Morgunblaðið - 07.10.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 07.10.1966, Síða 9
Föstudggur 7. október 196« MORGUNBLAQIO 9 íbúðir óskast Höfum m.a. kaupendur að: 4ra til 5 herb. íbúð á hæð í Hlíðarhverfi eða grennd. — Æskilegt að forstofuherb. sé í íbúðinni. Þarf ekki að vera laus. 4ra til 5 herb. nýrri eða ný- legri íbúð í fjölbýlishúsi. Útborgun 900 þús. kr. Einbýlishúsi með 6—7 herb. íbúð. Útb. 1500 þús. kr. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Útborgun um 6—700 þús. kr. Þarf ekki að vera laus fyrr en eftir ár. Einbýiishúsi á stað sem hent- ugur væri til að reka mat- sölu. Útborgun allt að 1 millj. kr. Ódýrri íbúð, 3ja herb., með útborgun 350 þús. kr. 2ja herb. íbúð í háhýsi. Full útborgun. Vagn E. Jónsson Gunnar M. GuðmunHsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Við Grenimel 3ja herb. jarðhæð. Sérhiti. 2ja herb. jarðhæð í steinhúsi við Laugaveg. 2ja herb. íbúð við Hrísateig. 3ja herb. einbýlishús við Birki hvamm. 3ja herb. sérhæð við Álfa- brekku. 4ra herb. íbúð við Alfhólsveg. 4ra herb. efri hæð við Njörva sund. Bílskúrsréttur. 4ra herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Njörvasund. Bílskúr. 4ra herb. hæð, ásamt góðum vinnuskúr, við Sogaveg. Raðhús, fullfrágengið, við Langholtsveg. Raðhús við Háveg. Á 1. hæð stofur og eldhús; á efri hæð svefnherbergi. Kjallari get- ur verið lítil íbúð. Raðhús, tilbúið undir tréverk, við Sæviðarsund. Raðhús, fullfrágengið að ut- an, á Seltjarnarnesi. 130 ferm. hæðir, í smíðum, við Kópavogsbraut. Góðir greiðsluskilmálar. Fokhelt einbýlishús á Sel- tjarnarnesi, í Kópavogi og í Hafnarfirði. GÍSLI G ISLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FASTEIGNAVIÐSKIPTl Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. TIL SÖLU 6 herb. ein- býlishús í Smá- ibúðahverfi Ólafur 1» orgrfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUIt Fasteígna- og veröbrétaviðskirtl. Austurstffili 14. Sími 21765 . Húseignir til sölu 3ja herb. hæð við Úthlíð. Hús, ásamt eignarlandi í Mos fellssveit. Raðhús í smíðum í Hafnar- firði. Lítið hús með tveim fbúðum. 2ja herb. nýlegar íbúðir. Ibúð við Stóragerði. 5 herb. fokheld hæð með öllu sér. Parhús með tveim íbúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala . Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 2/o herbergia góð íbúð við Básenda. Sér- hiti, sérinngangur. litil nýstandsett íbúð við Framnesveg. Allt sér. stór kjallaraíbúð við Hofs- vallagötu. góð kjallaraíbúð við Hvassa- leiti. Harðviðarinnréttingar. góð íbúð við Kaplaskjólsveg. 3/o herbergja nýstandsett íbúð við Baldurs- götu. stór íbúð á jarðhæð við Barða vog. vönduð ibúð í háhýsi við Sól- heima. 4ra herbergja vönduð íbúð við Brekkulæk. góð íbúð við Holtsgötu. Sann- gjarnt verð. ódýr risíbúð við Mosgerði. Væg útborgun. góð íbúð við Sörlaskjól. Góð- ur bílskúr. góð kjallaraíbúð við Máva- hlíð. 5 herbergja góð íbúð í þríbýlishúsi við Hjarðarhaga. Sérhiti. góð íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. góð íbúð í þríbýlishúsi við Kambsveg. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 7. Við Safamýri nýleg 4ra herb. íbúð, um 114 ferm. á 3. hæð. Teppi Laus eftir samkomulagi. 4ra herb. íbúð, um 100 ferm. á 1. hæð, með sérinng., sér- hitaveitu og bílskúr, við Njörvasund. Laus 4ra herb. íbúð, um 110 ferm., í steinhúsi við Mið- borgina. Útb. 550 þús. Nýleg 5 herb. íbúð, 135 ferm. 1. hæð, með sérinng., og sérhitaveitu, í Austurborg- inni. Laus eftir samkomu- lagi. Laus 4ra herb. ibúð, 120 ferm. í góðu ástandi á 1. hæð í Hlíðarhverfi. Sérinngangur og hitaveita. Ekkert áhvil- andi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, með sérhitaveitu i steinhúsi í Vesturborginnl Útborgun kr. 500 þús. 4ra herb. íbúðir við Ásvalla- götu. 6 og 7 herb. íbúðir í Vestur- borginni. Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúð ir í borginni. Einbýlishús, 2ja íbúða hús, og 2ja til 5 herb. íbúðir í smíð um og margt fleira. Komið og skoðið. Hlýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 T/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við óðinsgötu. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. 2ja herb. íbúð við Þórsgötu. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Óðinsgötu. 4ra herb. íbúð við Mosgerði. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg. Glæsileg íbúð á Melunum. Einbýlishús Fallegt lítið einbýlishús við Hábæ. