Morgunblaðið - 07.10.1966, Blaðsíða 27
Föstudagur 7. oklftber 1966
MORCUNBLAÐIÐ
27
Spjöll unnin á svif-
flugtækjum á Akureyri
Akureyri, 6. okt.
NÝLEGA var brotizt inn í flug-
Skýli Svifflugfélags Akureyrar
á Melgerðismelum, stór spjöll
unnin á flugtækjum og öðrum
eignum félagsins og ýmsum
nauðsynlegum litbúnaði stolið.
Greinilegt er af ummerkjum,
að ekið hefur verið á hurðirnar
fyrir skýlinu, því að þær eru
mjög dældaðar og stórskemmd-
ar. Einhverjir hafa farið inn í
•kýlið, stórskemmt þar dráttar-
vagn, eina svifflugu og eina vél-
flugu auk þess, sem miklar
skemmdir voru unnar á ýmsum
öðrum tækjum og áhöldum, en
ýmsu öðru hafði verið stolið.
Var umgengni hinna óboðnu
aðkomumanna öll hin sóðaleg-
asta og dólgslegasta og bar vitni
um tilgangslaust skemmdaæði.
Ekki hefur enn tekizt að finna
hina seku, en málið er í rann-
sókn hjá lögreglunni á Akur-
eyri. — Sv. P.
Marta með Matte-
wilde Dobs
Á jólum verður frumsýnd í | Æfingar byrja bráðlega, að
krössgötum og í þjóðbraut milli ^ þjóðleikhúsinu óperan Marta því er þjóðleikhússtjóri tjáði
— ÞJóðhöfðingjar
Framh. af bls. 15
léttu vængjataki í sömu átt.
ísland var um langt skeið, um
þrjár og hálfa öld. þjóðveldi eða,
lýðveldi „den lysande ö“ á máli
skandinavismans en síðan nánast
fjarstýrð nýlenda í 6 aldir í
„Ydest norden“, eins og stendur
í kvæðinu. Nú liggur ísland á
tveggja heimsálfa.
Hinar norrænu þjóðir hafa
flutzt nær hver annarri, bæði í
tíma og rúmi. Bróðernið hefur
styrkzt við vaxandi viðkynningu.
eftir Fridrich van Flotow. Og blaðinu í gær.
titilhlutverkið syngur hin kunna
söngkona Mattewilde Dobs, þ. e.
á frumsýningu og nokkrum
fyrstum sýningum, en síðan tek
Skyldleikinn er ekki hvað sízt j ur Svala Nielsen við hlutverk-
augljós þegar við hittumst í hópi
Sannanir" fí/ir
laumuspili Rússa og Bandarikjamanna
/í
stjórnin án efa að kaupa sér ein
hver fríðindi af hálfu banda-
ríkjamanna“, segir „Nýja Kína“.
fjarskyldra þjóða. Norðurlanda-
þjóðirnar renna stundum sam-
an í eina fylkingu 1 augum um-
heimsins. Ég lýk máli mínu með
ósk um sívaxandi vináttu og sam
vinnu norrænna þjóða.
— Nýr samningur
Framhald af bls. 1
Skrifstofur þær í V-Berlín,
sem séð hafa um afhendingu
vegabréfa til fehða yfir borgar-
mörkin, opna aftur á mánudag-
inn og verða opnar til 31. jan-
úar 1967. Skrifstofur þessar hafa
verið lokaðar í þrjá mánuði.
Peking 6. okt. NTB.
Hin opinbera fréttastofa „Nýja
Kína“ segir í dag, að samkomulag
Sovétstjórnarinnar og Banda-
ríkjastjórnar um að koma á
beinni flugleið milli New York ------ -------- —--------—
og Moskvu — og sú ákvörðun sovézku landamærunum við að’ að , ann vonaðlst > að það
Thomas Dawson, sem var Frið Fulltr'íi borgarstjórnar V-Berlín
arsveitarkennari í Iran, var hand fr safði ,^lð bjaðamenn, er sam-
tekinn skammt frá írönsku og k°mulafð hafðl venð undirrit-
Sovétstjórnarinnar að láta banda
ríska Friðarsveitakennarann
Thomas Dawson, lausan, sanni,
Bvo ekki verði om villzt, hið
leynda samstarf þessara tveggja
ríkisstjórna.
