Morgunblaðið - 17.09.1966, Síða 30

Morgunblaðið - 17.09.1966, Síða 30
30 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagnr 17 sept. 1966 Orðrðmur um verk- fall í handbolta — úr lausu lofti, en handknatfleiksmena reikna meÖ afnotum íþróttahallarinnar TÍMABIL liandknattleiksiþrótt-1 arinnar er á næstu grösum, og, ÖU félög eru að undirbúa vetur- Helmsfrægur j sundmoður hinguð Á ÞRIÐJUDAGINN verður efnt til sundmóts í Sundhöll- inni af næsta nýstárlegu til- efni. Hér á þá leið um beztj sundmaður Svía, Ingvar Eric- son á leið sinni til Bandaríkj- anna en Sundsambandið fékk því framgengt, að hann hefði hér stutta viðdvöl og keppti hér á sundmóti. Ingvar Ericson er bezti sundmaður Svía, sem fyrr segir. Hann hefur synt 100 m. skriðsund á 54.5 sek (á 50 m braut) á sænska metið í 100 m flugsundi á 59.5 sek og syndir 200 m skriðsund rétt um 2 min. Hann átti stærstan þáttinn i því að Svíar unnu til verðlauna í báðum boð- sundkeppnum EM i sundi í Hollandi á dögunum — en j það voru einu verðlaun sem Norðurlandabúar hlutu. Ingvar Ericson er því kær- kominn gestur á sundmót hér. inn í því sambandi. Hin brenn- andi spurning er hvort hand- knattleikurinn fær ihni í hinni nýju íþrótíahöll í Laugardal eða ekki — það fékk hann ekki í fyrra og þótri afleitt. Okkur barst til eyrna i gær að 1. deild- arliðin væ'ii búin að koma sér saman um, að annaðhvort kepptu þau í nýja húsinu i Laugardal — eða að ekkert íslandsmót færi fram í handknattleik. að minnsta kosti ekki f.vrir þeirra tilstilli. Við leituðum upplýsinga hjá ýmsum aSi.um m. a. form. HSÍ Ásbirni Sigurjónssyni, Birgi Björnssyni fyrirliða FH og Karli Jóhannssyni íyrirliða KR. Allir kváðii þeir nei við því að til nokkurra aðgerða hefði komið — og ekk; rétt á opin- berum eða óopinberum fundi að til „verkfaUs" 1. deildar liða kæmi. Hins vegar voru þeir allir | á einu mr.li um að ekki kæmi annað til greina nú en að leikir aðalliða t. d. 1. aeildar karla og kvenna og 2. flokks karla færu fram I íþró'tahöllinni. Ásbjörn formaður HSÍ sagði að eftir Iðrsýninguna væri íþróttahöl !'n tilbúin til hvers- konar notkunar og allir teldu það víst að 1. deildar keppnin færi þar rram í vetur. 1 sama streng tóku fyrirliðar FH og KR. en þeir áttu auk fleiri mikinn þátt í að Iþrótta- höilin konsst í gagnið í desem- ber í fyrra — og varð fræg að verðleikuru fyrir glæsileik. /«-.'S' .■ .■ 123 keppendur á SundhaUarmóti ÞAÐ er ekki oft sem 130 þátt- takendur e/’i: a sundmóti — en slíkt skeður í kvöJd og á morg- un er unghngameistaramót ís- lands er haidið í Sundhöllinni í Reykjavík. Keppenciurnir eru víða að af landinu m. a. frá Þingeyjar- sýslu, ísafi’ði og öllum nalæg- um stöðurn við Reykjavik. Keppt verður samtals í 20 sundgreinum báða dagana en á mótinu er kcppt r fjórum aldurs flokkum. ' HVER var að tala um hið I veika kyn? Þessi mynd gefur | ekki tilefni til slíks. Hún I var tekin í úrslitahlaupi 4x100 m boðhlaups kvenna á Ev- ' rópumótiuu i Bundapest á ) dögunum Það er Ewa Klobu- I kowska frá Poiiandi sem slít- . ur snúruna. En sú þýzka — J. Stock — tryggir sveit sinni • önnur vcrðlaun með því að i kasta sér fram á malarbraut I ina. Það væru ekki margir karlmeun sem hefðu skap í sér til slíks því afleiðingin I er að sjálftögðu fleiður og I rispur á andliti, handleggj um og fótum. Fimleikarnír hafa gleymzf Tilraunir til úrbóta Jón S. Hermannsson Bragi Garðarsson Á ÍÞRÓTTAÞINGINU á ísafirði var rætt um fimleikaíþróttina og