Morgunblaðið - 07.10.1966, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 07.10.1966, Qupperneq 26
26 MORCU NBLAÐIÐ Föstudagur 7. október 1966 Kaffisala ■ Grensássókn ALLT frá stofnun hefur Kven- félag Grenássóknar gengist fyrir kaffisölu á hverju vori til á- góða fyrir starfsemi sína. Var þó brugðið út af þeirri venju nú í vor, þar eð hentugra þótti að bíða til haustsins. En nú jbjóða konur kvenfélagsins til kaffidrykkju í Lidó næstkom- andi sunnudag, 9. október. Eng- inn þarf að óttast það, að veit- ingarnar verði ekki bornar fram með sama myndarskap og sömu rausn og einkennt hefur kaffi- sölu þeirra í hvert skipti. Og allir eru jafn velkomnir. íbúar Grensáshverfis, velunnarar safn aðarins og borgarbúar í heild. Grensássöfnuður er enn ungur a'ð árum og allt starf hefur ver- ið þar á byrjunarstigi til þessa. Hefur það háð starfinu mest, að ekkert húsnæði fyrir safnað- ar- eða félagsstarf er fyrir hendi innan sóknarinnar. En nú er ver ið að reisa safnaðarheimili ofan vert við Háaleitisbraut, og geng ur það verk samkvæmt áætlun. Má gera ráð fyrir að kjallari sá, sem vera á undir hluta húss- ins verði fullgerður, um næstu mánaðamót. Er þetta mikið á- tak fyrir hinn fátæka söfnúð, og það er vissulega full ástæða til að hvetja menn til að veita því máli stuðning. Kvenfélagið hefur starfað mik ið sem sjálfstæður félagsskapur innan sóknarinnar frá upphafi, en það hefur einnig stutt hið beina safnaðarstarf á ýmsa lund, m. a. með því að útvega kyrtla handa fermingarbörnum og leggja fé í orgelsjóð. Geta menn nú fengið tækifæri til að sýna hug sinn með því a'ð koma við í Lidó á sunnudaginn, þar sem kaffi verður á boðstólum milli klukkan 3 og 6. Reykvíkingar, drekkið síðdeg- iskaffið í Lidó á sunnudaginn, ykkur til ánægju og góðu mál- efni til gagns. Felix Ólafsson. Royal ávaxtahlaup (Gelatin) inniheldur C. bætiefni. Er góður eftirmatur, einnig mjög faliegt til skreytingar á kökum og tertum. Matreiðsla: a. Leysið innihald pakkans upp í 1 bollr (*4 ltr.) af heitu vatni. Bætið síðan við saina magni af köldu vatni. b. Setjið í mót og látið hlaupa. — Athyglisverðar Framhald af bls. 1 hyrnt svæði 18 mílna langt og 15 mílna breitt, sem nær yfir vesturrönd straumsins austur af South Carolina. Svæðið verður merkt af með 8 flek- um, sem liggja fyrir akkerum. Þeir flekanna, sem verða á hinum fjórum hornum rann- sóknarsvæðisins mun bera tæki sem reyk leggur frá og merkjaljós, þannig að auð- veldlega megi sjá þá úr flug- vélum. Flugvélarnar eiga að varpa niður pokum með áldufti á meira en 200 stöðum á hinu armarkaða svæði, sem munu kalla fram litaða bletti á yfirborðinu. Rannsóknarskipið Peirce mun setja í sjóinn rautt litarefni á langri línu nálægt miðju svæðinu og mun einnig koma fyrir mörgum rekaflekum. Enn fleiri flekum verður komið fyrir af mótorbátum í straumnum, sem stefnir norð- austur og á svæðinu fyrir vestan hann, en þar streymir vatnið í suður. Flugvélar, sem fljúga í fiög- urra mílna hæð, munu síðan fylgjast með hreyfingum allra þessara merkja með 30 mín- útna millibili