Morgunblaðið - 07.10.1966, Side 21

Morgunblaðið - 07.10.1966, Side 21
Föstudagur 7. otctSber 196B MORGUNB* fiOIÐ 2í Áttræður í dag: Ólafur Davíðsson á ýmsum sviðum mun hann hafa ara og söngvara, en gekk þó ekki Einn fræknasti íþróttamaður okkar á þessari öld, Ólafur V. Davíðsson, glímukappi, er átt- ræður í dag. Ég átti bágt með að trúa því, er ég var minntur á það fyrir nokkru að vinur minn, Ólafur, væri að nálgast þessi tímamót. Ég hef þekkt hann frá því, að ég fyrst man eftir mér, en hef naumast get- að merkt, að aldurinn hafi færzt yfir hann öll þau ár. Hins vegar er það staðreynd, að Ólafur fæddist 7. október 1886. For- eldrar hans voru Valdemar Davíðsson verzlunarstjóri í Vopnafirði og Elín kona hans. Ungur að árum fór Ólafur til náms við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og lauk þaðan prófi skömmu fyrir aldamótin. Á námsárunum sínum í Hafnar- firði bjó Ólafur hjá öndvegis- hjónunum Cathinku og Jóhann- esi Sigfússyni, sem þá kenndi Við Flensborgarskólann, en varð síðar yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík. Að námi loknu fór Ólafur til Akureyrar og var þar við verzlunarstörf í nokkur ár. Að því búnu fluttist hann til Aber- deen í Skotlandi þar sem hann annaðist um fiskverkun um skeið eða þar til hann snéri aft- ur til Hafnarfjarðar árið 1909 til þess að standa fyrir um- fangsmikilli fiskverkun fyrir enska fyrirtækið Bookless Bros. f heimsstyrjöldinni fyrri tók fyrir þá starfsemi og hóf Ólaf- ur þá sjálfur útgerð og fisk- verkun í stórum stil á eigin spýtur. Stundaði hann síðan ýmis kon ar kaupsýslustörf bæði hér heima og víða, erlendis þar til nokkru eftir seinni heimsstyrj- öldina, er hann stofnsetti inn- flutningsverzlun hér í Reykja- vík, sem hann rekur enn þann dag í dag. Af þessu stutta og ófullkomna yfirliti, má sjá, að Ólafur hefur víða farið og margt reynt. Hann er sannkallaður heimsborgari í fasi og allri framkomu. Svo sem hjá flestum öðrum kaup- sýslumönnum hafa skipzt á skin og slíúrir, sigrar og ósigrar í efnalegri afkomu, en tryggð Ólafs, drengskapur og heilsteypt skapgerð hafa staðizt öll boða- föll. Örlæti Ólafs er viðbrugð- ið og er ég þess fullviss, að hann hefur iðulega miðlað öðr- um af örlæti sínu án þess að skeyta um eigin afkomu. Ólafs var í upphafi þessa greinarkorns getið sem íþrótta- manns og glímukappa. A þessu ári eru liðin slétt sextíu ár síð- an fyrsta íslandsglíman var háð mikla ástundun á líkamsrækt og stundaði m.a. regluiega sund í sjó hér við Örfirisey, hvernig sem viðraði, allt iram á átt- ræðisaldur. Þótti það t.d. frétt- næmt er hann synti „200 metr- ana“ svokölluðu hér í Reykja- víkurhöfn, þá am sjötugt. Ólafur Davíðsson eða Óli Dabb, eins og hann er ætíð kall- aður í hinum fjölmenna vina- og kunningjahópi sínum, hefur alla tíð verið gleðimaður mik- ill og hrókur alls fagnaðar. Það er aldrei deyfð eða drungi þar sem Ólafur fer heldur gustur glaðværðar og glæsimennsku. Vinir Ólafs hér sunnanlands munu sakna þess að geta ekki þrýst hans sterku hönd í dag, þar sem hann dvelst nú í vina- hópi utanbæjar. Þeir senda hon um allir hjartanlegar afmælis- kveðjur, og það eitt að hugsa til Óla Dabb er virkilega hress- andi, því þannig er maðurinn allur. Bjarni Beinteinsson. siglingum hefir hann hlotið lífs reynslu og þekkingu, sem mörg um hefir að gagni komið. Ólafur hefir jöfnum