í því sambandi samþykkt eftirfarandi tillaga frá fram- kvæmdastjórn ÍSf: „íþróttaþing ÍSÍ 1966 telur nauðsynlegt að athugaðir séu möguleikar á stofnun sérsam- Tveir höföu svar næst réttu — ocj báðir hljóta verðlaunin 1 G/ER sótti Jón Sigfús Hermannsson — sá er til- kynnt var að hefði sigrað í getraun Mbl. um ísl. lands- liðið í knattspyrnu, verðlaun sín er voru 2 stúkumiðar á landsleikinn á sunnudag. Við ræddum litillega við Jón, sem skýrði okkur frá að hann hefði lengi haft áhuga á knattspyrnu og hefði í sumar keppt í 2. flokki Fram — B-liði lengst af þar til siðast að hann var í A-liði. Aðspurður kvað hann landsliðið vel skipað. Jón spáði úrslitum leiks- ins 3-1 fyrir Frakka, — og sagði að þau úrslit byggðust ekki á því, að hann teldi Is- lendinga svo lélega, heldur Frakka svo góða. ★ Skömmu eftir að ofan- greint skeði var hringt og sagt að annar hefði haft na- kvæmlega sömu lausn. Við könnuðum málið og i tjós kom að svo var. Þaö var Bragi Garðarsson. I ljós kom að báðir unnu á sama stað, 1 prentsmiðjunni Eddu, en höfðu ekki haft samráð um útfyllingu seðlanna. Bragi sagðist hafa gleymt Karli Hermannssyni, en taldi hann eiga heima i liðinu. Ilins vegar kvaðst hann ekki sani- mála um val varnar — en þó stillt svona upp :.ð gamni. Ákveðið var að báðir fengju sömu verðlaun og voru þeir félagar þar heppn- ir, því hefðu báðir seðlarnir fundizt í fyrstu umferð hcfði verið dregið um verðlaunin. En iþróttasiðan þikkai þeim og áðrum þátttökuna og osk- ar þeim skemmtunar á tands leiknum. bands um fimleika og felur íþróttaþingið framkvæmdastjórn að annast þá athugun fyrir næsta vor, og leggja álit sitt fram á vorfundi sambandsráðs 1967“. í greinargerð stjórnar ÍSÍ segir: Á undanföcnum árum höfum við marg oft rætt um það á hvern hátt ætti að endurvekja fimleika, en það er staðreynd, sem verður að viðurkenna að þessi ágæta íþrótt er að leggjast niður í félögunum. Segja má að fimleikar séu undirstaðan fyrir öllum öðrum íþróttum, og þótti því sjálfsagt áður fyrr að sér- hver íþróttamaður væri góður fimleikamaður. Þá var talið heppilegast að hinar fjölþættu íþróttagreinar, sem menn vildu leggja sérstaklega stund á, væru iðkaðar að sumarlagi, en til þess að halda sér í góðri þjálfun æfðu svo íþróttamenn fimleika innan húss að vetrarlagi. Nú er þetta breytt, allir telja að þeir verði að iðka sina sér íþrótt allt ánð, ef þeir eiga að ná góðum ár- angri. Með stærri og betri íþrótta húsum, æfa því íþróttamenn sína sérgrein innanhúss að vetr- arlagi. En við þessa breytingu hefur allur þorri iþróttamanna hætt að leggja stund á fimleika með þeim afleiðingum að þeir eru að leggjast niður ems og áður er sagt. Það verður að sporna við þess ari þróun, ef hægt er. Fram- kvæmdastjórnin vill gera sitt til þess, og þess vegna leggur hún nú tillögu hér fram, um það. að stofnað verði fimleikasamband. Vonum við fastlega að með því að fá góða áhugamenn um fim- leika, til þess að vera þar í iar- arbroddi megi glæða nokkuð áhugan aftur. Lelkir rnn he’gína ÞÓ landsleikur í knattspyrnu sé síðdegis á sunnudag er ekkert hlé gert a Bikarkeppni KSÍ. Sama dag, sunnudag, kl. 1.30 síð degis leika lið Þrótlar og lið Is- firðinga í bikarkc-ppninni og ier leikurinn frnm á Melavellinum. Á mánudag fara fram úrslita- leikir Íslandsmótsms í tveim aldursflokkum Í 3. fl. keppa Fram og ÍBK kl 6.30 á Mela- velli og i 5. fl. keppa FH og Fram kl. 5.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.