Morgunblaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.09.1966, Blaðsíða 19
Laugardagu*- 17. sept. 1966 MORCU N BLAÐID 19 BRIDGE EVRÓPUMÓTIÐ, sem fram fór í Póllandi í þessum mánuði var hið 18. í röðinni. Hér fer á eftir tafla yfir þau lönd, sem í þess- um 18 Evrópumótum hafa hlotið eitthvert þriggja efstu sætanna: England Þátt. 18 l.s. 7 2.s 2 3.s. 1 3 ! Ítalía 17 6 5 1 Frakkland 18 4 4 - 2! Svíþjóð 18 1 3 0, Austurríki 12 0 2 3 Holland 16 0 2 l| Danmörk 17 0 0 2 Pólland 6 0 0 2 Noregur 17 0 0 2 ísland 11 0 0 1| Finnland 17 0 0 l' Sviss 13 0 0 1: Hollendingurinn Herman W. Filarski og ísraelsmaðurinn Tannah Hirsh hafa gefið út bók um nýafstaðið heimsmeistara- mót í tvímenningskeppni, sem haldið var í Amsterdam. Bókin er rúmar 200 blaðsíður og í henni eru m.a. flest skemmtileg- ustu spil mótsins. Einnig hafa höfundar sett upp viðfangsefni fyrir lesandann, þar sem hann getur spreytt sig á því að leysa vandamál, sem keppendur urðu að leysa við spilaborðið í sjálfri keppninni. Getur lesandinn þar borið saman getu sína við flesta frægustu spilamenn heimsins. Bókin kostar kr. 200.00 og þeir sem hefðu áhuga á því að eignast hana, geta haft samband við Stefán Guðjohnsen í síma 12462, sem allra fyrst. Sjónvarpstæki Segulbandstæki Plötuspiiarar Útvarpstæki Ars ábyrgð Nýja ferðatækið Explorer frá Radionette er komið. Smíðað sérstaklega fyrir ísland. Sér- staklega stórt bylgjusvið. Lang-, mið-, báta- og tvær stuttbylgjur. RADIONETTE verzlunin Aðalstræti 18. Sími '16995. Hvíldordvö! Lækningastofnun Gl. Skovridergard Silkeborg, tlf. (0681) 515. Lyfta, sérbað og snyrting á herbergjum. Skrifið og biðjið um bækling. Læknir: Ib Kristiansen. Hópferðab'ilar ailar stærðir Símar 37400 og 34307. larry S3taines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdukur — Glæsilegir litir - GRENSÁSVEG 22 24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SlMAR 30280 & 32262 Til sölu 8 kýr, 70 ær, 200 hestburðir taða. Ennfremur farm aldieseldráttarvél ásamt sláttuvél. — Upplýsingar gefur ODDUR ÞÓRÐARSON. Eilífsdal, Kjós, (sími um Eyrarkot). Til sölu PLYMOUNTII VALIANT 2ja dyra, 'rgerð 1965. Lítið ekin. — Skipti möguieg. BÍLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3, símar 19032 og 20070. Skírteini afhent f Austurbæjarbarna skólanum stofu No. 23 norðurálmu laugardag og sunnudag kl. 2—5 e.h. Fal!egt raðhús Til sölu og sýnis í dag og á morgun fallegt raðhús, endahús við Langholtsveg. Skip og fasteignir Austurstræti 18 — Simi 21735 eítir lokun 36329 Bezt ú ;:ni|lvsii í Morgunblaðin j ssssa . •••sli:*?:!! voo:- itigltll ':;:i Váðu rumasH t> mmBSTfc tu U Lt'ND „ Hver stund með Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar afmildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE IN U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.