Morgunblaðið - 17.09.1966, Side 7
MORCU NBLAÐiÐ
Bændahöllin
Afgreiðslustúlka
óskast, allan eða hálfan
daginn. Tilb., merkt „Bóka-
verzlun 4275“, sendist Mbl.
fyrir 22/9.
Ungur maður
óskar eftir forstofuherebrgi
sem fyrst. Allar nánari upp
lýsingar í síma 37678, eftir
kl. 8 á kvöldin.
Kona óskast
til að gæta barns á 1. ári
hluta úr deginum. Upplýs-
ingar í síma 30236.
Víða kemur Bændahöllin
.við, má segja, þegar maöur
virðir fyrir sér myndina hér
til hliðar. Engu er líkara en
Japanar séu farnir að stæla
fslendinga í húsagerð. Líklega
vantar þarna ekkert nema
„Grillið" margfræga. Spurn-
ingin er bara sú, hvort bænd-
ur hafi verið skattlagðir til
þess að hægt væri að byggja
húsið?
Hótelið, sem hér birtist
mynd af heitir: „Tokyo Prince
Hotel“, og er í Tokyo eins og
nafnið bendir til um. Hin
myndin, sem einnig birtist
með þessum línum, er tekin
í einum „Átthagasal“ hóteJs-
ins, en þar fór fram alþjóðleg
átthagaráðstefna, og einn af
fánunum er íslenzki fáninn,
sá þriðji frá vinstri.
Segið þið svo, að íslending-
ar komi ekki víða við á þjóð-
Stúlkur
Stúlkur óskast til af-
greiðslu í veitingasal, sæl-
gætisbúð, við bakstur og
eldhússtarfa sem fyrst.
Hótel Tryggvaskáli, Self.
Barnagæzla óskast
Húsmæður — Háaleitis-
hverfi. Barnagæzla óskast
á daginn fyrir tvö börn,
sem eru í Álftamýrarskóla.
Sími 38049 eftir kl. 1 í dag.
Stúlka sem vinnur úti
óskar eftir 1—2 herb. og
eldhúsi eða eldunarplássi.
TilbOð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 1. okt„ merkt:
„4283“.
Starfsstúlkur
óskast.
Skiðaskálinn
Hveradölum.
VÍSIJKORIVI
Málin vandast, voða blandin ■
verjast grandi í dagsins önn,
ef að landsins forni fjandinn
íyllir strandir kaldri hrönn.
Ingþór Sigurbjörnsson.
Akranesferðir með áætlunarbílum
I>ÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (tJm-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fór frá GWansk 12. til Rvíkur.
Brúarfoss fer frá NY 16. til Keflavík-
ur og Rvíkur. Dettifoss fer frá Turku
17. til Leningrad, Ventspiis, Gdynia og
Kauptnannahafnar. Fjallfoss fer frá
Londcs í dag 16. til Antwerpen, Hull
og Rvíkur. Goðafoss fer frá Ham-
borg 17. til Rvíkur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 21. til Leith og Rvík-
ur. Lagarfoss fer frá Klaipeda 18. til
Kotka. Mánafoss fer frá ísafirði í
ikvöld 16. til Akureyrar, Siglufjarðar,
Húsavíkur, Raufarhafnar, Seyðisfjarð
ar og Norðfjarðar. Reykjafoss fór frá
Akranesi 15. til Siglufjarðar, Raufar-
hafnar, Borgarfjarðar eystri, Seyðis-
fjarðar, Norðfjarðar, Stöðvarfjarðar,
Fáskrúðsf j arðar og Reyðarfjarðar.
Selfoss fer frá Cambridge 21. til NY.
Skógarfoss er í Aalborg. Tungufoss
fór frá ísafirði 1 nótt 16. til Ant-
Werpen, London og Hull. Askja fór
frá Reyðarfirði 13. til Rotterdam og
Hamborgar. Rannö fer frá Vestmanna
eyjum í dag 16. til Finnlands. Christian
Holm er væntanlegur til Rvíkur í dag
10. frá Leith. Christian Sartori fer
frá Gautaborg í dag 16. til Kristian-
sand og Rvíkur. Marius Nielsen fer
írá NY í dag 16. til Rvíkur. Utan
ekrifstofutíma eru skipafréttir lesnar
í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Skipadeild S.is.: Arnarfell fró frá
Cork í gær til Avonmoufch og Dublin.
