Morgunblaðið - 07.10.1966, Page 22
22
MORGUN»' AVIB
Föstudugur 7. oVtóber 1968
CiAMLA BÍÓ t
—■— ■
•tmJ 114 7*
WALT DISNEY’S J *
ft>ppíns
su“5 JULIE ANDREWS
DICK VAN DYKE
ÍÍSLENZKUR TEXTl
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
MftFmwm
— Víðfræg gamanmynd —
BIKIIUIVELIN
■hwcHICKMAN susanHART
Sprengihlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum
og Panavision, um viðureign
hins illa bófa, dr. Goldfoot og
leyniþjónustumannsins 00’/i.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
L(j(_
rREYKJAyÍKOR'<
Sýning laugardag kl. 20,30
Tveggja þjónn
Sýning sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Síminn er 24300.
Hópferðab'ilar
allar stærðir
JHíiinskíi
TONABIO
Sími 31182.
ISLENZKURTEXTI
Djöflaveiran
(The Satan Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, amerísk sakamálamynd i
litum og Panavision. Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Alistair MacLean. Sagan hef-
ur verið framhaldssaga í Vísi.
George Maharis
Richard Basehart
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNUDÍh
~_ _Sind 18938^ AJ£U
BLÓDÖXIN
DEPICTS AX
MURDERS!
Simar 37400 og 34307.
COLUMBIA PICTURES
presents
Sm
JSTARWNO A™
1 CllH
ISLENZKUR TEXTl
Æsispennandi og dularfull ný
amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Vopnaðir
ræningjar
Hörkuspennandi brezk saka-
málamynd frá Rank í litum,
er gerist í Ástralíu á 19. öld.
Aðalhlutverk:
Peter Finch
Ronald Lewis
Laurence Naismith
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iílw.'íí
þjódleikhiísið
Ó þeíta er indælt stríd
Sýning laugardag kl. 20
Sýning sunnuda gkl. 20
Aðgöngumíðasala opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Félagsvist S.G.T.
I G.T.-húsinu í Reykjavík, hefst að nýju í kvöid
(föstudag) kl. 9 stundvíslega.
Skýrt verður frá nýrri stórglæsilegri spilakeppni
i þremur fiokkum, bæði einstak lingskeppni og
„para“-keppni, um flugferðir til Ameríku og
Evrópu, — og hefst sú keppni föstudagskvöldið
14. október n.k.
Komið og kynnið ykkur fyrirkomulag krppninnar
og verið með frá byrjun.
Dansleikur á effir fil kl. 1
VALA BARA syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala í G.T.-húsinu í kvöid frá kl. 8.
Stúlku vantar
í verksmiðjuvinnu í Kópavogi. Sími 40157.
Iíí-lL-U^
Geimferð
Munehausen Baróns
i
NUfiOMMODfZ’tE Utv'ÍPIlM N“** -S
i
ntestlske oplevelser
Bráðskemmtileg og óvenjuleg
ný, tékknesk kvikmynd í lit-
um er fjailar ‘ um ævintýri
hins fræga lygalaups „Miinc-
hausen baróns“. Danskur
texti. Aðalhlutverk:
Milos Kopecky
Jana Brejchova
Sýnd kl. 5.
Hin heimsfræga „Chaplin“-
mynd:
Fjögur aðalhlutverk —
og Ieikstjóri:
CHARLES CHAPLIN
Endursýnd kl. 9
vegna fjölda áskorana.
HERMAN HERMITS
kl. 7 og 11,30
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Grikkinn Zorba
ISLENZKUR TEXTI
20, WINNER OF 3
ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
IRENEPAFAS
inlhe
MICHAELCACOYAfslNIS
PROOUCTION
"ZORBA
THE GREiK
»».„LILA KEDROVA
W WilMllKKH CUSSICS BHUSt
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
i E»m
SÍMA* 32075-30150
Skjóttu fyrst
X 7 7
í kjöífarið af „Maðurinn frá
Istanbul“. Hörkuspennandi ný
njósnamynd í litum og Cin-
emaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
SiEfurtunglið
GOMLU DANSARNIR til kl. 1.
Magnús Randrup og félagar Ieika.
Silfurtunglið
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9
Hljómsveit: JÓHANNESAR EGGEKTSSONAR.
Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
CREPE sokkar
30 kr. parið
Miklatorgi — Lækjargötu — Akureyri
Egilsstaðir.