Segir „Nýja Kína“ að Dawson
hafi farið í óleyfi inn yfir so-
vézku Iandamærin en þó verið
látinn laus, án þess nokkuð væri
frekar gert í máli hans. Sama
dag hafi einnig verið tilkynnt
um hina nýju flugleið. „Með því
að láta Dawson lausan var Sovét
Kaspiahaf _ innan íranska ríkis afðveldaði. samninga um hinar
ins. Hann var látinn laus sl..
mánudag.
almennu fjölskyldu-heimsóknir á
| stórhátíðum, svo sem jólum, ára
I mótum, páskum og hvítasunnu.
Skorn d fonáðamean sjónvarps
að reisa endurvarpsstöð
Akureyri, 6. okt.
BÆJARSTJÓRN Akureyrar
samþykkti eftirfarandi ályktun
á fundi sínum í fyrradag með
samhljóða atkvæðum allra bæj-
arfulltrúa:
— Nýjar tillögur
Framhald af ols. 1
í Manila í lok þessa mánaðar.
Brown fylgdi tillögunni úr
hlaði með því að segja að af-
staða stjórnar N-Vietnam væri
enn sem fyrr stærsti steinninn
í gptu friðar í Vietnam. Hann
ihafði hinsvegar þá trú, að til-
lögur þessar gætu bætt þar nokk
Uð úr skák. „Takizt einhverjum
að telja Hanoi-stjórninni á að
slaka ámóta á afstöðu sinni og
Bandaríkjamenn hafa gert, ætti
®ð reynast kleift að skapa and-
rúmsloft friðarumleitana og
koma á friði í landinu". sagði
Brown.
Tillögurnar eru að megin-
kjarna ýtarlegri útfærsla á fyrri
tillögum Breta. Þar er gert ráð
fyrir því, að Viet Cong skæru-
liðum verði tryggt, að rödd
þeirra heyrist á friðarráðstefnu
_ lagt til, að Þjóðfrelsishreyf-
ingin fái fulltrúa sem sjálfstæð-
ur stjórnmálaflokkur við samn-
ingaborðið. í þessu atriði ganga
tillögurnar nokkuð lengra en
friðartilboð Bandaríkjamanna til
þessa, en Brown benti á, að
Bandaríkin hefðu lýst yfir því,
að spurningin um hlutdeild Viet
Cong x friðarumleitunum „ekki
óyfirstíganlegt vandamál".
Þá er gert ráð fyrir því í
friðartillögum Breta, að Banda-
ríkjamenn hætti loftárásum sín
um á N-Vietnam og jafnskjótt
og ákveðið hafi verið að halda
friðarumræ’ður, verði allar her-
sveitir hlutaðeigandi aðila „fryst
ar“ í þáverandi stöðum sínum
og átökum hætt. Endanleg lausn
deilumálanna á, samkvæmt til-
—lögunum, að fela í sér frjálsar
og almennar kosningar bæði í
Norður og Suður Vietnam inn-
«n tveggja ára frá undirritun
friðarsamkomulags. Á því tíma-
bili sé jafnframt unnið að því að
fjarlægja erlenda hermenn frá
Suður-Vietnam.
Tillögurnar gera ráð fyrir því,
að fjölgað verði fulltrúum í al-
þjóða eftirlitsnefndinni, — sem
Indland, Kanada og Pólland nú
skipa — nefndinni verði falið
að sjá um, að friðarsamningur
verði haldinn og fái til stuðn-
ings alþjóðlegar friðarsveitir,
svipaðar friðarsveitum Samein-
uðu þjóðanna á Kýpur og í Mið-
Austurlöndum.
Við atkvæðagreiðslu sam-
þykkti flokksþingið utanríkis-
stefnu stjórnar Harolds Wilsons.
