Morgunblaðið - 17.09.1966, Side 24
24
MORGUNBLA&IÐ
LaugarSagur 17. sept. 19éB
Nýtt Nýtt
Gólfflísar
i glæsilegu úrvali
Litaver s.f.
Grensásveg 22-24 - Sími 30280
Fjaðrir, fjaðrablóð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
F.U.S. NEISTI
V-Barðastrandasýslu
efnir til málfundanámskeiðs í samkomuhúsinu
Skjaldborg á Patreksfirði þriðjudaginn 20. sept.
og miðvikudaginn 21. sept. og hcfst það bæði kvöldin kl. 20,30.
FJutt verða erindi um fundarsköp, ræðumennsku og sjálfstæðis-
stefnuna. Aðalleiðbeinandi og ræðumaður á námskeiðinu verður
Steinar Berg Björnsson, stud. oecon.
ALLT SJÁLFSTÆÐISFÓLK VELKOMIÐ.
Neisti, félag ungra Sjálfstæðismanna V- Barðastvandarsýslu.
Ný skósending
Sólveig
Hafnarstræti.
Sendisveinn
Sendisveinn óskast nú þegar. —
Þarf að hafa hjól.
Kassagerö Reykjavíkur
Skólastfórastaða
við hinn nýja heimavistarbamasköla að Hallorms-
stað er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undir-
rituðum fyrir 25. september.
Fyrir hönd skólanefndar.
GUTTORMUK ÞORMAR,
Geitagerði um Egilsstaði.
í KILI SKAL KJÖRVIÐUR
IPNlSÝNINOIwl
w
IÐNSYNINGIN
1966
Næst síðasti dagur
sýningarinnar
er í dag
DAGUR RAFTÆKJAIÐNAÐARINS.
Gjafahappdrætti á staðnum.
Vinningar að verðmæti ca. 15 þúsund kr.
Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna,
20 kr. fyrir börn.
Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða.
Veitingar á staðnum.
Sýningin verður opin fyrir almenning
allan sunnudaginn frá kl. 9—23.
Komið fyrir hádegi — forðizt þrengsli
þegar líður á daginn.
Sérstakur strætisvagn fer frá Kalkofnsvegi
á heilum og hálfum tíma allan
sýningartímann.
KOMIÐ - SK0ÐIÐ • KAUPIÐ
Flytjið vöruna flugleiðis
Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli 13 staða á
landinu. Vörumóttakatil allra staðaalla daga. í Reykjavík
sækjum við og sendum vöruna heim.
- Þér sparið tíma
i Fokker Friendship skrú-
i fuþoturnar eru hrað-
i skreiðustu farartækin
H innanlands.
Þér sparið fé
Lægri tryggingariðgjöld,
örari umsetning,
minni vörubirgðir.
Þér sparið
fyrirhöfn
Einfaldari umbúðir,
auðveldari meðhöndlun,1
fljót afgreiðsla.
FLUGFELAG ISLANDS