Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 8
"Y 8 MORGUNBLAÐIO Þriðjuaagur 13 Sepl. '1966 faIteignaval 7/7 sölu 4ra—5 herb. efri hæð við Njörvasund. Vandaðar harð viðarinnréttingar. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Sérþvottahús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Ásbraut. Öll sameign full- gerð. 2ja herb. nýleg íbúð við Kleppsveg. 2ja herb. íbúð við Kóp&vogs- braut. í SMÍÐUM: 4ra herb. hæð 108 fm ásamt bílskúr, við Hrauntungu. — Selst frágengin utan og glerjuð. 3ja herb. hæð ásamt bílskúr, við Hrauntungu. Selst frá- gengin utan og glerjuð. 5 og 6 herb. hæðir ásamt bíl- skúrum, við Holtagerði. — Frágengnar utan. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. PASTIIOHASAIAM HÚSADGNIR BANKASTRÆTI4 Slmar: Fiskiskip til sölu 26 lesta vélbátur, endurbyggð- ur með nýlegri véL 30 lesta vélbátur í úrvals ástandi. 46 lesta vélbátur. 56 lesta vélbátur. 15 lesta vélbátur. 83 lesta vélbátur. 100 lesta stálfiskibátur. 110 Iesta vélbátur (eik). 220 lesta síldveiðiskip. Höfum kaupendur að að góðum 35—45 lesta vélbát. 60—70 lesta fiskibát með ný- legri véL Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 TIL SÖLU 6 herb. sérhæð (efri hæð) við Nýbýlaveg í Kópavogi. íbúðin selsf tilbúin undir tréverk með upp- settri eldhúsinn- réttingu. B'dskúr á jarðhæð. íbúðin er til afhendingar strax. Ólafui* Þorgrfmsson Hæstar éttarlög maður Fasteigna- og verðbréfaviðskiíti Ausíurstraéti 14. Sími 21785 Til sölu 2ja herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima. 2ja herb. kjallaraíbúð við Eikjuvog. 3ja herb. íbúðir í háhýsum við Sólheima. 3ja herb. hæð við Skipasund. Útb. 500—550 þús., góð íbúð. 3ja herb. góð 1. hæð við Út- hlíð. 4ra herb. kjallaraíbúð við Bugðulæk, sérhiti og inn- gangur, fallegur garður. 5 herb. 135 ferm. 1. hæð við Rauðalæk ásamt 45 ferm. bílskúr., eldhúsinnréttingu og allt sem henni tilheyrir er nýtt. 6 herb. 140 ferm. jarðhæð við Kópavogsbraut, allt sér, útb. 6—700 þúsund. Glæsileg 150 ferm. hæð í tví- býlishúsi í Kópavogi. íbúð- in er 3 svefnherbergi, stór stofa, eldhús, búr, þvotta- hús, bað, strauherbergi og hol, stórar suðursvalir. — íbúðin er fullfrágengin bæði. utan og innan. Vandaðar innréttingar og allur frá- gangur. Bílskúrar. Útb. að- eins 800—850 þúsund. Ibúðir i smiðum Glæsilegar 4 og 6 herb. íbúðir við Hraunbæ (11114 og 135 ferm.). Tvær 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, svalir móti suðri Verð 770 þúsund. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ (06 ferm.). 2ja herb. jarðhæð við Hraun- bæ (68 ferm.). Verð 430 þúsund. 100 þúsund eru lánuð til 10 ára. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Framnesveg. 4ra herb. íbuð ásamt bílskúr við Sæviðarsund. 3ja herb. íbúð við Reynimel. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara, og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 10. Hafnarfjörður Hefi kaupendur að einbýlis- húsum og íbúðarhæðum í smíð um og fullgerðum. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. GUBJÓN STEINGRlMSSON, hrl., Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50060. Kvöldsími sölum. 51066. 7/7 sölu í Eskihlíð 5 herb. íbúð í góðu ástandi. ■» Höfnm kaupendur að 2ja—3ja herb. fullgerðum íbúðum. Mikil útborgun strax. Fasteignasafan Skólavörðustíg 30. Sími 2062Ö og 23987. 2ja herb. ný íbúð við Hvassa- leiti. Mjög vandaðar inn- réttingar. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Efstasund. 3ja herb. íbúð við Álfabrekku ásamt 45 ferm. bílskúr. Harðviðarinnréttingar o g tvöfalt gler. 3ja herb. nýleg 90 ferm. íbúð við Holtsgötu, ný teppi. Gott geymsluris fylgir. 4ra herb. góð íbúð við Álf- hólsveg. 5 herb. nýtízku, 115 ferm., hæð við Háaleitisbraut. 5 herb. hæð í Hlíðunum, sér- inngangur, sérhiti. 5 herb. vönduð risíbúð í Hlíð- unum, góðar geymslur. 5 herb. ódýr risíbúð í Máva- hlíð. 200 fm vandað raðhús við Langholtsveg. 170 fm raðhús tilbúið undir tréverk við Sæviðarsund. Raðhús á tveimur hæðum á mjög góðum stað við Álf- hólsveg. Raðhús tilbúið undir tréverk við Skólagerði. Raðhús fokhelt við Hraun- tungu. Hæð í tvíbýlishúsi við Slétta- hraun í byggingu. Tvær 140 fm hæðir við Kópa- vogsbraut. Seljast fokheldar GÍSLI G-. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FASTEIGNAVIÐSKIPTI Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Til sölu m. a.: 3ja herb. íbúð við Vitastíg. 130 ferm. fokheld hæð í tví- býlishúsi við Sléttahraun. 3ja og 4ra herb. íbúðir í stein- og timburhúsum á ýmsum stöðum í bænum Hrafnkell Asgeirsson, héraðsdómslögmaður Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50318. Opið kl. 10—12 og 4—6. Útgerðarmenii og sjómenn Fiskibátar til sölu. Vertíðarbátar. 95 tonna eikarskip 90 tonna eikarskip 85 tonna eikarskip 80 tonna eikarskip 75 tonna eikarskip 75 tonna stálskip 73 tonna eikarskip 65 tonna eíkarskip 65 tonna stálskip 60 tonna eikarskip 58 tonna eikarskip 56 tonna eikarskíp 53 tonna eikarskip 50 tonna eikarskip Sími 14120, heimasími 35259 (skipadeild). Einstaklingsíbúð ný og glæsileg í háhýsi við Kleppsveg, tilbúin. ódýr í kjallara við Berg- þórugötu, væg útborgun. nýstandsettar litlar íbúðir við Framnesveg. 2/o herbergja ódýrar ibúðir við Ásvalla- götu. góð íbúð við Fálkagötu, laus strax. góðar íbúðir við Haðarstíg. stór kjallaraíbúð í Garða- hreppi. góð íbúð við Ljósheima. 3/o herbergja stór og vönduð íbúð við Barðavog, allt sér. góð íbúð við Bugðulæk, tvennar svalir. 4ra herbergja íbúð á neðri hæð við Birki- hvamm. góð íbúð við Háagerði. góð íbúð við Holtagötu, væg útborgun. vönduð og góð endaíbúð við Ljósheima, sérþvottahús. góð risíbúð við Mosgerði. góð kjallaraíbúð við Skafta hlíð, laus fljótlega. góð íbúð á hæð í Vestur- borginni, góður bílskúr. 5 herbergja vönduð íbúð við Háaleitis- braut, allt frágengið. vönduð íbúð í þríbýlishúsi í Vesturborginni. stór og góð íbúð við Kambs veg, sanngjarnt verð. góð íbúð í Laugarneshverfi. 6 herbergja vönduð íbúð í þríbýlishúsi á einum fallegasta stað á Seltjarnarnesi, vönduð og góð eign. Einbýlishús við Hj allaveg, Efstasund, Langholtsveg, Hjallabrekku, Lyngbrekku, Hófgerði, — Löngubrekku óg Víghóla- stíg. Einbýllshús til sölu í Hafnarfirði. í hús- inu eru þvottahús, geymsl- ur og herbergi í kjallara. 3 stofur og eldhús á hæð- inni og 4 herbergi og bað í risi. Húsið stendur í miðjum bænum stutt frá höfninni. Góð kjör. Heilar hiiseignir við Laugaveg og Sólvalla- götu. Málflutnings og fasfeignasfofa [ Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. ! Simar 22870 —■ 21750. L Utan skrifstofutíma: j 35455 — 33267. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð víðsvegar um bæinn. 3ja herb. kjallaraíbúð í Skjól- unum. Sérinngangur, sér- hiti. 3ja herb. íbúðarhæð á góðum stað í Austurborginni. 3ja herb. kjallaraíbúð í Tún- unum. 4ra herb. góðar hæðir í nánd við Heimana. 5 herb. íbúðarhæð við Holts- götu. 5 herb. íbúðarhæð við Fram- nesveg. Einbýlishús við Sogaveg, Mos- gerði, Grundargerði og víð- ar. Ennfremur einbýlishús í smíð- um á Seltjarnarnesi, Hraun- tungu og Arnarnesi. Um 40 ferm. skemmtilegar sérhæðir við Álfhólsveg — seljast fokheldar. Við Hraunbæ íbúðir í smíðum í fjölbreyttu úrvali. Jón Arason hdl Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. íbúðir oskasf 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. Ibúðir óskast fyrir góða kaupendur Ennfremur hæðir með allt sér og góð einbýlishús. 7/7 sölu Sérverzlu í Miðbænum, hent- ar einni til tveim konum. Nánari uppl. í skrifstofunni. 3ja herb. neðri hæð í steinhúsi við Tunguveg, nýteppalagt með sérhita. Stór geymsla í kjallara. Útb. aðeins kr. 350—400 þúsund. 2ja herb. risíbúð í Vestur- borginni. 2ja herb. góðar kjallaraíbúðir í Austurborginni. 2ja herb. lítil kjallaraíbúð við Njálsgötu. Útb. kr. 125 þús. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi í Kleppsholti ásamt tveimur risherbergjum. — Útborgun aðeins 400 þús. 80 ferm. hæð í Austurborg- inni, nýmáluð með nýjum teppum ásamt 50 ferm. í fokheldum kjallara, bílskúrs réttur, ræktuð lóð. Útb. að- eins kr. 600 þúsund. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á Melunum með sérhitaveitu. Stór og glæsileg efri hæð á fögrum stað á Seltjarnar- nesL Einbýlishús 110 ferm. við Breiðholtsveg. Góð kjör. AIMENNA FASTEIGNASAl AH UNDAR^TA^SlMl^ailSO Höfum til sölu 250 fermetra uppsteypta hæð á bezta stað í Bústaðahverfi. Einnig byggingarrétt á við- bótarhæð. Ragnar Tómasson héraðsdómslögmaður Austurstr. 17 (Silli og Valdi). Sími 24645.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.