Morgunblaðið - 17.09.1966, Qupperneq 5
■Laugardagur 17. sepf. 1968
MORCU N BLAÐIÐ
'V
NU ER rætt um kapellu-
byggingu á Kirkjubæ á Síðu-
bæ Ketils fíflska, hins kristna
landnámsmanns, þar sem al-
drei hefur heiðinn maður bú-
ið, þar sem e.t.v. var reist
fyrsta kirkja á íslandi, þar
sem Klaustrið stóð í 370 ár,
þar sem Eldmessan var sung-
in. Sannarlega er staðurinn
vel að helgidómi kominn, sem
Sigurður Sigurðsson og Gyðríður Ólafsdóttir.
Kapellan á Klaustri
drýgt tekjurnar með auka-
vinnu eins og Sigurður gerði
með smíðum. Börnin fóru líka
snemma að hjálpa til, bví að
þau voru öll hraust, dugleg og
vinnugefin. Aldamötaárið gift
ist ein af dætrunum á Breiða
bólstað, Elín, Láirusi Heiga-
syni frá Fossi. Reistu þau bú
í Múlakoti. Þá brugðu gömiu
hjónin búi og fóru til dóttur
sinnar, enda var þá búið að
gera Breiðabólstað að læknis
setri og þurfti hann að fá alia
jörðina til ábúðar. Síðan flutt
ust þau með Lárusi og Elínu
að Klaustri og dvöldu hjá
þeim til dauðadags. Sigurður
dó 15. marz 1032 en Gyðríður
lifði hann á annað ár. Hún
andaðist 2. júlí 1033.
Sigurður á Breiðabólstað
var 25 ára þegar reist var hin
veglega kirkja í Prestbakka-
velli, sem enn stendur. Vann
hann að smíði hennar ásamt
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
fleiri hagleiksmönnum. Nú
hefur hann lagt grundvöliinn
að hinni nýju Klausturskirkju
með hinni höfðinglegu gjöf,
sem sonur hans gaf til minn-
ingar um foreldra sína.
G. Br.
hann hefur nú verið sviptur í
meira en heila öld.
Mikill sjóður hefur þegar
safnast til byggingar hinnar
nýju kirkju í fjölmörgum
krónum og fríðum peningi.
Stofninn að þeim sjóði mynd-
aði Vestur-íslendingurinn Jón
Sigurðsson frá Breiðabólstað,
á Síðu. Gaf hann til þessa
máls 5000 dollara. Eru þeir nú
orðnir um hálft annað hundr-
að þúsunda króna.
Jón Sigurðsson er nú orð-
inn aldraður maður, fæddur
8. apríl 1882. Hann fór vestur
um haf 1910 og stundaði smíð
ar og byggingar, kom heim aft
ur 1921 og ætlaði þá að setj-
ast hér að til frambúðar. En
þá var kreppa í landinu og
lítið að gera fyrir lærða smiði,
svo að Jón hvarf aftur til
Vesturheims, þar sem hann
hefur dvalizt síðan. Einu sinni
hefur hann komið til að sjá
gamla landið. Ferðaðist hann
þá, ásamt konu sinni um æsku
slóðir. Það var árið 1950.
Jón Sigurðsson lagði fyrr-
greinda fjárhæð fram til
minningar um foreldra sfna.
Þau voru Sigurður Sigurðs-
son bóndi og snikkari á
Breiðabólstað á Síðu og kona
hans Gyðríður ólafsdóttir frá
Steinsmýri í Meðallandi.
Afi Sigurðar á Breiðaból-
stað var Jón hreppstjóri á
Geirlandi Sigurðsson, Magnús
sonar frá Vatnsskarðshólum í
Mýrdal. Sá Jón var uppfóstr-
aður af sr. Jóni Steingríms-
syni og honum kær og fylgi-
samur eftir því sem ráða má
af ævisögu hans. T.d. var
hann fylgdarsveinn prófasts
er hann fór, vorið eftir Eld,
fótgangandi, fyrst vestur í
Jón Sigurðsson
Skálholt á biskupsfund, síðan
suður á Álftanes, þar sern
hann veitti viðtöku hjá Tho-
dal Stiftamtmanni 600 rtxdcl-
um til Lýðs sýslumanns, sem
útbýta skyldi „milli þeirra
bænda, sem mest höfðu liðið
af eldsins yfirgangi". Sigurður
og Gyðríður voru gefin saman
í Langholtskirkju af sr. Jó-
hanni Knúti Benediktssyru 21.
okt. 1865. Það ár gengu 8
brúðhjón í hjónaband í Meðal
landi. Þá voru í þeirri sveit
búsettir á fimmta hundrað
manns —nú innan við eitt
hundrað.