Jökulfell er á Sauðárkrók. Dísarfell
íer vænfcanlega í dag frá Great Yar-
mouth til Stettin. Litlafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Helgafell er í
Keflavík. Hamrafell er væntanlegt til
Baton Rouge 19. þ.m. Stapafell losar
á Austfjörðum. Mælifell er í Rotter-
dam.
H.f. Jöklar: Drangjökull fór 14. i>m.
frá Prince Edwardeyjum til Grimsby,
London, Rotterdam og Le Havre.
Hofsjökull fór 8. þm. frá Walisöay,
S.-Afríku til Mossameded, Las Palm-
as og Vigo. Langjökull fór 9. þm. fré
Dublin til NY og Wilmington. Vatna-
jökuU fór 15. þm. frá Norðfirði til
HuU og London, væntanlegur til Hull
í kvöld. Merc Grethe fór 13. þm. frá
Hamborg til Rvíkur.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Breið-
dalsvik 15. þm. tál Dublin, HuU og
Gdynia. Laxá fór frá Eskifirði í
gær til Waterford, Cork, Pool og
London. Rangá fór frá Hull 14. þm.
til íslands. Selá er í Antwerpen. Dux
fór frá Stettin 11. þm. til Rvíkur.
Brittann er í Kaupmannahöfn. Bett-
ann fór frá Kotka 13. þ.m. til Akra-
ness.
ÍRÉTTIK
Hjálpræðisherinn. Samkom-
urnar á sunnudag eru kl. 11 og
8,30. Á kvöldsamkomunni talar
ofursti Bertil Thyrén frá Svíþjóð
Ofursti Thyrén stanzar aðeins
þennan eina dag, hann kemur
hér við á leið sinni frá Ameríku.
Ef veður leyfir verður útisam-
koma á Lækjartorgi kl. 4. Sunnu
dagaskólinn er byrjaður og er
kl. 2. Heimilasambandið byrjar
mánudag kl. 4. Allar konur vel-
komnar.
Séra Grímur Grímsson er
fjarverandi til 5. október.
Vélskóli íslands verður settur
í Hátíðasal Sjómannaskólans kl.
10 árdegis í dag.
‘ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
er í Safnaðarheimili Langholts-
sóknar þriðjudaga 9—12. Tíma-
pantanir í síma 34141 mánudaga
Almennar samkomur. Boðun
fagnaðarerindisins, samkoma á
sunnudag, Austurgötu 6, Hafnar-
firði kl. 10 árdegis, Hörgshlíð 12,
Reykjavík kl. 8 síðdegis.
Kristileg Samkoma á Bæna-
staðnum Fálkagötu 10 sunnud.
18. sept. kl. 4. Bænastund alla
Virkadaga kl. 7 e.m. Allir vel-
komnir.
Kvenfélag Bústaðasóknar. Á-
ríðandi skyndifundur verður
haldinn í Réttarholtsskóla mánu-
dagskvöld kl. 8. Stjórnin.
Merkjasala Menningar- og
minningarsjóðs kvenna verður
laugardaginn 17. september.
Merki verða afhent á eftirtöldum
stöðum: Álftamýrarskóla, Hlíða-
skóla, Laugalækjarskóla, Mela-
skóla, Mýrarhúsaskóla, Vestur-
bæjarskóla, Vogaskóla og á skrif
stofu félagsins, Laufásvegi 3.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16
sunnudagskvöldið 18. september
kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel-
komið.
Háteigssókn
Munið fjársöfnunina til Há-
teigskirkju. Tekið á móti gjöfum
I í kirkjunni daglega kl. 5 — 1 og
1 « — 9.
JKfJls
Willys jeppi ’55
til sölu. Er í mjög góðu
lagi. Uppl. í síma 23453.
Vantar sveitapláss
fyrir 13 ára dreng. Er dug-
legur til vinnu. Kaup ekk-
ert atriði. Upplýsingar í
síma 5-17-53 í dag.
Húsnæði — Barnagæzla
Húsnæði til leigu fyrir þá
sem vilja líta eftir tveim
skólabörnum á daginn. —
Sími 38049 eftir kl. 1 í dag.
