Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 16

Morgunblaðið - 27.09.1966, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 37. sept. 196« Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjón: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Knstinsson. - Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. VALIÐ ER LJÓST Kærleikur eða framagirni? Franskt vikublað ræðir fortíð Henris greifa Á næstu vikum mun það ráð ast hvort almenn sam- staða næst um stöðvun verð- bólgunnar. Valið er ljóst. Annarsvegar er nú um að ræða tækifæri til þess að stöðva þá verðhækkunaröldu, sem lengi hefur staðið í þessu landi, og gera þá jafnframt atvinnuvegunum kleift að starfa áfram að óbreyttum aðstæðum, tryggja atvinnu- öryggi í landinu og treysta þann árangur, sem náðst hef- ur á undanförnum árum með ótvíræðum kjarabótum laun- þegum til handa. Verði sú leið ekki farin, liggur hin jafn ljós fyrir, áframhaldandi víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags, vaxandi erfiðleikar atvinnuveganna af þeim völd um, atvinnuöryggi stefnt í voða, svo og þeim miklu kjarabótum, sem launþegar hafa fengið á síðastliðnum tveimur árum. Ef marka má yfirlýsingar þeirra aðila, sem hér eiga hlut að máli, virðast nú allar forsendur vera fyrir hendi til þess að verðbólgan verði stöðvuð með sameiginlegu á- taki. Stjórnarandstæðingar hafa í sumar og haust lagt á það mikla áherzlu í ræðum og riti, að atvinnuvegirnir þyldu ekki verðbólguna, og ríkisstjórnin yrði að hafa for ustu um stöðvun hennar. Með niðurgreiðslum á búvöru- verði hefur ríkisstjórnin sýnt í verki vilja sinn til þess að stöðva verðhækkunarölduna, og stigið fyrsta skrefið í þá átt. Næsta skrefið er komið undir félagssamtökum vinnu veitenda og launþega, að þeir kjarasamningar, sem nú standa fyrir dyrum verði á þann veg, að þeir stuðli að framgangi þeirrar stefnu, sem ríkisstjórnin hefur mark að. Á herðum stjórnarand- stæðinga hvílir sú ábyrgð, að þeir af sinni hálfu stuðli að þessan stefnu og beiti áhrif- um sínum í samtökum vinnu veitenda og launþega í þá átt að gerðir verði hófsam- legir kjarasamningar, sem byggjast fyrst og fremst á nauðsyn þess að stöðva verð- bólguna. Fyrir liggja margítrekaðar yfirlýsingar allra þessara að- ila, ríkisstjórnar, stjórnarand stöðuflokkanna, fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar og fulltrúa vinnuveitenda um það, að þeir vilji fyrir sitt leyti stuðla að stöðvun verð- bólgunnar. Þess vegna virð- ist nú e. t. v. í fyrsta skipti um langt skeið allar nauð- synlegar forsendur vera fyrir hendi til þess að þetta tak- ist. Þjóðin á þá kröfu á hend ur öllum þessum aðnum, að þeir varpi fyrir borð skamm- sýnum flokkssjónarmiðum eða þröngum hagsmunasjón- armiðum, og taki allir hönd- um saman við þetta brýna verkefni. Skerist einhverjir þeirra úr leik, er ábyrgð þeirra mikil, og ef svo yrði þurfa þeir sömu aðilar að svara til saka frammi fyrir þjóðardómi. En sem betur fer verður ekki annað markað af skrif- um, yfirlýsingum og verkum allra þessara aðila nú, að þeir séu reiðubúnir til þess að varpa fyrir borð gömium væringum og einbeita sam- eiginlega kröftum sínum í þessu verkefni. Tækifærið er fyrir hendi, valið er ljóst, þjóðin væntir þess að þetta takist. NÝR MENNTASKÓLI að var vissulega hyggileg leið, sem valin var, þeg- ar ákveðið var að byggja nýjan menntaskóla í Reykja- vík, en halda áfram starf- semi þess, sem fyrir var í hinum gömlu húsakynnum hans. Menntaskólinn við Lækjar götu er sögufræg stofnun, sem byggir á gamalli hefð og traustum grunni. Þau húsa kynni sem hann hefur starf- að í bera yfir sér ljóma merkra atburða og enginn vafi er á því að þetta gamla hús hefur sín sérstöku áhrif og þroskavænleg á þá nem- endur, sem þar stunda nám um fjögurra ára skeið. Hinum nýja menntaskóla í Hamrahlíð fylgja góðar ósk- ir, og vissulega er ástæða til þess að taka undir þau orð, að á herðum hinna fyrstu nemenda hans hvílir sú á- byrgð að skapa þann anda í hinum nýja skóla, sem móta mun starf hans í framtíðinni. oftlega á það bent, að Við- Nýr menntaskóli í Reykjavík er meikur viðburðux í skóla- málum okkar, og þess ber að vænta, að hann megi veita nemendum sínum jaLi alhliða menntun og skapa þá þroska- möguleika,'sem hin virðulega stofnun við Lækjargötu hef- ur jafnan gert. ÁNÆGJULEG TIÐINDI TVTefnd sú, sem skipuð var til að gera athuganir varð- andi rekstur Viðtækjaverzl- unar ríkisins, hefur skilað á- liti og komizt að þeirri niður- stöðu, að hana beri að leggja ÞEIR voru ekki seinir að taka við sér hjá bókaforlagi Biil- mann og Eriksen í