Morgunblaðið - 17.09.1966, Page 20

Morgunblaðið - 17.09.1966, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. scpt. 1966 í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IPNISÝNINGIN w IÐNSYNINGIN 1966 lýknr sunnudaginn 18. þ.m. - næst síðasti dagur. DAGUR KAFTÆKJAIÐNAÐARINS. Gjafahappdrætti á staðnum. Dregið kl. 11,30 í kvöld. — Andvirði vinninga ca. '15 pús. kr. Opin fyrir almenning frá kl. 9—23. Aðgangseyrir: 40 kr. fyrir fullorðna 20 kr. fyrir hörn ★ Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngu- miða. BARNAGÆZLA FRÁ KL. 17—20. Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil- um og hálfum tímum frá Kaikofnsvegi. Komið — Skoðið — Kaupið Hally Bush Skozkar barnapeysur, stærðir 20—26. R. 6. búðin Skaítahlíð 28 — Sími 34925. Þorlókur V. Krisijúns- son — Minningurorð Fæddur: 22 apríl 1894. Dáinn: 9. september 1966. í DAG fer fram að Lágafelli í Mosfellssveit útför Þorláks V. Kristjánssonar frá Álfsnesi, sem andaðist í Landsspítalanum þann 9. þ.m. eftir stutta legu. Hann var venjulega kenndur við Álfs- nes, sem er bær í Kjalarnes- hreppi niðri við sundin. — Þor- lákur heitinn var fæddur að Álfs nesi þann 22. apríl 1894. Foreldr- ar hans voru hjónin Kristján bóndi í Álfsnesi Þorkelsson og kona hans Sigríður Þorláksdóttir. Þau voru merk hjón sinnar tíðar, vökul og vinnandi, við að koma áfram stórum hópi barna, sem síðar átti eftir að verða dugmik- ið og gott fólk. Þau voru 14 systk inin í Álfsnesi, sem náðu fullorð- insaldri og var Dalli elztur þeirra en svo var hann nefndur í æsku og oft síðar af kunnugum. Hann var elztur barnanna og vandist snemma að vinna og starfa og var sýnt um alla bú- sýslu. Hann var prýðilega vel greindur maður, umhyggjusam- ur og skyldurækinn. Þorlákur var hraustmenni mikið, vel vax- innn og gervilegur, glímumaður Aðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 19. september kl. 20,30 í Lindarbæ, uppi. STJÓRNIN. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendif^rðabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 mónudaginn 19. sept. kl. 1—3 e.h. — Tilboðin verða opnuö í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðselgna 1 \ — K * i VANDAÐASTAOG FJÖLBREYTTASTA Fl flHIIRI-R Á MARKAÐNUM. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. LLUnUOIU Viö bjööum yóur aó skoöa stærstu sýningu á eldhusum hér á landi.Tvö eldhus ásamt þvotta-og vinnuherbergi til sýnis i sýningarsal okkar SÍÐUMÚLA11. Siöi m imúla 11. Í8F, simis 20885 PDGGENPDHL ELDHUS góður og söngmaður og stóð fram arlega í félagsmálum sinnar sveitar. Alla tíð hafði hann mik- ið yndi af að umgangast hesta og finna út hvað í hverjum bjó, og ná fram því bezta. Þann 1. marz 1929 kvæntist Þorlákur heitinn önnu Jónas- dóttur ættaðri frá Stykkishólmi, hinni ágætustu konu og hófu þau þá búskap í Álfsnesi, og bjuggu þar til ársins 1951, er jörðin var seld, og þau fluttu þaðan, en oft mun hugur hans hafa reikað um fornar slóðir inn við Sundin, enda trygglyndur og fastur fyrir. Persónuleg kynni okkar Þor- láks heitins hófust ekki fyrr en árið 1957, er hann gerðist starfs- maður í Miðbæjarskólanum. f starfi sínu og umgengni allri í skólanum átti hann óskipt traust og vináttu, bæði starfsfólks skól- ans og barna þeirra og unglinga, er hann umgekkst. Hann var lip- ur pg geðprúður í allri umgengni en þó ákveðinn og leysti öll sín störf með ágætum vel og hávaða- laust. Það var alltaf ánægjulegt að heimsækja þau hjónin, Þorlák og Önnu, hvort heldur var i þeirra eigin heimili eða í litla skúrnum við Korpuósa, en þar var hann vörður við ána síðustu sumurin. ' Þau þorlákur og Anna eignuð ust 4 dætur, sem allar eru nú fullorðnar og bera hátt merki sinna umhyggjusömu foreldra. — Einn son átti Þorlákur, áður en hann kvæntist. Að fjölskyldunni allri er nú sár harmur kveðinn. Ég sendi ástvinum hans öllum innilegar samúðarkveð j ur. Við í Miðbæjarskólanum kveðj um hann öll með söknuði. — Vertu sæll vinur. Jón Guffmannsson. Gólfklæðning frá DLW er heimskunn gæðavara. GÓLFDÉKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPI við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu íáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.