Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 15
í>riðjudagur 13. sept. 196§ MORGUNBLAÐIÐ 15 Matráðskona óskast Herbergi með sér baði gæti fylgt. Hótel Vik Síma ocj vélritunarstúlku vantar strax. — Tilboð, merkt: „1316 — 4055“ send ist afgr. Mbl. Stretch-buxur Röndóttar og einiitar, stærðir 20—30. Verð frá kr. 139,00—229,00. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. íbuðir í smíðum Höfum til sölu 2]a og 3ja herb. íbúðir í smíðum við Rofabæ — suðursvalir. — íbuðirnar seljast til búnar undir tréverk, sameign fuiifrágengin. — íbúðirnar verða til afhendingar að vori. * Olafur Þorgrímsson Austurstræti 14 — 3. hæð. SÆNGUR Endurnyjum gomru sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsaduns- og dralon-sængur og kodda af rmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) GLERAUGNflKUSID TEMPLARASUNDI 3 (homið) jeppadekk fyrirliggjandi í eftirtdldum stærðum- 650x16 700x16 750x16 P. Stefánsson hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 W inston er bezt — eins og af vinsældum sézt Lang-mest seldu filter sígarettur Ameríku Avallt nýjar og ferskar frá U.S.A. Reyuið Winston strax í dag Nýkomið - iyrir bíla Hjólkoppar 13, 14 og 15 tomrnu. Hvítir hringir. Aurhlífar. Bílamottur í miklu úrvali. Speglar í miklu úrvali. Flautur 6, 12 og 24 volta. Tjakkar IV2—12 tonna. Hleðslutæki. Kúðusprautur. V erkstæðistjakkar. Black Magic málmfylling- arefni til bodýviðgerða. Þokuluktir. Farangursgrindur. Bifreiðalökk. Eirrör. Arco mobil bifreiðalökk Grunnur Þynnir Spartsl Slípimassi Málningarlímbönd Allt til bifreiðamálninga. H. JÓNSSON og Company, Brautarholti 22. Sími 22255. Tónlistarskólinn í Reykjavík tekur til starfa 1. október. Umsóknir um skólavist verða að berast fyrir 20. sept. — lnntökuprof verða sem hér segir: Söngdeild 23. sept. kl. 5, píanódeild 26. sept. kl. 10 og kl. 14. — í aðrar deildir 26. sept. kl. 5. — Umsóknareyðublöð eru afhent i bókaverzl un Sigfúsar Eymundssonar. Algreiðslustarl Óskum eftir að ráða duglega stúlku til afgreiðslu- starfa í verzlun okkar að Lauga 0 i 45. Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamátanna æskileg. Nánari upplýsingar í verzluninm næstu daga. Ullarverksmiðjan Framtíðin Íbúð - Háaleitisbraut Höfum til sölu 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Háa- leitisbraut. — Mjög falleg íbúð. Skip og fasteignir Austurstræti 18 — S:mi 21735 eftir lokun 36329

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.