Morgunblaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. sept. 1966 Myndir úr réttum T í FYRRADAG fór frétta maður blaðsins í réttir Hreppamanna, svo sem sjá mátti í blaðinu í gær. í dag birtum við flein myndir úr þessum réttum. í gær voru Skeiðaréttir og þar hefir án efa verið margt um bæði fólk og fé. Framundan eru nú göng- ur og réttir í öllum hér- uðum landsins og vonandi fá bæði gangnamenn og réttafólk gott veður, því lítil ánægja er að réttar- ferð t.d. *í rigningu. Svo var þó síðari hluta dags í réttum Hreppamanna. Ungar stúlkur í nýtízkulegum búningi, skræpóttri úlpu og hvítum stígvélum við íjárdrá tt í Skaftholtsrétt. Áningarstaur á afrétti Hrunamanna. Ljósm. Guðjón Ölafsson. Jón ólafsson í Geldingaholti og Valentíus Jónsson i Réttar- holti í Skaftholtsrétt, skömmu áður en tekið var að draga i réttina. Búnaðarmálastjóri t.h. ræðir við Hreppamenn. Brynjólfur Guðmundsson í Sói- heimum með skemmtilega lita gimbur. Lambhrúturinn horfir athugull á þessa uppstiilingu. Við gangnamannakofa á Hrunamannaafrétti. Ljósm. Guðjón. Ólafsson. Núverandi fjallkóngur Hrunamanna, Helgi Jónsson t.v. og fyrrverandi fjallkóngur þeirra, Gestur Guðmundsson í Hruna rétt sl. fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.