Morgunblaðið - 07.10.1966, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 07.10.1966, Qupperneq 28
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins 229. tbl. — Föstudagur 7. október 1966 Verkfalli í Sements- verksmiöjunni afiýst KLUKKAN 14.30 í gær náðist fyrir milligöngu sáttasemjara rikisins, Torfa Hjartarsonar, sam komulag milli Vinnuveitenda- sambands íslands vegna Sem- entsverksmiðjunnar og Verka- Duttu í höfnina l'VEIR drukknir menn féllu út af Faxagarði um kl. 17:30 í gær- dag. Lögreglan kom þegar á staðinn og bjargaði mönnunum, en er verið var að draga þá í land slitnaði taugin, sem notuð var ,og við það datt einn lög- regluþjónanna í sjóinn. Astæðan fyrir að mennirnir tveir duttu í sjóinn var, að þeir voru á valdi Bakkusar. Hvorki varð þeim meint af volkinu né heldur lögrelumanninum, að því er lögeglan tjáði blaðinu í gærkvöldi. lýðsfélags Akraness um kaup og kjör starísmanna verksmiðjunn- ar. Samkomulagið var borið undir fund starfsmannanna í verk- smiðjunni síðdegis í gær og sam þykkt. Hefur verkfalli því er til framkvæmda átti að koma kl. 24 sl. nótt því verið aflýst. Stjórn Sementsverksmiðjunn- ar starfaði að lausn vinnudeil- unnar ásamt fulltrúum Vinnu- veitendasambands íslands og Verkamannasambands íslands. Aðalatriði samkomulagsins er, að sömu kauphækkanir eftir starfsaldri verða gildandi fyrir þá, sem vinna á þrískiptum vökt um eins og nú gilda í Áburðar- verksmiðjunni h.f. Aðrar launa- breytingar eftir starfsaldri urðu ekki. ' - t ', ' ' - ' Varðskipið Óðinn ásamt strandf erðaskipinu Herðubreið, þar á Djúpavogi. sem hið síðarnefnda var strandað (Ljósm.: Garðar Eðvaldsson). Bólusetning gegn mislingum hafin hjá héraðslækknum Herra Jóhannes Gunnarsson Hólabiskup. Fá þeir bólusetningu sem vilja BYRJAÐ var á almennri bólu- setningu við mislingum á ís- landi. Hefur bóiuefni gegn þess- um sjúkdómi mjög verið bætt á síðari árum og bólusetning gegn honum gefið góða raun. Margrét Guðmundsdóttir, læknir á tilraunastöðinni á Keldum, hef- ur í samráði við landlækni feng- ið bóluefni frá Bandaríkjunum og séð um dreifingu þess til hér- aðslækna. Er ekki um skyldu- bólusetningu að ræða, en þeir sem kjósa geta fengið bólusetn- ingu og greiða fyrir hana. Bóluefni gegn mislingum hefur verið þekkt nokkuð lengi og fóru fyrstu tilraunabólusetningar fram 1058-59, sem gáfust vel. Síðan hefur bóluefnið verið mik- ið bætt, og var það ekki framleitt j Morrænu m m l svamrmr j ■ ■ eru sex ■ • ■ ■ ■ segir Hákun ■ m ■ : Djurhuus lögmaður • í stórum stíl fyrr en nú síðustu árin. Hér fór fram bólusetning gegn mislingum í tilraunaskyni árið 1962. Var einnig notað lif- andi bóluefni þá og þurfti að gefa mótVerkandi meðul jafn- framt, vegna óþæginda er fylgdu. Urðu menn talsvert veikir. Þá fengu 900 manns bólusetningu og af þeim sem rannsakaðir voru, mynduðu allir móteitur nema tveir, að því er Margrét tjáði okkur. Nú væri búið að veikja bóluefnið verulega, sagði hún, og fylgdu því lítil óþægindi. Hefði landlæknir því ákveðið að láta útvega bóluefni frá Bandaríkjun- um og bjóða þeim sem vildu, í Framhald á bls. 27 „Her3ubreið“ í gær var lokið við að þétta gatið, sem kom á Herðufcteið, er hún strandaði á Djúpavogi sl. sunnudagsmorgun. í fyrradag átti að draga skipið til Reykjavíkur, en þá fóru húð- irnar frá, sem þétt var með. I gær um 5 leytið lagði svo varð- skipið Óðinn af stað frá Djúpa- vogi áleiðis til Reykjavíkur með Herðubreið. 