Morgunblaðið - 17.09.1966, Page 3

Morgunblaðið - 17.09.1966, Page 3
X,augardagur 17. sept. 1568 MORCUNBLADIÐ 3 Nemendur í Verzlunar skólanum 530 í vetur Skólinn settur v/ð hátiölega athötn i gær VF.RZLUN.MISKÓLI íslands var settur í 62. s:nn í g;er við hátíð- Jega athöt'n i samkomusal skól- ans. Skólastióri flutti setningar- ræðu. f skólanum verða á vetri komanda 5S0 nemendur, er skipt- ast í 21 hekkjarrteild að með- töldu námskeiði Verzlunarskól- ans fyrir gagnfræðinga. Eru nú lærdómsde ilda, bekkunir 5. og 6. bekkur báðir tvískiptir í fyrsta sinn. - Vélritur.&r- cg reiknivéla- kennsla flytzt nú úr Grundar- ! stígshúsinu í Hellusund 3, en það ^ hús keypti skólinn sl. vor. Hafa þar undanfornar vikur staðið : yfir lagfævingar og breytingar, sem nú er senn lokið. Frú Kirsten Fi”ðriksdóttir, sem und- anfarið hefur annazt gjaldkera og skrifstofustörf fyrir skólann í skrifstoi.i að Laufásvegi 36, flytzt nú í Grundarstígshúsið í j herbergi bað sem aður var kenn- 1 arastofan. Kénnarastofan flytzt hinsvegar niður á neðri hæð húss ^ ins. Á kennaraliði eru þær breyt i ingar helztar, að Friðrik Sigfús- I son B. A., sem starfaði sem fasta kennari í er.sku sl. ár, hefur sagt starfi sínu lausu. í hans stað hefur ver:ö ráðinn Bjarni Jóns- son B. Þonr Kjartansson, leikfimiker.riari pilta hættir einnig störfum við skólann, en við hans kcnnslu tekur Þórar- B.A., sem kennir ensku í þriðja bekk. og Sverrir Ingólfsson við- skiptafræðmgur sem kennir hag fræði og bókfærslu. Þá mir.núst skólastjóri sér- staklega tveggja kennara, sem nú hætta störfum við skólann fyrir aldurssakir, þeirra Sigurð- ar Guðjónssonar og Þorsteins Bjarnasonar. Báðir ættu þeir iangan og farsælan starfsferil að baki, en um Þorstein Bjarnason mætti seg;a -að hann hefði með kennslubókum sínum lagt nýjan grundvöil að bokfærslukennslu við skólatm Þakkaði skólastjórl inn hinum öldnu heiðursmönn- um allt þeivra mikla starf við skólann og lét jafnframt í ljós þá von, að þeir ættu enn eftir að sjást i hópi kennara. Árnaði hann þeim allra heilla. Samtals starfa nú við Verzlunarskóla ís- lands 31 kennari, 15 fastakenn- arar en 16 stundakennarar. Skólastjóri mælti að lokum nokkur hvatningarorð til nem- enda, og sagði Verzlimarskóla íulands sei.tan. Véskóíinn setlur inn Ragnarsson, leikfimikennari. yÉLSKÓLl tslands verður sett- Nýir stundakennarar við skól- . ur í Hátíðasal Sjómannaskólans ann eru írú Rósa Gestsdóttir ' í dag, laugárdag, kl. 10 árdegis. SIAKSTEISVAR „ Menningar- byliingin" og Austri „Menningarbyltingin“ í Kína hefur geisað þar i landi undan- farnar vikur og mánuði með sívaxandi ofsa og hraða. Xryllt- um unglingaskríl, svonefndum „rauðum varðliðum" hefur ver- ið hleypt í nafni Maos út á göt- ur Pekingborgar og annarra j stórborga í Kína. Þeir hafa ruðzt j inn á heimili fólks, rænt og j ruplað, eyðilagt gömul verð- mæti og misþyrmt fólki, ráðist 1 inn í klaustur, misþyrmt nunn- ! um og rekið þær úr landi. þess- ar skrílsaðferðir eru gerðar með samþykkti stjórnenda Kína, og er greinilegt að velþóknun þeirra hefur verið mikil á þeim að- gerðum. „Menningarbyltingin" í Kína hefur verið fordæmd um heim allan, ekki síður í komm- únistaríkjunum heldur en í öðr- um löndum. En einn er sá mað- ur, sem greinilega er komið við fínu taugarnar í, þegar „menn- ingarbvltingin" í Kína er for- dæmd, og sá maður er Austri, ritstjóri Þjóðviljans. Mjólkurkassarnir frá Akureyri vekja athygli Mjólkurkassarnir frá Ak- ureyri, sem eru til sýnis á Iðnsýningunni hjá Pappns- vörum hf., en það fyriitæki sér um sölu umbúðanna um mjólkina, hafa vakið mikla athygli og stóðugt má heyra þar þessa spurnfngu: „Hvers vegna fáum við ekki þessar umbúðir hér í Reykjavik"? Eini aðilinn, sem svarað getur þessari spurningu, er Mjólkursamsalan, en umbúð ir þessar hafa verið notaðar í Ameríku um langt árabil og fara nú sigurför um Evr- ópu. Rétt er að geta þess, að Mjólkursamlag KEA á Ak- ureyri var fyrsta fyrirtækið utan Bandaríkjanna, sent tók upp þessar umbúðir um mjólk. Vísitala framfærslukostn- aðar hækkar um 3 stig KAUPGJALDSNEFND hefur reiknað vísitölu framfærslukostn- aðar í steptemberbyrjun 1966 og reyndist hún vera 198 stig, eða þremur stigum hærri en í ágúst- byrjun. Liðurinn „vörur og þjónusta" hefur á tímabilinu ág.