Virum, þegar kvisaðist um trúlofun þeirra Margrétar prinsessu JOana og Henris greifa ite Eaborde de Monpezat. Hinn ungi bókaútgefandi Gerhard EriKsen, hafði þegar í stað samband við greifann og gerði samning við hann um útgáfu bókar um hann. Að svo búnu safnaði hann að sér nokkrum Ijósmyndurum og ritfærum mönnum og hélt með þessu liði til Frakklands til að safna upplýsingum um greifann. Sumir fóru þó til Englands til þess að kanna starf hans og dvöl þar og fylgjast með honum þar í nokkra daga. Bókin er nú þegar komin svo vel á veg, að búizt er við að hún komi út 5. október, daginn sem búast má við að opinberlega verði lýst yfir trúlofuninni, að fengnu samþykki danska þingsins. I bókinni verður meðal annars samtal við Henri greifa, skrifað af Gerhard Eriksen og rithöfundinum Bengd Lindskog. Fór samtal- ið við greifann fram í íbúð forstöðumanns franska ton- listarháskólans 12. sept. sl., að því er „Exerabladet“ danslta segir og bætir blaðið við, að greifinn, sem mjög sé músí- kalskur maður, hafi þá leik- ið Bach-prelúdíur á orgelið fyrir þá Eriksen og Lindskog. Blaðið hefur eftir Eriksen, að hann hafi mikið álit á Henri greifa, — „maðurinn er afar aðlaðandi og ég fékk enn meira álit á honum og fjölskyldu hans eftir að ég niður. Þessum málalokum hlýtur Mbl. að fagna, enda skynsamlegum tilgangi leng- ur, hún tilheyri fortíðinni. Á síðustu árum hefur hún eingöngu starfað sem inn- heimtustofnun, og augljós- hafði heimsótt föður hans í fallegu höll hans La Cayrou við Lot-fljót. Henri er sagður einn af sterkustu persónurn fjölskyldunnar, sem heíur við orð, að hann sé bæði „viljasterkur" og „fram- gjarn“. — Það verður hver að ákveða fyrir sig hvaða merk inu hann leggur í þessi orð“, segir Eriksen. Og það eru víst ekki allir, sem leggja jákvæða merk- im» í orðin ,viljasterkur“ og „framgjarn", t.d. franska vikuritið „Minute“. sem i síð- asta hefti bar fram nokkrar spurningar, sem mjög hafa velgt dönskum undir uggum. Meðal annars spurði blaðið hvort Henri og fjölskylda hans tilheyrðu ójumdeilanlega hinum franska aðli og hvort samband hans og Margrétar prinsessu væri raunverulega sprottið af kærleika eða hvort annað lægi þar undir. Blað þetta fjallar um Henri greifa í heilsíðugrein og gerir sér einkar tíðrætt um stúdentaár hans, er hann ásamt vinum Henri Louis Valentin lét sér, að sögn blaðsins, títt um ungar stúlk- ur af auðugum og valdamiki- um ættum. Vinurinn, segir blaðið að hafi haft góð sam- bönd víða, þar eð frændi hans, Andre Guillabert, haíi þá verið dómsmálaráðherra i Senegal og síðan sendiherra lands síns í Frakklandi. Nu sé hann varaforseti þingsins í Senegal. „Minute“ segir, að allar ungar stúlkur í Avenue Foch, helzta tizkuhverfi Paris ar, hafi haft nafn Henris greifa og símanúmer í vasa- lega getur sú starfsemi farið fram með öðrum hætti. Á vegum ríkisins er rekin ýmis önnur starfsemi, sem ástæðulaust er að ríkið hafi með höndum, svo sem Ferða- skrifstofu- og járnsmiðju- bókum sínum og vart hafi liðið svo mánuður, að nann væri ekki sagður trúlofaður einhverri þeirra. Blaðið spyr síðan, hversvegna aldrei hafi orðið neitt úr þessum meintu ráðahögum — fyrr en nú, að svo virðist sem greifinn munr ná í Margareti prinsessu. Og svarið er, segir blaðið, að i auðugum og valdamiklum fjöl- skyldum frönskum eru gerðar meiri kröfur til mannsefna dætranna en svo, að greifinn hafi getað uppfyllt þær. En aðalstitlar hans séu á engan hátt eins sannfærandi og hæfileikar hans sem kvenna- manns. Á átjándu öld hafi fjölskylda hans tilheyrt borg- arastéttinni í Frakklandi. en þá hafi þær reglur gilt um aðalinn, að fjölskylda hafi orðið að eiga óðalsseuir og hafa viðurkenndan aðalstitii í þrjár kynslóðir samfle.ytt til þess að ná fullri viðurkenn- ingu aðalstéttanna. Fjói- skylda greifans hafi næstum því verið búin að ná þessum réttindum þegar byltingm var gerð 1789 — en bo ekki alveg og þess vegna sé sögu hennar ekki að finna í skýrsl um franska aðalsins. Um fjölskyldu Henris hefur „Minute“ einnig nokkuð að segja, m.a. að móðir hans hafi verið dóttir söðlasmiðs ' Perpignan og áður verið gift húsverði í fatækrahverfi i Bordeaux“. í lok greinarinn- ar segir „Minute“, að norr- ænu „Víkingarnir" hafi sýnt í verki sitt stórbrotna hugar- far — þeir hafi veitt Httnri mikla uppbót á líf sitt. Dönsk blöð eru að sjált- Framhald á bls. 25 rekstur, og vonandi að þ°ssi niðurstaða varðandi Við- tækjaverzlunina sé undan- fari þess, að ríkið losi sig við ýmsan annan atvinnurekstur, sem það hefur enga þörf iyr- ir að reka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.