— þar á meðal stefnuna í Viet
nam-málinu með yfirgnæfandi
meirihluta — 4,960,000 atkvæ’ð-
um gegn 454,000. En þrátt fyrir
aðvaranir Browns utanríkisráð-
herra samþykkti þingið einnig
tillögu vinstri armsins, undir for
ystu Fransk Cousins og róttæk-
ustu hægrimanna undir forystu
Christophers Mayhews, fyrrver-
andi flotamálaráðherra, þar sem
þess var krafizt, að Bretar yrðu
á brott með allt sitt lið frá
Malaysiu, Singapore og Persa-
flóa fyrir árið 1970 — og skýrðu
jafnframt stöðu sína og hernaðar
legt hlutverk í Vestur-Þýzka-
landi.
Þessi siðasta tillaga sýnir
glöggt, að sögn fréttamanna,
hversu djúpur ágreiningur er
ríkjandi innan flokksins um ým
is mál. Tillagan er hinsvegar ekki
bindandi fyrir ríkisstjórnina og
þykir ólíklegt, að hún hafi á-
hrif til breytinga á stefnu henn-
ar.
Flokksþingið samþykkti loks
tillögu vinstri armsins þess efn-
is, að brezku stjórninni bæri að
beita áhrifum sínum á Banda-
ríkjastjórn til að koma á fri'ði
í Vietnam. Hinsvegar var felld
tillaga, sem fram kom þess efn-
is, að brezka stjórnin vísaði á
bug stefnu Bandaríkjastjórnar í
Vietnam, segði Bretland úr
Atlandshafsbandalaginu, viður-
kenndi Austur-Þýzkaland — og
jafnframt var þar fordæmt, að
stjórnin skyldi skipa sérstakan
fulltrúa til þess að taka við her-
gagna- og vopnapöntunum frá
erlendum ríkjum.
Mattewilde Dobs er banda-
rísk, kynblendingur, en býr nú í
Svíþjóð. Hún syngur á ári hverju
við Metropolitanóperuna í New
York og við óperuna í Stokk-
hólmi, auk þess sem hún syngur
í óperxxm í öðrum löndum.
Þykir hún bæði hafa glæsilega
rödd og vera glæsileg á sviði.
Guðmundur Jónsson hefur
þýtt óperutextann og syngur
einnig í óperunni. Þar syngur
einnig Guðmundur Guðjónsson
Sigurveig Hjaltested og Kristinn
Hallsson.
— Johnson
Fyrrverandi
SS foringi
sýknaður
Framh. af bls. 1
Ekki var minnzt á för til Suður-
Vietnam, en fyrrgreindar heim-
ildir herma, að hún sé fyrirhuguð
sem hámark ferðalagsins.
Forsetinn verður á þessu ferða
lagi frá 20. október til 2. nóv-
ember. í för með honum verður
eiginkona hans, Lady Bird og
fjölmennt öryggislið. Líklegt er,
að Dean Rusk, utanríkisráðherra,
og nokkrir aðrir ráðherrar taki
þátt í a.m.k. hluta ferðarinnar.
Stjórnmálafréttaritarar i Was-
hington benda á, að för þessi sé
ráðgerð rétt áður en þingkosn-
ingarnar verða í Bandaríkjunum,
8. nóvember, og sé hún hugsuð
sem liður í nýrri friðarherferð
forsetans í Vietnamdeilunni. Er
ekki ólíklegt talið að hún geti
haft nokkur áhrif á úrslit kosn-
inganna — og dragi e. t. v. úr
möguleikum repúblikanaflokksr
ins til þess að vinna upp svo
nokkru nemi það fylgistap, er
þeir urðu fyrir haustið 1964, er
Barry Goldwater var frambjóð-
andi þeirra í forsetakosningun-
um.
„Bæjarstjórn Akureyrar skor-
ar á ríkisstjórn og útvarpsráð að
hraðað verði svo uppsetningu á
endurvarpsstöðvum fyrir ís
lenzka sjónvarpið, að Akureyri
og byggðir Eyjafjarðar geti orð-
ið þess aðnjótandi eigi síðar en
á næsta vori.
Jafnframt beinir bæjarstjórn
því til forráðamanna sjónvarps-
ins að vinna að því eins fljótt og
ástæður leyfa að koma upp
skólasjónvarpi. — Sv. P.
