Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 13. sept. 1968
MORGUNBLAÐIÐ
2Í
Pípulagningamenn
Húsbyggjendur
BELOKN
og REPCO
gólflistaofnar
er nýjasta framleiðsla af brezkum
miðstöðvarofnum.
Ódýrir — nýtízkulegir.
Byggðir fyrir hitaveitu og önnur kerfi.
Stuttur afgreiðslutími.
Sýnishorn á staðnum.
Leitið tilboða.
VÉLAVAL
Laugavegi 28 — Sími 1-1025.
Vélar & byggingarvörur.
Ný sending
vetrarkápur
með og án loðkraga.
Tvöíoldur kdpur
Terelene kdpur
Regnkdpur í tízkulitum
Kápu og Domubúðin
Laugaveg 46
Uppboðsauglýsing
Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar verður lausafé
tilheyrandi þrotabúi Sandvíkur h.f., Bakkafirði, selt
á opinberu uppboði, sem hefst á skrifstofu Kaup-
félags Langnesinga, Bakkafirði, íimmtudaginn 15.
sept. 1966 kl. 17.
Selt verður m.a. 2 vörubifreiðir, síldartunnur og
•alt, nokkur tonn af síldarlýsi, umoúðir og rekstrar
örur.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu,
Seyðisfirði, 9. sept. 1966.
Erlendur Björnsson.
ATVINNA
Stúlka óskast til starfa við bókhaldsvél,
spjaldskrá, vélritun o. fl. Runnátta í
Norðurlandamáli og ensku nauðsynleg.
Upplýsingar á skrifstofunni.
BÍLAR
Höfum til sýnis og sölu úrval
af vel með förnum notuðum
bílum, þ. á m. :
Rambler American
1965
ekinn 20 þúsund km.
DKVÍ 1965
glæsilegur bíll.
Hilmann Imp '64
ekinn 20000 km.
Dodge Coronet '59
góður einkabíll.
Willys 1964
skipti möguleg.
Simca '63 og '64
góðir bílar.
Wauxhall 1963
lítið ekinn.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
— Skipti möguleg.
Chrysler-umboðið
Vökull hf.
Hringbraut 121. Sími 10600.
„Hjá
Garðari"
Inniljós fyrir bifreiðar.
Inni- og útispeglar.
Trefjaplast til ryðbætinga.
Rafgeymar.
Sambönd fyrir rafgeyma.
Hleðslutæki fyrir rafgeyma
Start-kaplar.
Aurhlífar.
Hljóðkúta-kítti.
Loy-málmkitti.
Sóteyðir
Bifreiðaverzlun.
Garðar Gíslason hf.
Innflutningsverzlun
óskar eftir ungum manni með
verzlunarmenntun og tungu-
málakunnáttu. Gæti gerzt með
eigandi og tekið við stjórn
verzlunarinnar. Góðir fram-
tíðarmöguleikar fyrir dugleg-
an og reglusaman mann. Um-
sóknir með nauðsynlegum
upplýsingum sendist Mbl.,
auðkennt „Confidential 4236“.
íbúð til leigu
Góð 3ja herb. íbúð til leigu
á góðum stað í Hafnarfirði
frá 1. okt. Teppi og gardín-
ur geta fylgt, sérhiti og inn-
gangur. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 19. nk., merkt: „4156“.
Stúlkur
Stúlkur óskast til afgreiðslu-
í veitingasal, sælgætisbúð, við
bakstur og eldhússtarfa sem
fyrst.
Hótel Tryggvaskáli,
Selfossi.
í KILI SKAL KJÖRVIÐUR
IÐNISÝNINOIN
w
IDNSYNINGIN 19661
lýkur sunnudaginn 18. þ.m. 6 dagar eftir.
Dagur vefnaðariðnaðarins. Skyndisala, —
happdrætti á staðnuin. Vevðmæti vinn- .
ings kr. 25 þúsund. Dregið kl. 22,30.
Opin fyrir kaupsýslumenn ki. 9—14 og
almenning kl. 14—23 alla daga
KAUPSTEFNA ALLAN DAGINN
Aðgangseyrir: 40 kr. fyrir fullorðna
20 kr. fyrir börn
★ Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngu-
miða.
BARNAGÆZLA FRÁ KL. 17—20.
Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil-
um og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi.
Gröfumaður
helzt vanur Broyt x2 óskast.
IUalbikun hf.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 36454.
Afgreiðslustulka
óskast
Stórholtsbúð
Stórholti 16.
Rafveitur —
Rafvirkjameistarar
SYLVANIA
Útilampa þessa er hægt að fá með sjálfvirkum
rofa (photocontrol).
Kvikasilfurperurnar gefa mjög mikla og
góða birtu.
Þeir eru einkar hentugir til útilýsingar við:
síldarplön, dráttarbrautir, verkstæði, vöru-
geymslur, skóla, sveitabýli o. fl.
Einnig getum vér útvegað flóðlýsingarlampa
með ca. þriggja mánaða fyrirvara.
C. ÞQRSTEINSSON t JOHNSON HF.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50