Morgunblaðið - 20.09.1966, Page 2

Morgunblaðið - 20.09.1966, Page 2
MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 20. sept. 1966 Síidaraflinn orðinn 125 þús. iestum meiri en á fyrra SAMKVÆMT síldveiðiskýrslu Fiskifélagsins er síldaraflinn orðinn sem hér segir, norðan lands og austan: Síðastliðna viku hélt síldveiði flotinn sig eingöngu í Reyðar- fjarðardýpi, 50 til 60 sjómílur undan landi. Fyrstu þrjá daga vikunnar var dágóð veiði eða 6.000 til 7.600 lesta sólarhrings- afli, en á miðvikudag var kom- inn kaldi og lélegt veiðiveður. Á fimmtudagsmorgun var veð- ur gott, en upp úr hádegi fór að hvessa, svo að ekkert veiði- veður var það kvöld. Síðustu tvo daga vikunnar var veðrið skárra og fengust yfir 3.000 lestir hvorn dag, en á laugar- dag hvessti á ný og flest skip héldu til lands. Samkvæmt þeim upplýsingum er borizt höfðu er skýrslan fór í prentun, nam aflinn sem barst á land í vikunni 26.400 lest- um. Saltað var í 56.344 tunn- ur, 473 lestir voru frystar og 17.701 lest fór í bræðslu. Fryst ing og bræðsla mún þó nokkuð meiri en þessar tölur gefa til kynna. Heildarmagn komið á land er 379.773 lestir og skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: í salt 49.140 lestir (336.573 uppsaltaðar tunnur). Londsvirkjun teknr 6 millj. dnlo viðbótorlón í Bondaríkjunam MÁNUDAGINN 19. þ. m. voru undirritaðir samningar í New York vegna lántöku Landsvirkj- unar þar, ireð skuldabréfaútgáfu í þágu Búrfellsvirkjunar, að fjár hæð alls 6 milljónir Bandaríkja dollara eða 25R milljónir króna. Lánið er með 7% vöxtum á ári og endurgreiðist á tímabilinu 1974—1984. Lánssamningar þess ir voru gerðir fyrir milligöngu First Boston Corporation, New MÁL VERK ASÝNIN G Ágústs Sigurðssonar í Bogasalnum hefur staðið í 10 daga og 600 manns séð hana. 4 myndii hafa selzt. Síðasti dagur er í dag og lýkur sýningunni kl. 10. York, og voru þeir undirritaðir fyrir hönd Landsvirkjunar af dr. Jóhannesi Nordal, formanni stjórnar Landsvirkjunar. Ríkis- sjóður veitir sjálfsskuldarábyrgð fyrir lánir.u, og undirritaði Pétur Thorsteinsson, sendiherra, ríkis- ábyrgðina fyrir hönd ríkissjóðs. Er lán þetta tekið til viðbótar Alþjóðabankaláni því, að fjár- hæð 18 miJljðnir dollara eða 774 milljónir króna, sem tekið var hinn 14. þ.m. vegna Rúrfellsvirkj unar. Með Jántökum þessum hafa verið tryggð nægileg erlend lán til langs tíma vegna 105 MW Búrfellsvirkjunar. samtals að fjárhæð 24 milijónn dollara eða 1032 milljónir króna. í frystingu 1.739 lestir. í bræðslu 328.894 lestir. Auk þessa hafa erlend skip landað 1.030 tunnum í salt og 4.307 lestum í bræðslu. Á sama tíma í fyrra var heild araflinn þessi: í salt 203.701 uppsaltaðar tn. (29.740 1.) í frystingu 10.189 uppmældar tunnur (1.100 1.) í bræðslu 1.653.703 mál 223. 250 1.). Samtals nemur þetta 254.090 lestum. Helztu löndunarstaðir eru þessir: Reykjavík 31.977 Siglufjörður 17.437 Hjalteyri 8.567 Hrísey 205 Húsavík 4.260 Þórshöfn 1.940 Borgarfjörður eystri 2.996 Mjóifjórður 959 Eskifjörður 31.987 Fáskrúðsfjörður 19.681 Breiðdalsvík 2.814 Bolungavík 6.634 Ólafsfjörður 6.150 Krossanes 13.954 Raufarhöfn 50.306 Vopnafjörður 14.789 Seyðisfjörður 90.544 Neskaupstaður 52.580 Reyðarfjörður 17.400 Stöðvarfjörður 3.327 Djúpivogur 4.927 Dalvík 489 Á sunnudag tilkynntu 82 síld arskip afla, samtals 3.275. Óhag- stætt veður var á síldarmiðun- um á mánudag, en batnaði með morgninum. Eitt skip tilkynnti afla þá nótt, þrymur BA með 110 lestir. Geir Ilallgrimsson, borgar- stjóri, og kona Jians, frú Erna Finnselóttir, heimsóttu Iðn- sýninguna sl. laugardag. — Dvöldnst borgarstjórahjónin þar góða stund. Hér sést Geir Hallgrímsson í sýningarstúku Sláturfélags Suðurlands í fylgd með Gunn ari