Morgunblaðið - 07.10.1966, Side 1

Morgunblaðið - 07.10.1966, Side 1
28 síður - ■*>&. Svífur að haustið . , , , ríkjunum vopnum... New York, 6. okt. NTB. ^ Forystumenn nýstofnaðs Pek- ings sinnaðs kommúnistaflokks í Bandaríkjunum kunngjörðu í kvöld, að þeir hefðu hafizt handa um að búa blökkumenn í nokkr um staerstu borgum Bandaríkj- anna vopnum í von um að sá dagur kæmi að þar risi upp hreyfing Rauðra varðliða, eins og þeirra er nú starfa í Kína. Vopnum hefur þegar verið dreift í New York, San Francisco og Los Angeles, að þvi er aðalritari flokksins, Michael Laski hermir. Laski, sem er 25 ára að aldri ræddi við fréttamenn í lítilli bókaverzlun í blökkumanna- hverfinu Harlem í New York. >ar sagði hann að væru aðal- stöðvar flokksins, fábrotinn stað- ur, þar sem stór mynd af Mao Tse tung hékk á vegg ein skreytinga. Laski kvað höfðatölu flokksins j enn ekki háa, þeir væru aðeins 1500 talsins — en þrátt fyrir Nyr samningur um heimsóknir til A-Þýskal. Berlín, 6. okt. — NTB. FULLTRÚAR austur-þýzku stjórnarvaldanna og borgaryfir- valdanna í V-Berlín undirrituðu í dag, fimmtudag, samkomuiag, þar sem svo er kveðið á, að Vestur-Berlínarbúar geti heim- sótt ættingja sina austan borgar markanna, þegar eitthvað sér- stakt tilefni er til, að fjölskyld- an komi saman. Framhald á bls. 27 Nýjar friöartillögur Breta í Vietnamdeilunni Brighton, 6. okt. — NTB GEORGE Brown, utanríkis- ráðherra Bretlands, skýrði í dag þingheimi brezka verka- mannaflokksins í Brighton frá nýjum friðartillögum brezku stjórnarinnar í Viet- nam-deilunni. Er Brown á förum með tillögur þessar til Bandaríkjanna, þar sem hann Johnson til S - Vietnam? - Forsetinn hyggur á ferðalag um S4 - Asíu Washington, 6. okt. — NTB . ur-Vietnam á næstunni — að I Kóreu, auk Filippseyja, þar sem Hugsanlegt er, að Lyndon B. ' því er áreiðanlegar heimildir ^ sem ráðstefnan verður haldin. Johnson forseti Bandaríkj- anna fari í heimsókn til Suð- Spánverjar þjarma að Bretum . . • Madrid, London, 6. okt. NTB. Stjórn Spánar hefur tilkynnt að hún muni loka tolistóðinni við La Linea og þar með ijúfa samband við brezka virkið Gibraltar sem Spánverjar hafa lengi gert kröfur til. Stöðinni verður lokað eftir 20 daga og geta þá ekki bifreiðar farið yfir landamærin. Hægt verð ur að fara yfir mörkin fótgang andi en tekið verður fyrir vöru- flutninga. í Washington herma. Sé þetta rétt, verður hann fyrsti bandaríski þjóðhöfðinginn, sem heimsækir þetta land, þar sem hundruð þúsunda bandarískra hermanna hafa á síðustu árum barizt gegn framgangi kommúnismans. Sömu heimildir herma, að af <*ryggisástæðum sé vart að vænta opinberrar tilkynning ar um ferðina fyrr en rétt áður en forsetinn fer. Frá því hafði verið skýrt, að Johnson, forseti, ætlaði að taka þátt í sjö ríkja ráðstefnunni um Vietnam, sem haldin verður í Manila seint í þessum mánuði. 11 dag var hinsvegar frá því skýrt, i að hann mundi nota tækifærið til i að takast á hendur tveggja vikna | ferð um Nýja-Sjálarid, Ástralíu, I Thailand, Malaysíu, og Suður- Framhald á bls. 27. hyggjast ræða þær við utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna og Sovétríkjanna — þá Dean Rusk og Andrei Gromyko. Á þriðjudag í næstu viku leggur hann tillögurnar fyrir Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Friðartillögur þessar eru, að sögn fréttamanna, sem fylgjast með flokksþinginu í Brighton, hinar ýtarlegustu, sem nokkru sinni hafa verið lagðar fram í Vietnam deilunni — og er þess vænzt, að þær muni hafa nokk- ur áhrif á sjö ríkja ráðstefnuna um Vietnam, sem haldin verður Framhald á bls. 27 smæðina væru starfandi sterkar deildir í stærstu borgunum. Flokkurinn var stofnaður fyr- ir tæpu ári, að sögn Laskis og hélt leynifund í Los Angeles í síðasta mánuði. Flokkurinn kall ast „Marxist lenínistíski kommún istaflokkurinn" — en hinn komm únistaflokkurinn bandaríski ber einungis heitið „Bandaríski kommúnistaflokkurinn“. Sá flokkur sem fylgir stefnu Moskvu telur nú um 25.000 félaga. Leið- togi hans er Gus Hall. Eli Idsflokk- uriiin 2,5% vinsælli ... London 6. okt. NTB. Samkvæmt skoðanakönnun, sem brezka íhaldsblaðið „Daily Telegraph" í London hefur látið gera, eru vinsældir brezka Ihalds flokksins orðnar 2,5% meiri en Verkamannaflokksins. í síðasta mánuði hafði Verka mannaflokkurinn sömu hlutfalls tölu fram yfir Ihaldsflokkinn. Að sögn blaðsins kváðust 43,5 % þeirra, er spurðir voru, kjósa íhaldsflokkinn — væri gengið til kosninga nú þegar — 41% Verka mannaflokkinn, 14% Frjálslynda flokkinn og 1,5% aðra flokka. 7 prósent voru óákveðnir. Ál-toSlar ákveðnir Briissel, 6. okt. NTB. | Efnahagsbandalagið hefur á- kveðið tollkvóta á áli fyrir árið 1967 svo og innfíutningsmagn aðildarrikjanna. Samkvæmt því fær Vestur-Þýzkaland heimild til að flytja inn 100.000 lestir af hrá-áli, Holland fær að flytja inn 13.000 lestir og Belgia 35.000 lestir. Tollurinn verður 5% í I stað 9 áður. Athyglisverðar rannsóknir á Golfstraumnum Bandarísk skip og flugvélar kanna hdttalag og eðli straumsins Á H A F N I R margra banda- riskra skipa og flugvéla unnu að því í sl. viku að lita vest- asta arm Golfstraumsins gul- an, rauðan og silfurskæran til þess að undirbúa rannsóknir, sem áttu að fara fram í þess- ari viku í þvi skyni að komast að raun um, hvernig rennsli straumsins er háttað. Golfstraumurinn er eins konar fljót af heitu vatni, sem streymir frá Mexíkóflóa með fram austurströnd Bandaríkj- anna og síðan austur yfir Atl- anzhafið, þar sem hann verm- ir loftslag Evrópu. Hann er hluti af hinni almennu hring- rás yfirborðssjávarins í N- Atlanzhafi. Golfstraumurinn streymir hraðast í Florida-sundinu og meðfram vesturströnd Atlanz- hafsstraumrásarinnar. Straum urinn fer samt leiðir, sem hingað til hefur ekki verið unnt að segja fyrir um og hrellir með því áhafnir þeirra kaupfara, sem þarna eiga leið um. Áætlunin varðandi rann- sóknirnar nú er að kanna fer- Framhald af bls. 26. Kommúnistar búa blökkumenn í Banda-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.