Morgunblaðið - 17.09.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.09.1966, Qupperneq 6
MOHGUNBLAÐIÐ I Mótatimbur Mótatimbur og battningar, 2x4 til sölu. Upplýsingar í síma 13024 og 13893. Vinnuskúr Góður nýbyggður skúr ca. 11 ferm. til sölu. Til sýnis við Nesveg, vestan megin við vegamót. Upplýsingar í síma 13024 og 13893. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu með eða án húsgagna. Tilboð merkt „Góður staður 4274“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Hafnfirðingar Kennari — fbúð Kennara við Lækjarskól- ann vantar 2ja—3ja herb. íbúð strax. Má vera stærri. Sími 37380. Sófasett til sölu, þriggja ára, vel með farið. Upplýsingcu í síma 41311. Kvenveski Brúnt kvenveski tapaðist frá Staðarskála að Blöndu- ósi. Fundarlaun. Uppl. í síma 23181. Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 23110. Til leigu ný 2ja herb. íbúð á Sel- tjarnarnesi (strax). íbúðin er 76 ferm. Þvottahús, geymsla, sérhiti. Uppl. í sima 2-08-66 kl. 1—3 í dag. Til sölu gluggagler í römmum, til- valið i vermireiti eða gróð- urhús. Til sýnis að Sjafnar- götu 10. Mann vantar til verksmiðjustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsing- ar í síma 10941. íbúð óskast óskum að taka á leigu íbúð sem fyrst. UppL í sima 18451. Stúlka óskast í buffet, helzt vön. Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Sími 10870 Píanó til sölu Gott píanó til sölu. Upplýsingar í síma 34396. Keflavík — Njarðvík Kærustupar með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Upplýsingar i sima 1964. Herbergi óskast Reglusaman eldri rnaun hreinlegri atvinnu vantar herbergi eða tvö samliggj- andi. Tilboð sendist Mbl sem fyrst, merkt „4184“. Messur á morgun FBfKIRKJAN í HAFNARFIRÐI. A sunnudag kl. 2 kveður séra Kristinn Stefánsson söfnuð sinn, og nýkjörinn prestur, séra Bragi Benediktsson settur inn í starf safnaöarprests. Dómkirkjan. séra Bragi Benediktsson sett- Messa kl. 11. Séra Jón Auð- ur inn í starf safnaðarprests. uns. Séra Kristinn Stefánsson. Keflavik. Messa í Gagnfræðaskólan- um kl. 2. Séra Björn Jónsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Gunn- ar Árnason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Neskirkja.. Messa fellur niður. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja . Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Söfnuðurinn kvaddur. Nýkjörinn prestur Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholts skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilisprestur. Háteigskirkja. Messa kl. 2 (Athugið breytt an messutíma). Séra Jón Þorvarðsson. Hafnir. Messa kl. 2. Séra Jón Á.rni Sigurðsson. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. » 2. Prestur: Séra Magnús Guð- mundsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kL 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. fj lÉÉ^t iðnverkamaður. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Sigtúni 55. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ung- frú Ingibjörg Jóna Jensdóttir, kennari, Tjarnargötu 10A og Ingjaldur Bjarnason, stud. Odent. Miðtúni 10. 70 ára er í dag Hjörtur Þorkels son, netagerðarmaður, til heim- ilis Heiðarveg 6, Keflavík. Hann er að heiman í dag. í dag verða gefin saman af séra Garðari Þorsteinssyni ung- frú Hildur E. Hilmarsdóttir og Gunnar Steinn Karlsson. Heimili þeirra verður á Álfaskeiði 74, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Inga Teitsdóttir, hjúkr- unarkona, Bræðraborgarstíg 8 og Óli Jóhann Ásmundsson, stud. arch., Háaleitisbraut 149. í dag verða gefin saman í J hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Þórdís Aðalsteinsdóttir, i Mióstræti 4 os Gísli Guðc.ason. 10. september voru gefin sam- an í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni, ungfrú Sigurbjörg Krist- jánsdóttir og Magnús