höndum fetað íslenzka og erlenda grun, en aldrei verið annað en ís- lendingur og er enn eldheitur íslendingur. Ég þekki Óla aðeins sem dáða dreng, sem hefir sérstaka ánægju af að veita öðrum og hjálpa, þar sem hann getur komið því við. Árin færast yfir Óla sem aðra, og elli kerling lætur hvorki laust né fast að koma honum á kné, svo sem hún er vön. Samt stendur Óli sig fujðu vel i glímunni og mér sýnist að hann hafa möguleika til að standá sig áfram, ef hann pass- ar að láta kerlinguna ekki ná undirtökunum. Ég vona að hon- um takist að koma í veg íyrir það. Frá okkur hjónunum og fjöl- skyldu okkar, flyt ég Ólafi Dav- íðssyni þakkir og kveðjur með beztu óskum um farsæid og velgengni á 9. tugnum. Hann verður að heiman í dag. 6. 10 1966. Kristján Karlsson frá Ak. unnið merkilegt brautryðjenda- starf. Það er ávallt bjart yfir Ólafi Davíðssyni. Af tionum stendur hressandi gustui. sem er ein- kenni vaskra manna. I kringum hann er iíf. fjöi og fagnaður. Eiga hinir sérstæðu músikhæfi- leikar hans ekki sízt þátt í því. Með slíkum mönnum er gott að vera. Lif þú svo heiil og sæll gamli vinur. Við á Út.sölum þökkum þér og árnum þér áttræðum áframhaldandi lifsgleði og alls farnaðar á hinúm efstu árum. S. Bj. — Stundum Framhald af bls. 10 ☆ ☆ Þegar hann varð 70 ára, sendi ég honum afmæliskveðju í Mbl. Nú er hann orðinn 10 árum eldri og ég líka. En á þessum 10 árum höfum við haft tölu- vert saman að sælda og því langar mig til að senda honum kveðju Guðs og mína. Ég ætla ekki aldeilis að fara að skrifa neina ævisögu, því þá er eins víst að ég þyrfti að setjast niður eftir 10 ár og prjóna viðbót. En það er ekki að vita hvernig það gengi? Ég læta nægja að geta þess, að drengurinn þótti efnilegt barn. Þroskaðist hann vel, and- lega og líkamlega, og áður en varði var hann orðinn glímu- á Akureyri. Ólafur bar þar sig- i kóngur íslands. Hinn fyrsti sem ur úr býtum svo sem alkunnugt hlaut þá nafnbót. er og hlaut Grettisbeltið. Hann var afburðarmaður um líkams- burði og glæsilegur á velli svo af bar. Jóhannes glímukappi Jósefsson á Borg hefur lýst ól- Er út í lífsbaráttuna kom, gerðist hann mjög athafnasam- ur, og m.a. brautryðjandi á mörg um sviðum. Eins og gengur með athafnamenn, gekk ekki allt JAMES BOND —x— James Bond BY IAN FUMINC 0RAWIN6 BY JOHN McLUSKY afi svo í endurminningum sín- ^ eftir óskum ’ hans. Hann hlaut Umú, , ^ meðbyr og mótbyr, en alltaf • hyg^ að Ólafur hafi ver- sigldi óli og á öllum sínum 10 ollum ungum monnum glæsi- legri, sem ég hef séð um æfina. Ef til vill að franski hnefaleik- arinn Carpentier hafi komizt í samjöfnuð við hann. Hann var manna hæstur á vöxt, herðarn- ar miklar og afrenndar, mið- mjór og allra manna bezt lim- aður. Hann var vasklegur í fasi og svo léttur og stæltur í soori, að það var engu líkara en þessir löngu, þróttmiklu leggir döns- uðu beinlínis af kæti yfir þ/i að bera jafn íturvaxinn mann og Ólaf. Ofan á allt annað var Olafur svipfallegur og drengi- legur svo af bar.“ Og enn segir Jóhannes: „Ól- afur var allra manna falleg- astur að líta á glímuvelli, og . .... ég hef hvorki att kappi við jafn- Þarna var eg í leirbaöinu. ingja hans í glímu né séð ann- LiÖur þér vel? Þú færö 20 mínútur. an eins.