og taka af þeim ljósmyndir. Til þess að geta fylgzt með hinum silfurlituðu blettum, en þeir munu vera í talsverðri fjarlægð hver frá öðrum, þá munu verða notaðar tvær stærðir poka með silfurduft- inu. Af hinum 22 fljótandi flek- um, sem koma á fyrir, munu átta verða gulir og munu reka fyrir straumnum undir yfirborðinu vegna akkeris, sem þeir verða festir við og verður í laginu líkast falíhlíf, sem spennt verður út um 50 fetum fyrir neðan yfirborðið. Hinir flekarnir 14 sem verða öðru vísi á lit, munu reka fyrir sjálfum sér. Rannsóknir þessar, sem fram áttu að fara í þessari viku, ef veðurskilyrði leyfðu, eru þáttur í rannsókrjum á Golfstraumnum, sem fram eiga að fara á löngum tíma. Standa að þeim ýmsar vís- CONN. J- V/ Golfstraumurinn fylgir austur strönd Bandaríkjanna eins og sést hér á kortinu til vinstri. Rannsókn sú, sem fram fer þessa viku, á vestasta hluta straumsins, verður fram- kvæmd með aðstoð margra skipa og flugvéla á ferhyrndu svæði, sem er 18 mílur á lengd og 15 á breidd og er 80 mílur austur af South Carol- ina. Sjá kortið fyrir neðan. : ^OUTH CAROUNA \jP Chorlesfcon B 'cmlia. AREAOFAAAP**^ '4 B£LOW ^ I/ FOBTSlMTER. UXT'L MON. M/LES SO • , ,— u^« -V) z PHCTTO FUGHT LINE • # • • • • • • ♦ >cr “{ y • • • • • •— • •• • • ••• ^ =? SHIPVPCIRCB,,SEEDIHGARBA 0* ••••*=* A *A *1* * * * m • • •—• RED ÖYE* • • PHOTO FUGHT UNE* *“••• <* • • • A TW ... . .A. « • • • =•.•••••• tAUNCM • E SEEDING AREA' platrorms SFiœd platforms wibh flares AFrcefíoafcingfcargefcs hJ or-smokizpobs J^Tárgcbs Wibh drouges > Aluminum powdor fcargefca Teikningarnar hér að ofan sýna, hvernig tilraunirnar fara fram. Flugvélar munu kasta pokum með áldufti á þá staði, sem merktir eru með punktum, en rannsóknarskipið Plirce mun setja rautt litar- indastofnanir í Bandaríkjun- um. Tilgangurinn með rannsókn um þessum nú, er að safna upplýsingum um slík fyrir- bæri sem hringiður meðfram rönd Golfstraumsins og hreyf- ingar sjávarvatnsins upp og niður á þessu svæði, sem oft er hættulegt. efni í sjóinn og aðstoða vél- báta við að koma fyrir flek- um og merkjum, en síðan munu flugvélar taka ljós- myndir af hreyfingum þeirra á sjónum. Annað markmið með þess- um rannsóknum er að gera tilraunir með loftmælingar á þessu sviði í því skyni að beita þeim í umfangsmiklum | mæli á straumnum út á miðju úthafinu. ram til þessa hefur skort tækni til þess að fylgjast með sjávarhreyfingum á svo takmörkuðu svæði sem þessu nema í grennd við strendur. Landsleikur við Noreg í desember og tveir við Svía STJÓRN Handknattleikssam- | Norðmenn í Osló 4. des. og að bands íslands boðaði til blaða- Norðmenn leiki húr lanusieik mannafundar í gær og greindi vorið 1967. Þá er og gengið end- frá starfinu á komandi vetri. anlega frá tveim landsleikjum Ákveðinn var landsleikur við við Svía í Rvik í byrjun apnl Knattspyrnuheimsókn frá Osló í DAG (föstudag) kl. 7 koma hingao til ianus Knaiispyrnuuös- menn SAS í Ósió í boði Faxa, knauspyrnufélags Flugfélagsins. Heimsokn þeirra er liður í gagn- kvæmum heimsóknum knatt- spyrnuliða