Morgunblaðið - 20.09.1966, Page 11
Triðjudagur 20 sept. ÍSW
MORGU N BLABIÐ
11
115 fernt. nýtízku
endaíbúð
við Háaleitisbraut. Harðvið-
arinnréttingar. Tvöfalt gler.
Teppi á gólfum.
100 ferm. efri hæð í Stórholti,
ásamt 3ja herb. íbúð í risi.
Hagkvæmt verð.
90 ferm. hæð í nýlegu húsi við
Holtsgötu. Ný teppi. Góðar
geymslur. Hagkvæmt verð.
Góð lán áhvílandi.
2ja herb. nýjar íbúðir við
Hvassaleiti og Kaplaskjóls-
veg.
96 ferm. hæð í sambýlishúsi
við Kaplaskjólsveg. Útborg-
un kr. 550 þús.
200 ferm. vandað raðhús við
Langholtsveg.
Raðhús, tilb. undir tréverk,
við Sæviðarsund.
Raðhús á góðum stað við Álf
hólsveg, ásamt lítilli íbúð
í kjallara.
Tvær 140 ferm. hæðir í smíð
um við Kópavogsbraut. Hag
kvæmir greiðsluskilmálar.
Stór íbúðarhús í smíðum við
Sléttuhraun.
*
Ostum eftir
2ja herb. íbúð til leigu
fyrir ung systkini, náms-
mann og hjúkrunarkonu.
Fyrirframgreiðsla.
GÍSLI G ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
Hverfisgötu 18.
Simar 14150 og 14160
Kvöldsími 40060.
Fasteignasaian
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 2-18-70
Við Ljósheima
2ja herb. 68 ferm. íbúð.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Framnesveg. Herbergi fylg
ir í kjallara.
4ra herb. 114 ferm. góð íbúð
á 3. hæð við Safamýri.
4ra herb. ný íbúð við Klepps-
veg.
4ra herb. 130 ferm. íbúð á 2.
hæð, við Barónsstíg.
4ra herb. íbúð með sérþvotta
hús á hæð við Ljósheima.
4ra herb. íbúðarhæð við
Nökkvavog.
5 herb. íbúðarhæð við Holts-
götu.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti.
Herbergi fylgir í kjallara.
5 herb. skemmtileg efri hæð
við Sporðagrunn. Skipti á
góðri 3ja herb. íbúð æski-
leg.
Við Samtún. Gott parhús 4ra
herb. o.fl. Hagstætt verð.
Við Sogaveg, nýlegt einbýlis-
hús, ásamt bílskúr. Laust
nú þegar.
Hilmar Valdimarsson
Fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Fiskibátar til sölu
10—12 lesta vélbátur, með
ýmsum veiðarfærum.
17 lesta vélbátur.
26 lesta vélbátur.
30 lesta vélbátur.
36 lesta vélbátur.
40 lesta vélbátur, nýuppbyggð
ur.
46 lesta vélbátur.
53 lesta vélbátur.
60 Iesta vélbátur í úrvals-
ástandi, með togveiðarfær-
um, línuveiðarfærum og 10
trossum af þorskanetum
með öllu tilheyrandi.
75 lesta vélbátur.
80 lesta vélbátur.
100 lesta og 110 lesta nýlegur.
110 lesta stálfiskibátur.
200 lesta síldveiðiskip.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar, hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Kvöldsími 40396.
Hafnarfjörður
íbúðir til sölu
Nýlegt 2ja hæða einbýlishús
við Brekkuhvamm. Á neðri
'hæð eru stofur, húsbónda-
herb., eldhús, þvottahús og
geymslur. Á efri hæð eru
5 herb., bað og svalir.
4ra herb. miðhæð í nýlegu
steinhúsi við Ölduslóð.
5 herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Álfaskeið.
5 herb. íbúðir, tilbúnar undir
tréverk og málningu í fjöl-
býlishúsi.
5 herb. fokheld 1. hæð, 130
ferm.
/ Garðahreppi
Einbýlishús við Goðatún. Á
hæðinni eru þrjú svefnher-
bergi, stofa, eldhús og bað
í kjallara tvö herb. og eld-
hús. Auk þess 60 ferm. bíl-
skúr.
Arni gretar finnsson
hdl.
Strandgötu 25 — Hafnarfirði.
Sími 51500
Kl. 7,30—9. Simi 20446.
Nauðungarupphoð
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46., 47. tbl.
Lögbirtingablaðsins á húseigmnni Presthúsa-
braut 33 Akranesi eign Guðmundu Helgadóttur fer
fram á eigninni sjálfri föstudaginn 23.- sept. n.k.
kl. 14.
Bæjarfógetinn á Akranesi 19. sept. 1966
Þórhallur Sæmundsson.
Brauðstofa
Brauðstofan Snittan h.f. í Hafnarfirði er til sölu nú
þegar. Upplýsingar ekki gefnar í sima.
Semja ber við:
Fastelgnasölu
Konráðs Ó. Sævaldssonar,
Hamarshúsinu við Tryggvagötu.
Skrifstofuhúsnæði -
læknastofur
130 ferm. hæð til leigu að Hverfisgötu 50. Heitt og
kalt vatn í öllum herbergjum. Upplysingar kl.
14—15 næstu daga.
PÉTUR guðjónsson.
Innheimtustarf
Kona óskast til innheimtustarfa strax. Þarf að hafa
bíl til umráða. Upplýsingar á ski iistoiunni (ekki
í síma).
HANNES ÞORSTEINSSON
heildverzlun
Hallveigarstíg 10.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
G- Ölafsson & Sandholt
Opel Kadett station
til sölu, aðeins tveggja mánaða gamall.
Upplýsingar í síma 20549 kl. 11—13 og
18—20 í dag.
Hafnfirðingar Reykvíkingar
Skyndisala á skyrtum
AÐEINS ÞRJÁ DAGA.
Mjög mikið og gott úrval af Manchett-
skyrtum hvítum og mislituru
stærðir 36 — 46 (14 — 18).
Sportskyrtur allskonar 36 — 44.
Vinnuskyrtur flestar stærðir.
Drengjaskyrtur, hvítar, mislitar, köfl-
óttar allar stærðir.
257» afsláttur
Sleppið ekki þessu tækifæri.
Kaupið skyrtuna núna
fyrir yður — til gjafa.
Verzlunin Fot og Sport
Vesturgötu 4, Hafnarfirði, sími 50 24Ö.
Skyrtur Skyrtur
Starfstúlkur óskast
í eldhús. Upplýsingar á staðnum.
Eldhúskollar
Eldhúskollarnir fást nú aftur nýendur-
bætt gerð. Þykkar setur, gljábrenndir
fætur. Gráirjótt áklæði með strigaundir-
lagi. — Verð aðeins kr. 198.
Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði
Kjór fulltrúa á 30 þing ASÍ
Tillögur uppstillingarnefndar og tiúnaðarráðs um
fulltrúa félagsins á 30. þing Alþýðusambands ís-
lands liggja frammi í skrifstofu V.rri.f. Hlífar Vest-
urgötu 10 frá og með 20. september 1966
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyrir
kl. 6 e.h. föstudaginn 23. september 1966 og er þá
framboðsfrestur útrunninn.
Kjörstjórn V.M.F. HLÍFAR.
Nýkomið
Kvenskór
með lásrum osr háum hælum.
Fjölbreytt úrval.
SKÖVERZLVN
fötms And/t&sscnari