“ Hér segir sá frá, sem Halló, Tingaling. Heyrði að þú hefðir gieggst má um dæma. ient í vandræðum á veðhlaupabrautinni. Ólafur hefur alla tíð lagt Fjárinn sjálfur. Gleymdu því. Taktu tvö Á ÁTTRÆÐISAFMÆLI Ólafs V. Davíðssonar mmnist fjöldi fólks þessa heiðursmanns með þakk- læti og virðingu. Ólafur er mik- ill drengskaparmaður, hjálpfús og óeigingjarn. Hugulsemi hans, tryggð og nærgætni í garð vina sinna er i senn einstæð og ein- læg. Skiptir þá ekki máli hvort í hlut eiga börn eða fullorðnir. Ólafur er einstaklega barngóður. Stærsta gleði han? er í því fólg- in að gleðja aðra Til þess notar hann öll tækifæri. Ef Ólafur Daviðsson hefði ver- ið uppi á söguöld mundi honum hafa verið lýst á þessa leið: Hann var maður mikill á velli, vel limaður og bjartur yfirlitum, karlmenni að burðum og kempa til vápna sinna. Svo vel var hann íþróttum búinn að engi var hans jafningi í glímu og sund iðkaði hann fram á áttræðisaldur. Ól- afur var drengur góður, glaður og reifur ’ mannfagnaði en ljúf- ur og mildur í skjptum við unga og aldna. f klæðaburði var hann hið mesta skartmenni. Eitthvað á þessa leið er sú mynd af þessum aldna garpi, sem vinum hans og samferða- mönnum er hugstæðust. Kona Ólafs Davíðssonar, frú Hanna Davíðsson, listfeng og sérstæður persónuleiki, er nýlega látin. Áttu þau tvær glæsilegar dætur, Huldu, er giftist Erlingi Þorsteinssyni lækni og Elínu, sem er gift Biörgvin H. Magnús- syni bryta. Útgerðar- og viðskiptaferli Ó1 afs Davíðssonar eru aðrir kunn- ugri en só, sem betta ritar. En danska sjónvarpsins nokkur und- anfarin ár? Þegar við komum hingað heim frá íslandi árið 1951, þá fór ég að vinna í útvarpinu, en árið eftir byrjaði ég hjá sjónvarpinu, sem þá var rétt áð taka til starfa. Svo að ég hef unnið hjá sjónvarpinu frá upphafi þess hér, verið þátt- takandi í mótun þess frá byrjun, — frá því að næstum því enginn horfði á það til þessa dags, þeg- ar sjónvarpsnotendur eru orðnir langt yfir eina milljón, viðtækin sjálf eru komin á aðra milljón og fjölgar hratt. Hvað höfðuð þið langa dag- skrá fyrsta árið? Það var sjónvarpað þrisvar í viku, frá klukkan átta til tíu. Hvað er sjónvarpað lengi á dag núna? Þáð er hvern dag frá hálf átta til hálf ellefu eða ellefu, það get- ur verið svolítið mismunandi. Svo höfum við líka dagskrá á daginn, skólasjónvarp. Ekki veit ég fyrir víst hvort sjónvarpið er svo mikið notað í skólunum enn þá, en ég held að húsmæður horfi nokkuð mikið á það. Telurðu ekki að sjónvarp geti verið hentugt sem kennslutæki? Alveg tvímælalaust. Og hérna erum við að setja saman kennslu sjónvarp fyrir fullvaxi’ð fólk, það eru námskeið í ákveðnum fög- um, sambærileg við bréfaskóla. Við vitum að þú ert sérfræð- ingur danska sjónvarpsins um ís- lenzk efni. En ertu ekki send miklu víðar til efnisöflunar? Jú. Ég er til dæmis nýkomin heim frá Afríku núna. Ég er að búa til dagskrá um flóttamenn. 20. október höfum við svonefnd an FN-dag, það er að segja dag Sameinuðu þjóðanna, og í tilefni hans erum við að safna pening um handa flóttamönnum. Svo að ég fór til Afríku að taka upp þar, til Uganda, þar er flóttamanna- vandamálið miki'ð, fólk fiýr þús undum saman frá Súdan til Úg anda. En ferðin gekk ekkí vel, við fengum ekki leyfi til að fara alla leið þangað sem við ætluð um, stjórnarvöldin bönnuðu það. Annars hef ég oftast verið mjög heppin í efnisöflun minni og upp töku á sjónvarpsdagskrám. Ég hef fengizt við alls konar efni: skemmtiþætti, sjónleiki, konserta og fræðsluþætti. Núna