—sept. hækkað um 2 stig, úr 228 í 230 stig. Húsnæði hefur hækkað um 7 stig, úr 133 í 140 stig. Sam- tals hafa liðirnir hækkað úr 211 — Árás á Kina Framh. af bls. 1 Dean Rusk, utanríkisráð herra Bandaríkjanna, sagði á Þá hefur liðurinn „tekjuskatt- ur, útsvar og ýmis gjöld til opinberra aðila“ hækkað úr 137 í 145 stig. — Liðurinn „frádrátt- ur: fjölskyldubætur“ hefur hækk að úr 436 í 443 stig. Septembervísitalan er nánar tiltekið 198.3 stig, en ágústvísital- an var 195.0 stig. Sá liður vísi- tölunnar, sem hefur að geyma gjöld til opinberra aðila og reikn aður er 1. sept. ár hvert hækk- aði sem svarar 1,1 vísitölustigi, aðallega vegna hækkunar á ið- gjaldi til almannatrygginga. Þá hækkaði húsnæðisliður vísitöl- unnar sem svarar 0,9 stigum, og auk þess var um að ræða verð- hækkun á grænmeti, fatnaði o.fl. Austri kveinkar sér 1 dálki sínum í gær kveuikar hann sér undan skrifum Morg- unblaðsins um „menningarbylt- inguna" í Kína og segir: „Hernámsblöðin hafa að und- anförnu skrifað mikið um svo- kallaða menningarbyltingu í Kínaveldi, og hefur þeim raun- ar orðið þeim mun tíðræddara um þau efni sem vitneskja þeirra var minni, svo ekki sé minnst á sanngirnina". Þessi orð sýna greinilega, að Austri vill ekki skipa sér í hóp þeirra manna, sem fodæma það skrílsástand og óstjórn sem nú ríkir i Kína- veldi. Hann vill líta á þær að- farir með „sanngirni". Það er segin saga, að þau kommúnista- riki, sem standa fyrir ofbeldis- aðgerðum og skrílslátum eiga sér alltaf hauk í horni hér á Is- landi, sem jafnan tekur sér fyr- ir hendur að verja hvaða glæpa verk, sem framin eru í nafni kommúnismans. Hvort sem um er að ræða dráp á Austur-þýzk- um verkamönnum í Berlin, þjóð armorðið í Ungverjalandi, þjóð- armorðið í Tíbet, innrás Kín- verja í Indland eða hina svo- nefndu „menningarbyltingu“ í Kína, rís Austri jafnan upp á afturfæturna til varnar þess- um ofbeldisverkum. Greinilegt er, að hann færist allur í auk- ana, þegar ný ofbeldisherferð er hafin í einhverju kommúnista- landanna.og telur það „fráleita afstöðu“, þegar slíkt er fordæmt. fundi með fréttamönnum í dag, að hafin væri rannsókn á þessum staðhæfingum Kíd- verja, — ennþá væri ekkert vitað um hernaðaraðgerðir 9. sept. annað en það sem frá hefði verið skýrt í Saigon samkvæmt venju daginn eft- ir. Samkvæmt fregn Nýja Kina höfðu árásirnar verið gerðar á þorp við Kwangsi Chuang, sem er sjálfstjórnarhérað rétt norð- ur við Norður-Vietnam. Hafði Nýja Kína eftir talsmanni land- varnaráðuneytis Kína, að flug- vélarnar hefðu varpað sprengi- kúlum og nokkrum flugskeyr.- um. Fjórum dögum síðar hafi feandarískar sprengiflugvélai varpað sprengjum í nágrenru svonefnds „Vináttuskarðs" á landamærum N-Vietnam og Kína. Segir fréttastofan, að ráðj neytið hafi harðlega mótmæit þessum „brjálæðislegu ögrunum af hálfu bandarískra heimsvalda sinna“. í 214 stig. Ljósmyndosýn- íng ó Mokkn UM síðustu helgi var opnuð á Mokkakaffi ljósmyndasýning. Ljósmyndarinn er Jón Einars- son og mun þetta fyrsta sýning hans á ljósmyndum. Ljósmyndirnar eru alls 19 talsins og allar svarthvítar. Eru margar þeirra frá Spáni og lýsa götulífi þar. Lýst eftir vitnum í GÆRMORGUN var ekið á bif- reið, sem stóð framan við Borg- arbókasafnið. Bifreiðin sem ekið var á, er græn að lit, og af gerð- inni Ford Angelia. Var fram- brettið á bifreiðinni, snúið og beyglað. Eru þeir sem urðu vitni að árekstrinum beðnir um að gefa sig fram. 30*^o spamaður Vísir segir í forustugrein í gær: „Á síðasta ári sparaði þjóðin 30% af heildartekjum sínum til þess að leggja í fjárfestingu og önnur slík atriði. Þessi 30% námu rúmlega 6 milljónum króna. Það er sjaldgæft, að þjóð in leggi svo mikið til hiðar af tekjum sínum til þess að byggja upp fyrir framtíðina. Þessi 30% eru einnig há tala á íslenzkan mælikvarða, því ekki er vitað að sparnaður hafi nokkurn tíma frá stríðslokum verið svona mik ill. Mestur var sparnaðurinn ár- ið næst á undan 1961-1964, er hann var á timabilinu 25-27%. Það er ekki nóg að fjárfesta sem mest, Oft er talað um að fjár- festing hér á landi síðustu ára- tugi hafi ekki alltaf verið sem hagkvæmust. Þess verður að gæta að fjárfesting nýtist sem bezt og sé sem arðbærust, og þar á þjóðin áreiðanlega ónot- aða möguleika."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.