Morgunblaðið - 07.10.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 07.10.1966, Qupperneq 25
Föstudagur 7. oTctóber 1966 25 MORGUNBLAÐIÐ SlUtvarpiö Föstudagur 7. október yiOO Mo’'g,mútvarp Veðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Eæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — a 9:1-0 Spjallað við bændur — *t Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veöurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Ólafur 1>. Jónsson syngur þrjú lög. Emil Gilels, Leonid Kogan og Mstislav Rostropovitsj leika f,Erkihertogatríóiðu eftir Beet- haven. Irmgard Seefried syngur lög eft- ir Richard Strauss. I Musici leika Konsert í a-moll op. 3 nr. 2 eftir Manfredini. 15:30 ®iðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Stanley Bláck og hljómsveit hans leika verðlaunalög. Burt Ives syngur lög eftir Irving Ber- lin. Werner Múller og hljóm- .sveit hans leika da-nslagasyrpu. Kór og hljómsveit Mitch Millers rifja upp gamlar minningar. A1 Caiola og hljómsveit hans leika sívinsæl lög. Gene McDaniel6 syngur þrjú lög. Ted Heath og hljómsveit hans leika nokkur lög. 18:00 íslenzk tónskáld Lög eftir Markús Kristjánsson og Inga T. Lárusson. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregntr. 19:30 Fréttir. 80:00 Úr bókmenntaheimi Dana Póroddur Guðmundsson skáld flytur þriðja erindd sitt um Adam Oehlenschláger. 80:40 Píanómúsik eftir Chopin og Debussy: Valdimir Asjkenazý leikur. 81:00 Þýdd Ijóð Steingerður Guðmundsdóttir les kvæði eftir dönsku skáldin Ewald og Oehlenschláger. 81:10 Einsöngur: Hermann Prey syngur ballötur eftir Carl Loewe. > 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir44 eftir Hans Kirk. Þýðandi: Ás- laug Arnadóttir. JÞorsteinn Hannesson les (19). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Grunurinn*4 eftir Friedrich Durrenmatt. Jóhann Pálsson leikari les (6). 22:35 Kvöldhljómleikar: Sinfónía nr. 4 etftir Gustav Mahler. Hljómsveitin Philhar- monia í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 83:25 Dagskrárlok. Laugardagur 8. október 7:0o Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttír — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og 15:00 Fréttir. veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskaiög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- m. 15:00 Fréttir. Margskonair Xög — með ábendingum og viðtáls- þáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 15:30 Veðurfregnir A nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu* dægurlögin. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Kjartan Ólafsson póstmaður á Akureyri velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar i léttum tón Gitta Lind, Jean Löhe o.fl. syngja lög úr „Meyjaskemm- unni‘‘ eftir Schubert. The Troll Keys syngja norsk þjóðlög og Ruby Murray frsk. Mario Lanza syngur lög úr f,Stúdentaprinsinum“ eftir Rom- berg. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Frettir. 20:00 1 kvöld Brynja Benediktsdót.tir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Samleikur í útvarpssal Roger Bobo frá Bandaríkjunum leikur á túbu og Þorkell Sigur- björnsson á píanó: a „Fíllinn Effie“, svíta fyrir börn eftir Alec Wilder. b Sónata eftir Paul Hindemith. 21:00 Leikrit: „Skugginn“ eftir Hjálm ar Bergmann. Þýðandi: Ánvi Gunnarsson. Leiksitjóri: Sveinn Eina-r9son. \ 22:15 Danslög. * 24:0 22:00 Fréttir og veðurfregnir. ' 24:00 DagsKrárlok. T0...IC KOBBI, RABBI, . . . ADDI, DIDDI. HVAR ER X-IÐ OG HVER ER ÞAÐ? ÞÚ ÞYKIST VITA ÞAÐ, OG HLÆRÐ BARA, EN KOMDU í BÚÐIIMA t KVÖLD KL. 9 — 1 OG ÞÁ SÉRÐU RANGT AÐ ÞU HAFÐIR FYRIR ÞÉR. SJÁIÐ HVERNIG T0XIC« Hótel Borg AL BISHOP hinn heimsfrægi bassasöngvari úr „Deep river Boys“ skemrntir í kvöld. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen. Haukur Morthens OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA. Aage Lorange leikur í hléinu. Hljómsveit ELFARS BERtí ieikur í ítalska sainum. Söngkona: Mjöll Hóim. Matur frá kl. 7. — Opið til kL 1. KLUBBURINN Borðpantanir í síma 35355. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu ÍTÖLSKU SKOPLEIKARARNIR DAIMDY BROTHERS skemmta í Víkingasalnum í kvöld og næstu kvöld. EINSTÆÐIR SKEMMTIKRAFTAR. VERIÐ VELKOMIN. Op/ð til kl. L 00 / kvöld SEXTETT Ólafs Gauks S V ANHILDUR BJORN R. EINARSS. { KVÖLD laugardagskvöl d og sunnudagskvöld skemmtir kvikmynda- leikkonan, söngkonan, dansmærin, saxófónleik- arinn og þokkadísin INGELA BRANDER Eitt vinsælasta skemmti- atriði í Evrópu um þess- ar mundir. LÍTIÐ INN í LÍDÓ KVÖLDVERÐUR framreiddur frá kl. 7, BORÐPANTANIR í SÍMA 3 5 9 3 6 Lídó er opið á hverju kvöldi Dansað til kl. 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.