Morgunblaðið - 17.09.1966, Page 9

Morgunblaðið - 17.09.1966, Page 9
Laugardagur 17. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu stein- húsi við Nökkvavog er til sölu. Steyptur bílskúr fylgir Faileg lóð. Verð 980 þús. kr. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Ljósheima er tíl sölu. Verð 1150. þ. kr. 3ja herberaja íbúð, tilbúin undir tréverk, við Hraunbæ, er til sölu. Óvenju lágt verð og - góðir greiðsluskilmálar. Vagn E. Jónssofí Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. íbúðir óskast Höfum kaupendur að góð- um 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Einnig að góðum einbýlishúsum. Útborganir 200 þúsund til 1800 þúsund. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 1, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir víðsvegar um borg- ina, Kópavog og Akranes. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir til- búnar undir tréverk og málningu. I.úxus einbýlishús á Seltjarn- arnesi, selst fokhelt. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óffinsgata 4. Sími 15605 Kvöldsími 20806. BÍLAR Höfum til sýnis og sölu úrval af vel með förnum notuðum bílum, þ. á m.: Rambler American 1965 ekinn 20000 km, einkabíll. DKW 1965 fallegur bíll. Willys 1966 sem nýr. Trabant 1966 kostakjör, ekinn 9000. Dodge Coronet '59 góður og skemmtilegur. Willys 1964 skipti möguleg. Hagstæðir greiffsluskilmálar. — Skipti möguleg. Chrysler-umboffiff opið til 6 í dag. Vökull hf. Hringbraut 121. Sími 10600. LOFTUR hf. Ingólísstræti 6. Fantið tima i siuna 1-47-73 Húseign í Vesturborginni. í húsinu eru tvær 4ra herbergja íbúðir og tvær minni íbúðir. Selst í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig 5 herbergja góð íbúð í þríbýlishúsi í Vesturborginni, sérhiti. 4ra herbergja góff endaíbúff, með sér- inngangi á 1. hæð í Austur- borginni, sérþvottahús, góð eign. 4ra herbergja stór og góð íbúð á 3. hæð á Lækjunum. / smiðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúffir við Kleppsveg, seljast tilbúnar undir tréverk, með sameign fullfrágengitmi. Tilbúnar fljótlega. Tvíbýlishús á góðum stað Kópavogi, selst uppsteypt með tvöföldu gleri og múr- húðuðu að utan. Raffhús og einbýlishús á Sel tjarnarnesi. Málflutnings o g fasteignastofa L Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 21750. J , Ctan skrifstofutima;; 35455 — 33267. 7/7 sölu i Reykjavik 3ja herb. íbúff í háhýsi við Sólheima. Falleg íbúð, allt sameiginlegt frágengið, ræktuð lóð. SKJOLBRAUT 1 * SIMI41230 KVOLDSIMI 40647 BIFREIDASÖLUSÝKIIIVG SELJUM í DAG : Skoda 440, árg. ’58. Verð hag stætt. Góður bíll. Volkswagen, árg. ’63. Nýr mótor, topp ástand. NSU Prinz, árgangur ’62. Mercedes-Benz, diesel, 17 manna, árgangur ’61. Land-Rover, bensín, árg 1965. Ford Taunus 17 M, Station, klæddur, árg. ’65. Finger Vouge, árgangur ’65. Willys Station, árg. 1959. RúsSajeppa, árg. 1956—’59. Ford Bronco 1966. Taunus 12 M, árgerð 1963, nýr mótor. Gjörið svo vel og skoðið hið stóra úrval bifreiða er við höfum til sýnis og sölu dag- lega. Bifreiðasalon JSí:á *rA«.ijká Til sölu Eins herb. íbúð ný með sérinngangi í Vest- urbænum. íbúðin er laus strax til íbúðar. 2ja herb. góff jarffhæff nýleg við Sunnuveg (Laugarás). 3ja herb. góff kjallaraíbúff við Barmahlíð. 3ja herb. skemmtileg 2. hæff við Leifsgötu í mjög góðu standi. Ekki alveg fullbúin 6 herb. 4. hæff, endaíbúð, við Fells- múla. Uppsteypt parhús við Norður brún. Nýtýzku 7 herb. einbýlishús góðu hverfi í Reykjavík. Höfum kaupendur aff eignum af öilum stærðum. Einar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími milli 7 og 8: 35993 FASTEIGNAVAL M« Og Ibóáli við ollfQ hafl Þu H II 1 |<H H II I (IUUII I H II | lui rn'^+lll íPoSJj 3 !g rVVCWV+v! Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 1925’j. 7/7 sölu Til sýnis og sölu gott einbýlishús á tveimur hæðum og stórri og rækt- aðri hornlóð við Sundin. Gæti verið tvær íbúðir, stór bílskúr, laust fljótlega. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. PLASTJARÐSTRENGIR Höfum fyrirliggjandi eftirtald ar stærðir af plastjarð- strengjum: 1x6 + 6 mma 1x10+10 mm2 1x16 + 16 mm2 2x6 + 6 mm2 2x10 + 10 mm2 2x16 + 16 mm2 3x6 + 6 mm2 3x10+10 mm2 3x16+16 mm2 3x25 + 16 mm2 3x35 + 16 mm2 3x70+35 mm2 3x95 + 50 mm2 JÓHANN RÖNNING H.F. Skipholti 15, Reykjavík. Sími 13530 og 12642. 17. Lauser íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb. og heilt hús með 7 herb. og 2ja herb. íbúð í borginni. Nýleg 5 herb. íbúff 135 ferm. á 1. hæð með sérinngangi og sérhita í Austurborginni. I smíðum m.a. nýtízku einbýlishús í Ár- . bæjarhverfi við Lindarflöt, Lindarbraut og í Kópavogs- kaupstað. Byggingarlóð 1250 ferm., hornlóð, við Heiðmörk í Hveragerði. Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi í efra Hlíðar- hverfi, mikil útborgun. Höfum kaupendur að nýtízku sérhæðum, 5—7 herb., í borginni. Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja og 3ja herb. íbúðum og einnig í smíðum. Komiff og skoffiff. Sjón er sögu rikari IVÍýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Vesturgötu 11. Sími 19294. Þilofnar Viftuofnar (m/hitastilli) Blundvekjarar Eldhúsklukkur Straujárn Hraffsuffukatlar Hitakönnur Sjálfvirkar kaffikönnur Steikarpönnur Gundapottar Brauffristar Vöfflujárn Grænmetis- og berjakvörn Hrærivélar Hárþurrkur Nuddtæki Rakvélar Ryksugur ★ Fluor-lampar 40 vött Eldavélahellur Ketil-element Handluktir Vasaljós Útvörp Segulbönd Rafvakar Ljósaperur allskonar Eldhúsljós Baffljós Dyrasímar Bílskúrasímar Kallkerfi ★ Raflagnaefni RaíiÖjan hf. Vesturgötu 11, Garffastrætismegin. Sími 19294. ATHUGID! Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara aff auglýsa i Morgunblaðinu en öðruuj blöð’-m A T H U G I Ð í DAG bjóffum vér yffur aff sjá ljós- myndir af eftirtöldum ibúðum sem við höfum til sölu: EinbýlishCs við Sogaveg. Má hafa þar 2 íbúðir. Stór og fallegur garður. 2ja herbergja skemmtileg íbúð við Ljós- heima, bílskúrsréttur. 4ra - 5 herb. nýleg íbúð á hæð í Kópa- vogi. Stórar suðursvalir, bíl- skúrsréttur. Nýjar innrétt- ingar. 3ja herbergja nýstandsett efri hæð á Rán- argötu ásamt innréttuðu risi. 3ja herbergja góð rishæð í Kópavogi. 94 ferm. björt kjallaraibúð við Miðtún — fallegur garð- 2ja herb. 68 ferm. íbúff á 8. hæð við Ljósheima. 4ra herb. ný ibúff við Hraun- bæ. 2ja herb. skemmtileg íbúff við Sunnuvog. Auk þess höfum við myndir af ýmsum öðrum söluíbúð- um. / smiðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúffir við Hraunbæ. Sérþvutta- herbergi fylgir hverri íbúð. Útsýni yfir sundin. Teikningar liggja frammi. Opið til kl. 5 Ragnar Tómasson héraffsdómslögmaffur Austurstr. 17 (Silli og Valdi). Sími 24645. Motaðir bílar Höfum nokkra vel meff farna bíla til sýnis og sölu hjá okkur. Opel Station árg. 1962 Mercury Comet árg. 1962 Zephyr 4 árg. 1962 Opel Record 4ra dyra árg. 1964 Vauxhall Velox árg. 1963 Opel Record 2ja dyra árg. 1964 Opel Kapitán árg. 1964 Zodiac árg. 1964 Galaxie 500 árg. 1963 Tækifæri til þess að gera góff bílakaup. — Hagstæff greiffslukjör. Ford umboðið Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105, Reykjavík. Símar 22466 - 22470. 7/7 sölu miðstöðvarketill ^Olsen) með brennara, spíral hitadunkur frá Tækni og klósett ásamt klósettkassa og 800 1. olíu- dunkur, selst ódýrt. Uppl. í síma 32104 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.