Fr.iðrikssyni, formanni Fél. ísl. iðnrekenda og Davíð Sch. Tliorsteinssyni, sem saeti á í Iðnsýningarnefnd. . SKÚRAÍ.OÍT var í lægðinni ; yfir Grænlandshafi og ail- • hvasst út af Vestfjörðum. — ; Skilin milli hlýja og kalda ■ loftsiiis lágu frá Noregi suð- : vestur i haf og ekki útlit fyr ■ ir að þau kæmust norður til : íslands að sinni. Hiti var 6—9 ■ stig í byggð, en 2 stig á Hvera Z völlum um morguninn. ■ ■ j Veðurhorfur kl. 22 í gær- • kvöldi: Suðvesturland til í Vestfjarða og miðin: SV- ■ kaldi, eða stinningskaldi, : skúrir. Norðurland og miðin: SV-kaldi eða stinningskaldi, skúrir vestan til. Norðaustur- mið NV- og V-kaldi, skýjað. Norðausturland til Suðaust- urlands og Austfjarðamið og Suðausturmið: V-kaldi, létt- skýjað. Austurdjúp: NV- 4-5 vindstig, slydduél, norðantil. Austurdjúp: V-4-5 vindstig, bjartviðri. Horfur á miðvikudag: Hægviðri um vestanvert landið og norðan kaldi aust- an til. Léttskýjað sunnan og vestan lands og skýjað en úr- komulítið norðanlands. Prenturor leggju frum kröfur . sínur HIÐ íslenzJia prentarafélag hélt almennan fund á sunnudaginn kl. 2 í Iðnó. Voru þar samþykkt- ar kröfur í væntanlegum kjara samningum og þær kröfur send ar prentsmiöjueigendum í gær. Fara prentarar m.a. fram á 20% kauphækkun, 40 stunda vinnu- viku allt árið, kaup greitt í 54 vikur á ári eóa tveggja vikna aukakaup. Á flugsýningu nni á Keflavíliurflugvelli Nær 6000 mamt: á flugsýningunni — á Keflavíkurflugvelli KEFLA VÍKURFLU G VELLI, 19. september. — Nær 6000 manns komu á Keflavíkurflugv. í gær til að sjá flugsýningu varnarliðsins, þrátt fyrir leiðinlegt veður. Tókst sýningin ágætlega, en aðstæður voru erfiðar til flugsýninga þar eð SV-rok var. Féll af þeim sök- um niður fallhlífastökkið og einn ig listflug, sem þrjár þotur höfðu æft, en ein fórst sem kunnugt er í vikunni. í sjálfri flugsýningunni flugu þotur yfir völlinn í oddaflugi og flugvél af Oreon-gerð frá flotan- um sýndi flugtak með tveimur Lýst efiir vitaii ÞAÐ SLYS varð 27. ágúst sl. að eldri kona varð íyrir bifreið á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu kl. 18,15 og slasað ist hún veru’ega. Var hún flutt í sjúkrahús, þar sem hún liggur enn. Rannsóknarlögreglan hefur haft spurnir af því, að leigubif- reiðastjóri hafi séð ei slysið varð en hún heíur ekki númer bifreið arinnar né nafn bifreiðastjórans. Hefur lögreglan því beðið Mbl. að beina þeim tilmælum til leigu- bifreiðastjórans að hafa samband við sig sem fyrst. hreyflum, einnig klifur á tve- u- ur hreyflum og muninn á því og þegar notaðir eru 4 hreyflar. Slökkviliðið á flugvellinum sýndi slökkvistörf og slökkti í flugvél- arflaki, sem kveikt var í til þess. Þá var sýnd björgun með þyrlu. 1 stærsta flugskýlinu á Kefla- víkurflugvelli var komið fyrir sýningum, þar sem sýnd var starfsemi hinna ýmsu deilda hersins. Einnig félik fólk að fara upp í flugvélar ög skoða þær. En leiðsögumenn voru víða og sýndu gestum það sem þarna var að sjá. Á ýmsum stöðum var opið hús, svo gestir gátu skoðað sjón- varpsstöðina, slökkvistöðina, skól ann, íþróttahúsið og tómstunda- heimili hersins. Var fullt af fólki á þessum stöðum allan daginn. í flugskýlinu og víðar voru seld- ar veitingar. Umferð var mjög níikil suður Keflavíkurveginn eftir kl. 12 á sunnudag. Fóru 1100 bílar um veginn á 5 klst. Við aðalhlið flugvallarins var samankominn lítill hópur „gegn her í landi“ manna, sem notaði tækifærið, þegar bílar þurftu að stanza við tollskýlið, til að koma inn í bílana miðum með mótmæl- um gegn hernum, gegn Vietnam- stríðinu, gegn eiturgasi, sprengj- <?)um og fleiru. — B.Þ. aö fara upp í Strákunum þótti púður í flugvélarnar í f lugskýliiv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.