Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.09.1966, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ 27 Þriðjudagur 13. sept. 1958 Sítnl 50184 HETJUR 1 INDLANDSl Stórfengleg breiðtjaldsmynd 1 litum, tekin í Indlandi af ítalska leikstjóranum M. Camerini. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Sautján 18. SÝNINGARVIKA Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. KðPOOGSeÍÖ Sírot 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsk sakamálamynd i James Bond stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda hátíðinni. Myndin er í litum. 6. sýningarvika. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sirhi 50249. Hetjurnar frá Þelamörk Heimsfræg brezk litmynd, er fjallar um hetjudáðir norskra frelsissinna í síðasta stríði. Kirk Douglas Sýnd kl. 9. Börn Grants skipstjóra Sýnd kl. 7. Ms. Baldur fer til Rifshafnar, ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Hjallaness, Skarð- stöðvar og Króksfjarðarness á fimmtudag. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag. Stúlka óskast á HÓTELBORG B i n g ó BINGÓ I Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. FÉLAGSLfF Þjódansafélag Reykjavíkur Æfingar í sýningarflokki hefjtist í kvöld kl. 20.30 að Fríkirkjuvegi 11. Áríðandi að þeir sem ætla að vera með í vetur, mæti. Náttúrulækningafélag Reykjavikur heldur fund í Miðbæjar- barnaskólanum föstud. 16. sept. kl. 8.30. Fundarefni: Stofnun matstofu. Stjórnin. lON EYSTl IINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21518. Starfsfólk í austurbænum PRIMA hefur opnað verzlun að Laugavegi 86. — Þar fást ávallt soðnar og steiktar PRIMA pylsur, sem þekktar eru að gæðum. — Þar er fljótlegt, ódýrt og ljúffengt að fá sér matarbita í hádeginu. Príma Laugavegi 86. LÓDÓ SEXTETT OG STEFÁN RÖÐULL Tékknesku listamennirnir Charly og Maeky skemmta j í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit: Guðm. Ingólfssonar. Söngkona: Helga Sigurþórs. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. <3 L A G M BÆR Hljómar leika og syngja GLAUMBÆR sími 11777 Vél til sölu Scania Vabis bátavél, 100—110 hestöfl með skrúfu og öxli. — Upplýsingar í síma 51018. HOTEL 25% fargjaldalækkun 15. september. 15. september ganga 1 gildi haustfargjöldin til margra Evrópuborga. 15. september ganga í gildi lágu 21 dagsfar- gjöldin til New York og margra annarra borga vestan hafs. 15. september fer þota Pan American héðan til Glasgow og Kaupmannahafnar. Enn eru laus sæti í þessari ferð. 15. september fer þota Pan American héðan til New York. — Enn eru laus sæti 1 þessari ferð. En vinsamlegast pantið fljótlega — því þessar ferðir eiga eftir að fyllast. — Munið að Pan American hefur fastar áætlunarferðir til og frá íslandi. PAN AM — ÞÆGINDI PAN AM — ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI Allar nánarl npplýilngar veifa: ---------------------------------------- ?AH AMERICAN á íslandi og ferðaskrifjfofurnar. A ivtpi r=e [\f ADALUMBOD G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆT119 SIMAR10275 11644 OPIÐ TIL KL. 11.30 KIM BOIMD skemmtir í Víkingasalnum í kvold og næstu kvöld. Borðpantanir í síma 22-3-21. — Verið velkomin. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.