Þau Sigurður og Gyðríður
Afgreiðslustulka
óskast
í snyrtivöruverzlun allan daginn strax. — Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt: „Snyrtivörur — 4279“ fyrir
20. september nk.
Fjölbreytt
skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku á aldrinum 20—
30 ára. Þarf að kunna ensku og eitt, Norðurlandamál
og vera vön véiritun. Á meðal annars að starfa að
útgáfu tímarits. Skemmtilegt starf fyrir áhugasama
stúlku. Umsóknir sendist Iðnaðarmáiastofnun fslands,
Skipholti 37, sem veitir nánari uppiýsingar, fyrir 25.
september næstkomandi.
Iðnaðarmálastofnun íslands,
Skiphoiti 37, Reykjavík.
eignuðust 10 börn, sem upp
komust. Af þeim eru nú, auks
Jóns, tvær systur á lífi, þær
Jóhanna ekkja Sveins Sveins-
sonar á Fossi og Margret,
ekkja Gísla silfursmiðs Gísla-
sonar.
G. Br.
skrifar
Breiðabólstaður á Síðu er
lítil jörð. í tíð Sigurðar var
þar tvíbýli, svo að jarðnæðið
hefur verið heldur knappt
fyrir mannmargt heimiii.
Kom það sé þá vel að geta
Breiðabólstaður á Síðu.
HREVSTI OG SJÚKDOIVIAR
er SjÖUNDA bókin í AlfrœSasafni ÁB.
Sórkostlegir eru þeir sigrar, sem lœknavísindin hafa unniS á
mörgum þeim sjúkdómum, sem til skamms tíma töldust
hverjum manni banvaenir, eg undraverS tœkni þeirra fœrir
með hverjum degi as fieiri milljónum manna um allan heim
nýjar lífsvonir og bölva bœtur. En þar fyrir linnir ekki hinni
þrotlausu baróttu við erfðaféndur mannkynsins, sóttir, hrörn-
un og dauða. Á vorum dögum hafa gerbreyttir lífshœttir rutt
brautina fyrir nýjum sjúkdómum, sem sitja við hvers manns
dyr, og má þar nefna sjúkdóma í hjarta og ceðakerfi, ýmsar
tegundir gigtar, krabbamein o. fl.......
Um allt þetta fjallar HREYSTI OG SJÚKDÓMAR. Þar er bar-
áttusaga lasknisfrœðinnar rakin, en einnig GREINT FRÁ NÝJ-
USTU UPPGÖTVUNUM LÆKNAVÍSINDANNA. Ekki fasrri en
110 myndir, þar ef 70 í litum, gera frásögnina Ijóslifahdi.
Benedikt Tómasson skólayfirlasknir hefur þýtt bókina og ritað
formála.
- ALFRÆÐASAFN
AB
Veðrið i þýðingu Jóns Eyþórss.onar, veðurfrœðings, er SJÖTTA
bókin i Alfrœðasafni AB.
Þetta er langsteersta og myndarlegasta bók um veðurfraeði,
sem hefur verið gefin út á íslenzku, og forkunnarvel búin
að myndum. Hún segir frá veðrinu, duttlungum þess og
furðum, og brýnir það fyrir lesandpnum, hversu maðurinn
er háður veðrinu.
Þrátt fyrir toekni atómaldar hefur Veðrið nú sem fyrr mikil
áhrif á daglegt líf okkar. Það ákvarðar uppskeru bóndans,
húsamálningu, sölu baðfata og hátiðahöld. Það getur ráðið
úrslitum á veðreiðum, orustum og stefnumótum.
f bókinni er ýtarlega sagt frá gerfihnöttum, myndasendingum
þeirra og mikilvœgi þeirra fyrir veðurspár á ókomnum tímum.
ALFRftOASAFN
AB