vinn ég aðeins í kúltúrdeildinni, og það sem ég hef mestan áhuga á er eins konar þjóðfélagsleg sálfræði (social psycologi). í fyrra setti ég saman þátt um listir, með vi’ð- tölum við listamenn, einkum leik framhjá málurum og myndhöggy urum, né heldur rithöfundum. Svo bý ég til svokölluð „problem progröm" — um erfiðleika fólks vegna aldurs, vegna hjónabands og um margs konar aðra erfið- leika, sem steðja að fólki, til dæmis vegna barna á gelgju- skeiði (táningavandamál). Marg- ir sálfræðingar gefa sig að rann- sókn þessara vandamála í seinni tíð. Núna er ég að búa til fjóra sjónvarpsþætti um aðstöðu for- eldranna í samfélaginu. Maður tekur fyrir einhvern ákveðinn efnisþátt og rökræðir hann vi'ð smáhóp og reynir að komast að einhverri niðurstöðu. í fyrra bjó ég líka til fjóra þætti um stöðu konunnar i þjóð- félagi karlmannanna. Eitt það skemmtilegasta við að gera slíka þætti er það, að þegar þeir hafa verið fluttir eða sýndir, þá fær maður svo mikið af bréfum og fyrirspurnum og nýjum upplýs- ^ ingum um efnið, svo þá kemur efni í nýjan þátt, þar sem maður reynir a'ð leiðbeina og hjálpa þeim, sem þess þurfa með. Hugsarðu fyrst og fremst um að afhjúpa staðreyndirnar, eða rekurðu áróður fyrir þínum eig- in skoðunum í sjónvarpsþáttum þínum? Hvort tveggja. Maður reynir að vera eins hlutbundinn og hægt er, en samt hefur maður annað augað á framtíðinni eða fram- vindunni og leitast við að greiða henni lei'ð. Jú, maður vill gjarna benda fólki á greiða leið til að lifa lífinu, í því felst náttúrlega viss áróður. Maður notar mikið af viðtölum við sérfræðinga í þeirri grein, sem þátturinn fjall- ar um, þeir eru látnir leggja sín vísindaspil á borðið, ef hægt er. Hefur þetta áhrif á það opin- bera? Já, ég held að stjórnmálamenn og ríkisstjórnin leggi oft eyrun við því sem við segjum og fram- kvæmi sumt af því sem bent er á að gera þurfi. Sem dæmi um það skal ég segja þér, að starfs- systir mín vi'ð sjónvarpið bjó til þátt, sem fjallaði um einstæðar konur með börn. Þær eiga erfiða daga í Danmörku. Það er mjög erfitt að fá íbúðir. Konan verður að vinna úti til að vinna fyrir börnunum, en hvar eiga þau þá að vera á meðan? Pláss á vöggu- stofum er takmarkað og oft ill- fáanlegt. Þáttur starfssystur minnar hafði róttæk áhrif. Það var stofnaður sjóður og síðan safna'ðist í hann mikið fé, og nú er borgarstjórnin hérna í Kaup- mannahöfn búin að ákveða að reisa sérstakt íbúðarstórhýsi fyr- ir einstæðar mæður. Þar af get- um við séð, að starf okkar er ekki alltaf unnið fyrir gýg, okk- ur tekst að ná árangri og gera gagn. Ég lýk hér samtali mínu við frú Inger Larsen, þakka henni kærlega fyrir viðtökurnar og kveð hana með þeirri ósk, að næst sjái ég hana heima á ís- landi — og það sem fyrst. Guðmundur Daníelsson. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. -Æ- — Xr — FLEMING Tmen it was belcs tuen to HAVE HOT MUP SlAPPED AU CVEE WIM. I CLOSED Mv EVES AND WONDEGED WWSN I WOULD SET A CUANCE TO SliP TWE 2.000 DOUABS TO HIM pund af mér í einni af þessum likkistum — það verður erfiður dagur á brautinni á morgun. Sjálfsagt, Tingaling. Nú var leirnum slett á Tingaling. Ég lokaðí augunum og hugleiddi hvenær mér gæfist tækifæri til að koma 2000 dölunum yfir til hans. Ég þurfti ekki að hafa áhyggjur út af því . . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.