Jónasson. (Ljósm. Jón K. Sæmundsson). S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband Sonja Diego, blaða- maður, Skálholtsstíg 2 A og Björn Thors, blaðamaður, Eski- hlíð 8 A. 8 þ.m. opinberuðu trúlofun sína Margrét Sverrisdóttir, Kópavogsbraut 51 og Guðmund- ur H. Friðgeirsson, Aðalstræti 29, Patreksfirði. Laugardaguv 17 qept. 19ðt dag er laugardagur 17. september og er það 260. dagur ársins 1966. Eftir lifa 105 dagar. Lembertsmessa. Árdegisháflæði kl. 7.52. Síðdegisháflæði kl. 20.12. En ég, Drottinn, er Guð þinn frá því á Egyptalandi, annan Guð en mig þekkir þú ekki og enginn frels ari er til nema ég (Hós. 13, 4). Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 15/9. — 16/9. Guðjón Klemenzson síml 1567, 17/9. — 18/9. Jón K. Jó- hannsson sími 800, 19/9. Kjartan Ólafsson sími 1700, 20/9. Arn- björn Ólafsson sími 1840, 21/9. Guðjón Klemenzson sími 1567. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Hafnarfjarffarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga írá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — Slysavarffstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — affeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt vikuna 17. sept. til 24. sept. er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki, Soga- veg 108. Helgarvarzla í Hafnarfirði Iaugardag til mánudagsmorguns 17. sept. til 19. sept. Eiríkur 4. Framvegls verður teklð á móti þelm9 er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér tegir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skaí vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Orð lífsins svara 1 síma 10000. Karó í réttum Þetta er hann Karó úr Flóanum, og er myndin tekin í göngum, en þá var kalsaveður, svo aff honum varð hundkalt, og klæddi sig i íslandsúlpu frá Belgjagerffinni, þessa með gærunum. Eigandi hundsins er 10 ára gamall og heitir Bjarni. Óttarlegur næðingur og nepja er þetta upp á hvern dag. Það liggur við að ég fari að labba mér inn í Belgjagerð og fá mér kuldaúlpu,. ef þessu heldur á- fram. En sem ég nú flaug yfir Lækj- artorgi í gær, kom ég inn til lendingar á hægri ferð og vipp- aði mér inn í Sólvallastrætisvagn inn, og þar út við einn gluggann sat kona, þungbúin og ekki í sem allra beztu skapi. Storkurinn: Fer veðrið eitt- hvað í fínu taugarnar á þér, kona góð? Konan í Strætó: Ó, ekki, held- ur strætisvagnarnir. Ekki svo að skilja, að vagnarnir séu ekki góð ir og ökumenn flestir, heidur finnst mér þessi bið á Lækjar- torgi heldur hvimleið og mjög á eftir tímanum. Ég vinn lengst inn á Laugavegi, en á heima vest ur í bæ. Ég nota Sólvallavagn- inn til að fara heim í mat, en ég er aldrei undir hálftíma þessa leið. því að vagninum er uppá lagt að bíða á torginu í 10 min- útur, og svo er ferðin til baka með sömu endemum. Væri ekki hægt að hætta við þessa bið, a.m.k. frá kl. 11—2 og milli 6— 7? Þá er fólk að fara í mat, og kærkomið að komast áleiðis sem fyrst. Þá yrði einungis venjuleg biðstöð á Lækjartorgi og haldið rakleitt áfram, og ég er ekki í vafa um, að fólk yrði þakklátt forráðamönnum strætisvagnanna fyrir þessa breytingu. Storkurinn var alveg sammála konunni, og svo er sjálfsagt tun fleiri. Og með það flaug hann inn að skrifstofu Strætisvagn- anna og kom beiðni konunnar á framfæri, og ég veit þá þar vera slíka heiðurskarla, að þeir verða ekki lengi að kippa þessu í lag, og storkurinn söng við raust að lokum: „Áfram veginn í vagnin- um ek ég . . . .“ sá KÆST bezti Þorsteinn á Upphúsum í Kálfafelli í Suðursveit var fjármaður góður og hafði yndi af því að snúast við sauðfé. Hann heyrði eitt sinn þá frétt lesna í blaði, að Albert Belgíukóng- ur hefði hrapað til bana í Ardennafjöllum. Þá várð Þorst'éini oð orði: „Gaman hefur hánn haft af því að ganga til kinda!“,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.