Morgunblaðið - 07.10.1966, Page 6
e
MORGU NBLAÐIÐ
Föstudagur 7. oktáber 1966
Vox orgel
til sölu. Verð kr. 30.000,00.
Hagstæðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. í síma 20111 frá
kl. 1—6 e.h. og kl. 6—7,30
í síma 12300.
Stúlkur Stúlka óskast til baksturs og til aðstoðar í eldhúsi. — Hótel Tryggvaskáli, Self.
Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar i síma um Brúarland, Mos- fellssveit. Barnaheimilið Tjaldanesi.
Kápur til sölu með skinnum og skinn- lausar. Díana. Sími 184)81. Miðtúni 78.
íbúð Ung hjón með tvö börn vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41491.
Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812.
Sveit Vantar 16—18 ára pilt í sveit, sunnanlands. Æski- legt að hann væri hest- hneigður. Upplýsingar í síma 30117 og 38786.
Bíll til sölu Standard Vangard, árg. ’50. Selst í stykkjum, eða í heilu lagi. Upplýsingar í síma 22635, eftir kl. 7 s.d.
Svefnbekkir - svefnsófar — svefnstólar. — Sendum í póstkröfu. Húsgagnaverzl unin Búslóð við Nóatún. Sími 18520.
Skrifstofustarf Ung stúlka með kvenna- skólapróf, óskar eftir skrif- stofustarfi sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 34064.
Barnavagn Pedegree-barnavagn með tösku, til sölu. Verð kr. 3000,00. Upplýsingar á Bjargarstíg 7.
Bókbands og gyllingatæki viljum við kaupa. Upplýs- ingar í símum 41046 J.ú.V. og 32981 Helgi Tr. — Bókasafn Kópavogs.
Kona með einn dreng óskar eftir 1 til 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Húshjálp eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 51432.
Svefnstóll og Mono-plötuspilari, til sölu. Skálholtsstíg 2, uppi. Sími 11848.
Dömur Sníð, þræði og máta, sauma einnig kjóla. Upplýsingar i síma 15310.
að hann hefði flógið eldsnemma
úr hreiðrinu í gærmorgun og
velti sér margsinnis við á flug-
inu af eintómri kæti og glöðum
gáska yfir góða veðrinu, og það
þótt • Esja gamla hefði gránað í
kollinn nóttina áður. Eiginlega
er sama, hvernig Esja lítur út.
Hún er alltaf jafnfalleg. í kastala
garðinum við Freyjugötu, þar
sem Einar Jónsson gerði garðinn
fræg£in, heyrðist mikill þrasta-
söngur, fallegur og í samræmi
við náttúruna; þar voru etin
reyniber af hjartans lyst.
Og svo flaug ég hátt í loft og
ætlaði að kanna fölina á Esju
nánar, rétt kom við í verzlun-
inni Esju á Álfsnesmelum til að
fá mér eitthvað í gogginn, eins
og saltkex og möndlur, og þar
við hestaréttina marglofuðu hitti
ég mann, sem vissi hvað hann
vildi.
Storkurinn: Og allur fuilur af
meiningum eins og fyrri daginn,
maður minn?
Maðurinn hjá Esju: Já, og
stútfullur í ofanálag. Ég er búinn
að leysa hluta af póstvandamál-
um þessarar þjóðar. Eins og ailir
vita, þurfa menn oft að fara lang
an veg með bréf í pósti, jafnvel
þótt þeir séu svo forsjálir að eiga
frímerki heima. Nú er það til-
laga mín, að póstkassar verði
settir á alla strætisvagna og
jafnvel alla áætlunarbíla. Þá
geta menn, þar sem bílar þessir
nema staðar, sett bréf sín inn í
rifu, og póstmenn séð um tæm-
ingu á endastöðvum.
in að setja nefnd í málið, þessu
til nánari athugunar. Það er þá
helzt eitt, sem bjargar þessu
vandamáli í dag, hvað íslend-
ingar eru með afbrigðum penna
löt þjóð, nema þá helzt á ástar-
bréf og víxiltilkynningar, en allt
um það, hafðu sæll mælt, og
með það settist storkur á Esju-
tind, og var að velta því fyrir
sér hversvegna þeir fiyggjast
ekki koma upp sjónvarpsloft-
neti fyrir þar?
FRÉTTIR
Frá Guðspekifélaginu. Fundur
verður í Reykjavíkurstúkunni í
kvöld kl. 8.30 Grétar Fells flytur
erindi sem hann nefnir: Opið
bréf: Tími mannsins. Hljómlist,
Kaffiveitingar.