flugfélaganna og í annað sinn, sem Norðmenn koma til Islands af þessu tilefni. Lið FÍ — og norska liðið — keppa í knattspyrnu á Melavell- inum á laugardag kl. 16.30 — eða strax að loknum bikarleik Vals og Akureyringa. Um kvöldið snja gestirnir boð FÍ-manna og dansieikur veröur i Tjarnarbúð. Á sunnudag verður hinum norsku flugiélagsgestum FÍ boðið til Þingvalla og Hvera- gerðis af knattspyrnuíélagi Flug félagsins. Gestirnir, sem hingað koma, eru 15 talsins, búa á Sögu með- an þeir eru á landinu í boði Flugfélags íslands. 1967. Verkefni verða og fyrir landslið kvenna og einnig fyrir landslið unglinga, en endanlega hefur ekki verið samið um leikina ákveðna daga. Formaður HSÍ skýrði frá því, að Karl Benediktsson hefði ver- ið ráðinn landsþjálfari áfram, en hann myndi taka að sér þjálfun- ina þannig að hann fengi með sér aðstoðarþjáltara. Verkefni eru fyrir hendi með unglingalandslið og kvennalands lið og er verið að undirbúa þátttöku þeirra liða í milliríkja- keppni. Þjálfunarnámskeið áttu að hefjast í september, en unairbun , ingur tók lengri tíma en vera i skyldi og dregst, en að þenn málum er unnið mjög vel. íslandsmótið verður í Reykja- vík og flestir leikir fara fram í íþróttahöllinni, þeir sem maii skipta. i í undirbúningi er þjálfun unniingalandsliðs. 1 53 skip með 6095 leslir Fremur óhagstætt síldarveður var á miðunum fram eftir fyrri- nóttu, en þá fór veður batnandi og var orðið gott í gærmorgun Skipin voru að veiðum 45—60 milur undan landi í Reyðar- fjarðardýpi. Samtals tilkynntu 53 skip um afla, samtals 6.095 lestir. Þessi voru með 100 tonn og þar yfir: FH. sýnir HM. myndir Á FUNDI sem knattspyrnudeild F.H. efnir til í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 8:30 verða myndir sýndar frá úrslita- leikjum heimskeppninnar 1 knattspyrnu. Meðal annars verða sýndir kaflar úr leik Englands og Portúgals, Rússlands og Þýzka lands og úrslitaleiknum England gegn Þýzkalandi. — Auk framangreindra mynda verða sýndar myndir frá úrslita- leikjum bikarkeppninnar brezku frá 1964 og 1965. — Allir knattspyrnumenn F.H. eru beðnir um að fjölmenna til þessa fundar, en með honum má segja að vetrarstarfsemi deilda- innar hefjis* Dalatangi. lestir. Faxi GK 160 Ingiber Ólafssin II GK 220 Sig. Jónsson SU 115 Heimir SU 120 Höfrungur II AK 100 Höfrungur III AK 100 Elliði GK 110 Þorbjörn II GK 115 Á£ni Magnússon GK 125 Lómur KE 140 Sig Bjarnason EA 140 Gísli Árni RE 300 Jón Kjartansson SU 150 j Guðbjartur Kristján IS 120 j Sigurbjörg OF 130 Helga RE 150 Gúllver NS 160 Ársæll Sig. GK 160 Búðaklettur GK 180 Sólrún IS 180 Gunnar SU 120 Skálaberg NS 100 Sæhrímir KE 110 Sólfari AK 115 Sæúlfur BA 100 Seley SU 180 Jón Garðar GK 170 Guðbjörg GK 140 Arnfirðingur RE 100 Héðinn ÞH 150 Hugrún IS 130 Barði NK 120 Gullfaxi NK 100 Siglfirðingur SI 181‘ Belgrad, 6. okt. NTB. # Houari Boumedienne, forsæt- isráðherra Alsír kom í dag til Belgrad í 5 daga opinbera heim- sókn. Titó, forseti Júgóslavíu tók á móti Boumedienne á flug- vellinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.