Miðstöðvarkerfi
Kemisk-hreinsum kísil- og
ryðmyndun í miðstöðvar-
kerfi, án þess að taka ofn-
ana frá. Uppl. í síma 33349.
til Japan
Tvær reglusamar
ungar stúlkur óska eftir
herbergi strax. Upplýsing-
ar og tilboð í síma 27,
Vogum.
Tækifæriskaup
Vetrarkápur með skinnum,
svartar og biúnar, á kr.
• 2200,-. Svartir kvöldkjólar
á kr. 700,-. Prjónakjólar,
margir litir, á kr. 8.00,-.
Laufið, Laugaveg 2.
Húsmæðraskóli í Khöfn,
stofnsettur 1906, heldur 6
mán. námskeið fyrir ungar
stúlkur þ. 1/11 1966. Heima
vistarskóli. — Skólaskýrsla
sendist til Husassistentern-
es Fagskole, Fensmarks-
gade 65, Kþbenhavn.
Kvenarmbandsúr
tapaðist þriðjudagskvöld,
frá Útvegsbankanum um
Hafnarstræti vestur í bæ.
Skilvís finnandi láti vita í
síma 33648. Fundarlaun —
í>ökk.
Vantar létta vinnu
Ungan mann er ekki getur
unnið erfiðisvinnu vabtar
einhverja létta vinnu, ekki
skrifstofuvinnu. Er lag-
hentur, hefur bílpróf. Tilb.
merkt: „Létt vinna 4273“
sendist afgr. Mbl.
Hótel VALHÖLL
Þingvöllum
Lokað mánudaginn 19. seplember.
Hótel VALHÖLL
Fiskbúð
ÆSKAN, 9. tbl. september
1966 hefur borist blaðinu, geysi-
fjölbreytt að vanda. Af efni
blaðsins má nefna: Löng nótt,
Þremur mínútum of seinn, ævin-
týri Buffaló Bill, Vinsælustu
stjörnurnar með miklu af mynd-
um. Hrói höttur, svaladrykkur,
ágæt leiðbeining, Frá fyrstu ár-
um flugsins á íslandi, örn Ó.
Johnsen segir frá. Ungtemplara-
mótið, Davíð Copperfield, Verð-
launaþraut, Þríþrautin, Sumar-
ævintýri Danna, Fræðsluþáttur
um heimilisstörf, Dýraheimar
Frímerkjaþáttur, Handavinnu-
hornið, Frá Færeyjum, Veiztu
allt þetta?, Litla blaðið, Bréfa-
skipti, Þáttur um flug, margar
myndasögur, skrítlur og spak-
mæli og allskyns smávarningur.
Ritstjóri, Grímur Engilberts sýn
ir enn einu sinni, að hægt er að
gefa út skemmtilegt blað fyrir
börn og unglinga á íslandi. Ár-
gangurinn kostar kr. 175,00.
Söngfólk óskast
Pólýfónkórinn óskar eftir nokkrum góðum söng-
röddum. Möguleikar á ókeypis söngkennslu hjá
þekktum kennurum. — Upplýsingar gefa formaður
kórsins, Rúnar Einarsson, sími 13119 og Kristín Að
alsteinsdóttir, .skrifstofu Útsýnar, Austurstræti 17,
sími 20-100.
Pólýfóukórinn.
Fiskbúð til leigu á góðum stað. — Þeir sem geta út-
vegað lán, ganga fyrir. — Tilboð. merkt: „Fiskbúð
— 4272“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi nk. þriðju-
dag.
KrBstniboðs-
sambandið
Kristniboðssambandið. Á sam- I
komunni í Betaníu á sunnudag
kl. 4 síðdegis tala kristniboðs-
hjónin Herborg og Ólafur Ólafs |
son. Allir velkomnir.
Kristnibaðssambandið. Á sam-
komunni í Betaníu í kvöld kl.
8.30 talar Ingólfur Gissurarson |
bólstrari og Jóhannes Sigurðs-
son prentari. Allir velkomnir.
Blbð og tímarit
Viljum kaupa
32 V DÝIMAMÓ
8—9 kw., sein gæti passað við 22 ha. Bukh-diesel-
vél. — Upplýsingar í síma 21400.