Morgunblaðið - 17.09.1966, Síða 18
r
18
MORGUNBLAÐIÐ
I
Laugardagur 17. sept. 1968
TIL SÖLIJ
Vönduð tveggja herbergja fbúð við Laugarnesveg.
Nýtízku innréttingar. — Teppi fylgja. — Laus strax.
XJpplýsingar í síma 22853 og 37153.
Trésmiðir
Vantar nokkra trésmiði eða lagtseka menn, helzt
vana innrettingum. — Get tekið að mér 1—2
lærlinga. — Nánari upplýsingar í sima 19407.
Listoverku og kaiiisola
M. F. í. K. verður í Breiðfirðingabúð sunnudaginn
18. september 1966. — Kaffisalan hefst kl. 14,30.
Sverrir Haialdsson, Hörður Ágústsson, Svavar
Guðnason o. fl. sýna verk sín. — Gastir geta fengið
teiknaðar af sér myndir.
Reykvíkingar — drekkið kaffið í Breiðfirðingabúð
á sunnudaginn.
Stjórniu.
Reynið nýju
Piltur óskast
til náms í tannsmíði. Gagnfræðamcnntun áskilin.
Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „4184“.
Húseignin
Fögruvellir á Heilissandi er til söhr. Tilboðum sé
skiiað fyrir 24. sept. til Þorsteins Þorsteinssonar,
Háteigi 4, Keflavík eða Guðrúnar Þorsteinsdóttur,
Fögruvöilum, Heilissandi.
Skrifstofustuika
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða til sín stúlku,
vana vélritunar- og bókhaldsstörfurn. —
Tilboð, er farið verður með sem trunaðarmál, sendist
afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Skrifstofustúlka
— 4270“.
Allsherjar
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla
skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Múrarafélags Reykja
víkur, til 30. þings Alþýðusambands íslands. —
Tillögum um 3 fulltrúa og 3 til vara ásamt með-
mælum a.m.k. 26 fullgildra félagsroanna, skal skil-
að til kjörstjórnar í slcrifstofu félagsins að Freyju-
götu 27'fyrir kl. 21 þriðjudaginn 20. þ. m.
Stjórn Múrarafélags Reykjavík _.r.
AUGLÝSING
um styrki úr Menningarsjóði Norðurlanda
Menningarsjóði Norðurlanda er ætlað að styrkja
norrænt menningarsamstarf á sviði vísinda, skóla-
mála, alþyðufræðslu, bókmennta tónlistar, mynd-
listar, leiklistar, kvikmynda og annarra iistgreina.
Meðal þess, sem til grem- 1-að sjóðunnn styrki
má nefna:
1. Norrænt samstarfsverkefni. serri stofnað er til í
eitt skipti, svo sem sýningar, útgáfur. ráðstefnur
og námskeið.
2. Samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé
þá reynslutíminn ákveðinn af sióðsstjórninni.
3. Samnorræn nefndastörf.
4. Upplýsingastaifsemi varðandi norræna menn-
ingu og menningarsamvinnu.
Styrkir úr sjóðnum eru því aðeins veittir til verk-
efna, er varða færri en þrjár No-ðurkmdaþjóðir
sameiginlega, að sérstakar ástæður séu fyrir hendi.
Umsókn um styrk úr sjóðnum skal m.a. fylgja:
1. Næginlegar upplýsingar um ve. kefni það, sem
sótt er um slyrk til.
2. Ýtarleg kostnaðaráætlun, þ. á. m. um þóknanir
og ferðakostnað, sem ráðgert er að greiða af
styrknum.
3. Upplýsingar um aðra styrki, snn sótl kann að
hafa verið um eða veittir hafa verið til verkefnis
ins svo og um aðrar tekulindir.
4. Upplýsingar um, hvaða aðiii hafi umboð til að
hefja hugsanlegan styrlc.
Umsókni skulu stílaðar til Styreilsen för Nordiska
kulturfonden, Undervisningsministeriet, Högbergs-
gatan 21, Helsingfors 13, og skulu bær hafa borizt
eigi síðar en 5. oklóber nk., ef unnt á að vera að taka
þær til meðferðar við næstu úthiutun úr sjóðnum.
Bráðabirgðastjórn Menningarsjóðs
Norðurlanda,
15. september 1966.