Morgunblaðið - 17.09.1966, Side 29

Morgunblaðið - 17.09.1966, Side 29
Laugardagiir 17. sept. 1968 MORCUNBLAÐIÐ 29 ..m : SEXTETT ÓLAFS GAUKS Nýír íslenzkir skemmtikraitar v Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Borðpantanir í síma 35936. — Dansað til kl. 1. — aflUtvarpiö Laugardagur 17. september 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskaíög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- in. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 10:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu* dægurlögin. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra Sigríður Helgadóttir húsfreyja velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Giuseppe di Stefano syngur lög frá Napólí. Kór og hljómsveit Sovéthersins syngur og leikur. Einsýngvarar, kór og hljómsveit flytja lög úr söngleiknum „Fior- ello‘‘ eftir Jerry Bock. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnii. 19:30 Fréttir. 20:00 1 kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Góðir gestir Baldur Pálmason bregður á fón inn hljómplötum þekktra tón- listarmanna, sem gist hafa Is- land á síðari árum. 21:40 Leikrit: „Nornin4* eftir Valentin Chorell. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22 K)0 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Hópferðabllar 10—22 farþega, til leigu, 1 lengri og skemmri ferðir. — Sími 15637 og 31391. Braubsfofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, 51, gos og sælgaeti. — Opið frA lci. 9—23.30. Rafmagnstaliur Höfum ávallt fyrirliggjandi hinar velþekktu, sænsku ASEA rafmagnstaliur, bæði eins og tveggja hraða, í stærðunum 250 kg. og 500 kg. JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 15. Sími 10632, 13530 AL BISHOP hinu heimsfrægi bassasöngvari úr „Deep river Boys“ skemmtir í fyrsta sinn í kvöld. okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig aMs- konar heitir réttir. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen. Dansað til kl. 1. Hótel Borg HOTEL OPIÐ TIL KL. 1 Brezka söngstjarnan KIM BOMD skemmtir í Víkingasalnum í kvöld. kl. 22,00 og 23,30. Borðpantanir í síma 22-3-21. VERIÐ VELKOMIN INGOLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 HLJÓMSVEIT JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. SÖNGVARI: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Vegna þess, hve mikið f jör var á dansleikn- um í gærkvöldi, þá hafa hinir geysivinsælu Toxic fengizt til að leika aftur í kvöld, og meira en það, hin unga og upprennandi söng- kona Kristín Ólafsdóttir mun koma fram og syngja nokkur lög.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.