Leiðrétting
1 frétt á baksíðu Mbl. í gær
er farið rangt með nöfn tveggja
manna þar sem sagt er frá
kosningu í stjórn BSRB. Ágúst
Geirsson er sagður Gestsson og
Sigfinnur Sigurðsson var rang-
nefndur Sigurgrímur. Eru hlut-
aðeigendur beðnir afsökunar á
þessum mistökum.
— Hólabiskup
Framhald af bls. 28.
Bruno B. Hein, erkibiskup,
sem gerði um það tillögu til
páfa, hverjir hlytu biskups-
embætti á Norðurlöndum.
Hein, erkibiskup er sendi-
herra páfa á Norðurlöndum.
Herra Jóhannes Gunnars-
son Hólabiskup sagði í gær,
að sú staðreynd, að biskupa-
samkundunni i Kaupmanna-
höfn hefði verið falið að gera
tillögu um eftirmann sinn
benti til þess, að lausnar-
beiðni sín hefði verið tekin
til greina í Róm, enda þótt
hann hafi enn ekki fengið
neina vitneskju um það það-
an.
Jóhannes Gunnarsson sagði,
að sér hefði ekki borizt boð
um það enn að minnsta kosti
að sitja biskupafundinn í
Kaupmannahötn.
Herra Jóhannes Gunnars-
son. Hólabiskup hefur verið
biskup kaþólskra manna hér-
lendis síðan 1943. Hann vígð-
ist til prests i Hollandi 1924,
var aðstóðarprestur við
Kristskirkju i Landakoti frá
1924-’38 og sóknarprestur þar
frá 1938 til 1942.
Vínarborg 6. okt. - NTB.
Fyrrverandi stormsveitarfor-
ingi nazista, Franz Novak að
nafni, var í dag sýknaður af
ákærum um hlutdeild í morð
um þúsunda ungverskra gyð-
inga.
Novak var yfirmaður flutninga
deildar í þjónustu Adólfs Eic-
manns. í desember 1964 var
Novak dæmdur í átta ára fang-
elsi fyrir þjónustu sína vi'ð naz-
ista í heimstyrjöldinni. Hann vís
aði málinu til hæstaréttar á
þeirri forsendu, að hann hefði
verið hermaður og neyðzt til
að hlíða skipunum, — en aldrei
gert neitt umfram þær. Hæsti-
réttur Vínarborgar tók málið
fyrir og sýknaði Novak.
Úrskurðurinn vakti geysi-
lega athygli og olli uppþoti í
réttarsalnum. Er búizt við, að
hann verði afar umdeildur í
Austurríki.
— Bólusetning
Framhald af bls. 28.
þeim tilgangi að verða á undan
næsta mislingafaraldri.
Síðast var hér mislingafarald-
ur 1962-1963, en sjúkdómsins hef-
ur ekki orðið vart síðan, svo sá
tími sem venjulega líður milli
faraldra er liðinn. í fyrra fór
Margrét til Egilsstaða og bólu-
setti í tilraunaskyni það fólk,
sem vildi. Reyndist sú bólusetn-
ing vel. Nokkuð af því sama
bóluefni var notað í öðrum hér-
uðum. Enginn ,sem bólusettur
var, hafði fengið mislinga áður.
Samkvæmt tilraunum virðist
bólusetningin endast. Þó er ekki
komin nægileg reynsla á það.
Voru mótefni fyrir hendi í þeim,
sem bólusettir voru fyrir þrem-
ur árum, og rannsakaðir voru
í fyrra.
Bólusetning er sem sagt í gangi
úti á landi fyrir þá, sem kæra
sig um. í Reykjavík er verið að
athuga hvernig slíkri bólusetn-
ingu verði bezt komið fyrir.
■t
Hjartkær faðir okkar,
EINAR BOGASON
frá Ilringsdal
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 8.
október, kl. 10,30 f.h.
Börnin.
Kdpavogur
Blaðburðarbörn vantar í Álfhólsveg
og Hlíðarveg.
Talið við afgreiðsluna í Kópavogi
sími 40748.