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Einbýlishús við Hverfisgötu. Eignarlóð. Einbýlishús við Bergstaða- stræti. Stór eignarlóð. Einbýlishús við Hjallaveg. Til sölu fokfielt raöhús við Smyrla- hraun* Tvöfalt verksmsðjuglei fylgir. Húsið er fokhelt nú þegar. faslcignasalan Skólavörðustíg 30. Sinu 20625 og 23987. Hvassaleiti Til sölu 142 ferm. 6 herb. íbúð á 3. hæð í suðurenda við Hvassaleiti. íbúðinni fylgir sérþvottahús og bílskúr. íbúðin er í mjög góðu á- standi og getur verið laus nú þegar. Byggingalóbir Lítið einbýlishús við Hlað- brekku í Kópavogi. Bygg- ingarréttur fyrir einbýlishiós á lóðinni. Einbýlishúsalóðir við Borgar- gerði. 3ja herb. ibúð á jarðhæð við Safamýri. Ennfremur 3ja herb. íbúð á 4 .hæð við Brávallagötu. 4ra herb. íbúðarhæð við Holts götu. 3ja til 4ra herb. jarðhæð við Kleppsveg. Parhús og keðjuhús við Skóla gerði og Hrauntungu í Kópa vori. Seljast tilbúin undir tréverk og málningu. TÚNGATA Höfum til sölu 3ja og 4ra her bergja íbúðir við Túngötu. íbúðirnar eru nýstandsettar og lausar nú þegar. Ennfremur einstaklingsíbúð í sama húsi. 6 herbergja góð íbúð, 136 ferm. við Eski- hlíð. Væg útborgun. vönduð íbúð við Unnarbraut. Allt sér. I smíðum Einbýlishús á Flötunum. Selst fokhelt. 5 herb. jarðhæð við Þing- hólsbraut. Vantar eldhús- innréttingu og skápa í herb. 6 herb. parhús á tveim hæð- um við Skólagerði í Kópa- vogi. Miðstöð komin og húsið frágengið að utan. Bílskúrsréttur. Glæsilegt ein- býlishús i Smá- ibúðahverfi Húsið er 210 ferm. Bílskúr. Ræktuð lóð. Hagstætt verð. Steinn Jdnsson hdl. iögfræðjstofa — fastergnasaia Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasimi sölumanns 16515. til sölu Málflutnings og fasteignastofa t Agnar Gústafsson, hrl. t Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Simar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. 7 herb. ein- býlishús í vest- ur hluta Képav. Ólafup Þopgpfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti1 Austurstræti 14, Sími 21785 FÁLKAGATA 4ra og 5 herb. íbúðir við Fálkagötu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með fullfrágeng- inni sameign. Tilbúnar nú þegar. HRAUNBÆR 5 herb. endaíbúð, með suður- svölum. ibúðinni fylgir her- bergi í kjallara. Selst múr- húðuð og máluð með frá gengnum hreinlætistækjum. Ennfremur 6—7 herb. enda- íbúð og 4ra herb. íbúðir. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Fullfrá- gengin sameign. Bjarni Beinteinsson, hdl. Jónatan Sveinsson lögfrl. ftr. EIGNASALAN f< > y k i A v i k INGÖLFS STRÆTl 9 Til sölu Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Stóragerði. Útb. kr. 350 þús. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Mið bænum. Væg útborgun. 2ja herb. rishæð i Miðbænum. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. íbúð á 1,. hæð við Rauðarárstíg, ásamt einu herb. í kjallara. Glæsileg 3ja til 4ra herb. íbúð við Barðavog. Sérinng., sér- hiti, sérþvottahús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunteig. 3ja herb. jarðhæð við Álf- heima. Sérinng., sérhiti. 3ja herb. jarðhæð við Laugar ásveg. Sérinng., sérhiti. 3ja herb. jarðhæð við Shell- veg. Sérinng., sérhiti. Væg útborgun. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð við Meistaravelli. Bílskúrsrétt- indi fylgja. 4ra herb. íbúð á 2 .hæð við Eskihlíð, ásamt einu herb. í kjallara. Vönduð 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 4ra herb. rishæð við Hjalla- veg. 1. veðr. laus. 4ra herb. íbúðarhæð við Holts götu. Sérhiti, teppi fylgja. 4ra herb. íbúðarhæð við Hraunteig. Sérinng., sérhiti. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúðarhæð við Hjarð- arhaga. Sérhiti. Góð 5—6 herb. kjallaraíbúð við Eskihlíð. Ennfremur íbúðir í smíðum og einbýlishús í miklu úr- vali. EIQNASALAS HHK JAVIK ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9 Símar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9. Sími 51566. finfl íbiið - qott útsýni Á 9. hæð í háhýsi við Sól- heima er til sölu 3ja herb. íbúð (tvö svefnherb. og stór stofa). Teppi á stofu og gangi. Svalir móti suðvestri. — Sameign: Stór teppalögð for- stofa, svalir móti norðri með útsýni yfir sundin; tvær lyft- ur; fundasalur, húsvarðaríbúð og tvö þvottahús, fullbúin vélum. Fft5TEIG!\!ASflLfl SKJOLBRAUT 1-SÍMI 41250 KVOLDSÍMI 40647 til sölu 9 herb. ein- býlishús við Langholtsveg Ólafup Þopgrfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAOUR Fasteigna- og verðbréfaviðskiffi Austurstræti 14. Slmi 21785

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.