Morgunblaðið - 17.09.1966, Side 13
L.augardagu" 17. sept. 1960
I
MORGU NBLAÐSÐ
13 ■
Austin 1800
er til sölu. — Tækifæriskaup. >— Nýtízkuleg bifreið,
ekin 25 þúsund kílómetra, vel með farin. —
Upplýsingar í síma 33795.
Hafnarfjörður
Eftirtaldar lóðir eru lausar til umsóknar:
Einbýlishús, Klettshraun 3, Álfaskeið 117, Brattakinn
16 og 18, Grænakinn 25 og 29.
Tvíbýlishús, Flókagata 2 og 5,
Raðhús, Smyrlahraun 37.
Þeir Hafnfirðingar, sem eiga óafgreiddar lóðaumsókn-
ir og óska eftir því að komajtil greina við úthlutun á
lóðum þessum þurfa að endúrnýja umsóknir sínar fyr-
ir 1. október næstkomandi.
BíejarverkfræðingUTinn í Hafnarfirði.
Frá Mýrarhúsaskóla
Innritun í gagnfræðaskólann fer fram mánudaginn
19. september kl. 5—7 e.h. — Sundnámskeið fyrir 11
og 12 ára börn úr Mýrarhúsaskóla, sem ekki hafa
lokið tilskyldu sundnámi hefst í sundlaug Vesturbæj-
ar mánudaginn 19. september kl. 13.45.
SKÓLASTJÓRI.
Iðnaðarhús —
Vöruskemma
Hraðvirk — Örugg
Skrifstofuáhöld
Skúlagötu 63. - Sími 23-188.
Til sölu 250 ferm. til 1000 ferm. ið.naðarhús á tveim
ur hæðum með góðum innkeyrslum á báðum hæðum.
Teikningar liggja fyrir á skrifstofunni.
Heimasími: 10974.
Símar: 20424 og 14120.
TRYGGINGAFÓLK
Vér viljum ráða nú þegar eða sem a’lra fyrst karl-
menn eða kvenfólk til að annast tryggingarstörf í
Reykjavík. Hér er um að ræða aukastörf og eftir
reynslu undanfarinna ára eru möguleikar á góðum
tekjum. — Upplýsingar og umsóknareyðublöð veit-
ir söludeild. — Upplýsingar ekki gefnar í síma.
SAMVIN N UTRYGGINGAR
LAND^
^ROVER
Simi
21240
FJÖLHÆFASTA
FARARTÆKIÐ
LÁND
-ROVER
BENZÍN EÐA DIESEL
HEKLA
ÞETTA ER
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi
Fiókagötu 65. — Simi 17903.