Aðalfundur í Bræðrafélagi
Langholtssafnaðar verður þriðju
daginn 11. okt. kl. 8.30 Laga-
breytingar. Mætið vel og stund-
víslega. Stjórnin.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins heldur fund 10. okt. kl. 8.30
í Iðnó uppi.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur basar laugardaginn 8. ukt.
kl. 5 í Alþýðuhúsinu. Safnaöar-
konur, sem vilja gefa á basarinn,
eru góðfúslega beðnar um að
láta eftirtaldar konur vita: Svein
björgu Helgadóttur, s. 50298,
Birnu Guðbjörnsdóttur s. 50534,
Ástu Jónsdóttur s. 50336, og Guð-
finnu Jónsdóttur s. 50093.
Kvenfélag Kópavogs: Leikfimi
hefst 10. október. Upplýsingar í
sima 40839.
Spakmœli dagsins
Verð sízt mishugi við óvitra
menn, orð þeirra eru einskisvirði.
Brynhildur Buðladóttir.
VÍSIJKORiM
Undur mörg í anda sé
engan mundi gruna,
að presturinn með spotti og
spe,
spjallaði ritninguna.
Eg vil loía þig meðal lýðanna,
Drottinn, vegsama þig meðal þjóð-
anna. því að miskunn þin er himnum
hærri og trúfesti þin nær til skýj-
anna. (Sálmar Davíðs, 10S, 4-5).
f dag er föstndagur 7. október og
er það 280. dagur ársins 1966
Eftir lifa 85 dagar. Tungl á síðasta
kvarteli. Tungl hæst á lofti.
Árdegisháflæði kl. 11:04.
Síðdegisháflæði kl. 23:48.
Orð Iifsins svarm I sima 10000.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Beykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöld og helgidagsvarzla í
Reykjavík vikuna 1. okt. — 8.
okt. Laugavegs Apótek, Holts
Apótek.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 8. okt. er Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavik 7/10.
Arnbjörn Ólafsson sími 1840,
8/10. — 9/10. Guðjón Klemennz-
son sími 1567, 10/10. — 11/10.
Kjartan Ólafsson sími 1700,
12/. 10. — 13/10. Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilia blóð 1 Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl s—11
f.h. og 2—4 e.h. MlÐVlKUDAOa frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögura, vegna kvöldtimans.
Bilanaslmi Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á sk rlfstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
Orð lífsins svarar í síma 10000.
Þetta er stórmerk tillaga (gæti verið átjánda aldar klerk-
sagði storkur og þyrfti póststjórn i ur).
Keflavík - Suðurnes
Höfum opnað fasteignasölu að Aðalgötu 6 Keflavík.
Skrifstofutími verður fyrst um sinn sem hér segir:
Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga kl.
17,30—19.00 og á miðvikudögum ki. 20—21.
Heimasími er 2376.
Sjáum um alls konar fasteignaviðskipti.
Kappkostum að veita góða þjónustu.
Höfum kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum.
FASTEIGNASALA
VILHJÁLMS og GUÐFINNS S/F.
Aðalgötu 6, Keflavík.
Sími 2570, heimasími 2376.
Vé^ritunarstúlka
vön erlendum bréfaskriftuiu óskast til
starfa á skrifstofu vorri.
HF. Eimskipafélag Islands
Nýtt Nýtt
Gólfflísar
i glæsilegu úrvali
Litaver s.f.
Grensásveg 22-24 - Sími 30280
Sýning Myndlistorskólnns
Sýning í tilefni af 20 ára afmæli Myndlistaskólans í Reykjavík
stendur nú yfir í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Hún er opin dag-
lega frá kl. 5 — 10. Á sýningunni eru 30 verk eftir nemendur
skólans, sem sumir hverjir eru nú í námsferð til Lundúna ásamt
kennurum sínum. Innritun í skólann fer fram á sama stað frá og
með 10. okt. kl. 5—7 daglega. Barnadeildir taka til starfa 20. október
og deildir fullorðinna 1. nóvember. Sýningunni lýkur 16. okt.
sá NÆST bezti
Þetta var hér á árum áður. Geir kaupmaður Zoéga mætti Þórði
Sveinssyni, lækni á Kleppi.
„Hvaðan kemur þú, þórður?" spurði Geir.
„Ég kem af bæjarstjórnarfundi,“ sagði Þórður.
„Voru fleiri frá þér þar?“ spurði þá Geir.
Ódýrt - Ódýrt - Ódýrt
VEGNA FLUTNINGA
seljum við fatnað
sem legið hefur hjá okkur undanfarin ár.
Gjafverð
Þetta sérstaka tækifæri stendur aðeins
í dag og á morgun.
EFNALAUGIN LINDIN
Hafnarstræti 18.
Ráðskona óskast í vetur að heimavistarbarnaskól-
anum Strönd Rangárvölium. Semja ber við oddvita
Rangárvallahrepps sem gefur nánari upplýsingar.
Skólanefndin.
Handofnir kjólar
Föstudag og laugardag seljum við nokkra hand-
ofna kjóla á niðursettu verði.
* Saumastofa SIGRÍÐAR
Laugavegi 18 4. hæð.
_