á þremur góðum blöðum. Nú væri svo komið að ekki væri kostur á að gefa út það morgunblað, sem vonazt hafði verið eftir, og eigendurnir vildu ekki sætta sig við annað en það bezta. Þess- vegna hafi verið tekin ákvörð- un um að hætta útgáfu Herald Tribune, og beita öllum kröft- um félagsins að útgáfu kvöld- blaðs og sunnudagsblaðs. New York Herald Tribune hefur, ásamt New York Times, verið talið merkasta og áhrifa- ríkasta blaðið í New York. — Sildin Framhald af bls. ? Bolungarvík 4.940 Siglufjiirður 3.521 Ólafsfjörður 4.094 Hjalteyri 3.014 Krossanes 0.104 Húsavík 3.114 Raufarhöfn 34.882 Þórhöfn 523 Vopnafjörður 10.768 Borgarfjörður eystri 606 Seyðisfjörður 45.110 Neskaupstaður 29.240 Reyðarfjörður 7.803 Fáskrúðsfjörður 8.103 Stöðvarfjörður 745 Breiðdalsvík 1.034 Djúpivogur 3.105

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.