15 þús. kr. stolið í Tónubíó í FYRRINÓTl var brotizt inn í Tónabíó og þaðan stolið 15 þús. kr. í peningum. Höfðu þjófarnir brotið upp útidyrnar, og komizt inn í kjailarann, þar sem skrif- stofa bíósins er. Sprengdu þeir þar upp stóran peningaskáp, og höfðu á brott með sér 15 þús. kr. úr skápnum eins og áður segir. Ægir aðsioðar brezkan togara í FYRRADAG losaði varðskipið Ægir vír úr skrúfu Hull-togar- ans St. Antronicus H 241, þar sem skipin voru stödd út af Aust- fjörðum. Var togarinn ósjálf- bjarga, og gekk Ægismönnum vel að losa vírinn. Færeyja HÁKUN DJURHUUS, lögmað J ur Færeyja, hringdi Morgun- I blaðið upp í gær og skýrði * frá þvi, að ávörp þjöðhöfð- I ingja Norðurlanda í útvarp- ■ inu í tilefm af Degi Norður- : landa hefðu heyrzt mjög vel; í Færcyjum. Það hefði hius I vegar valdið vonbrigðum Fær ; eyinga, aö forseti íslands: hefði í ávarpi sínu rætt um ; hina fimm norrænu svani. — ■ Sagði HáKun Djurhuus, að : norræntt svanirnir væru sex. ■ Hann fagnaði því hinsvegar : að Ólafur Noregskonungur ■ hefur ekki gleymt Færeyjum. ; Draga uppsagnir sínar til baka Mbl. hafði samband við Gunn laug Briem póst- og símamála- stjóra í gærkvöldi um kl. 20,30 og sagði hann þá að 36 loftskeyta menn hefðu tekið uppsagnir sinar aftur. Voru þá átta eftir og bjóst póst- og símamálastjóri jafn 1 vel við, að fleiri uppsagnir yrðu ef til vill dregnar til baka. Uppsagnirnar komu nokkrar til framkvæmda hinn 1. oktober en flestir hefðu hætt vinnu í nótt, að því er Gunnlaugur tjuði blaðinu. Hólabiskup sækir um ________________ lausn frá embætti j Greiðsluaðstaða Reykjs víkurborgar fer batnand) HERRA Jóhannes Gunnars- son, Hólabiskup, biskup kaþólskra manna á íslandi hefur sótt_um lausn frá em- bætti, en hann verður sjötug- ur næsta sumar. Mbl. hafði tal af JÓhannesi biskup í gærdag og sagði hann þá, að hann hefði ekki fengið neinar fréttir frá Róm og væri sér því ekki kunnugt urn að sér yrði veitt lausn frá embætti. Hinn 20. október hefst í Kaupmannahöfn fundur kaþólskra biskupa á Norður- löndum, en fundurinn á að gera tillögu um það til Páls páfa, hver skuli verða eftir- maður herra Jóhannesar Gunnarssonar Hólabiskups. Þessi tilhögun er í samræmi við ákvörðun kirkjuþings, sem haldið var í Róm í fyrra, um að biskupar skuli hafa tillögurétt, er biskupsembætti losna um það. hverjum skuli veitt embættið. Áður en þessi breyting var gerð, var það Framhald á bls. 27 Á FUNDf borgarstjómar í gær i gerði Geir liallgrimsson, borgar- | stjóri grein fyrir fjárhag og greiðsluaðstöðu borgarsjóðs, Vegna fyrirspurnar frá einum j borgarfuliÞ'úa Alþbl. í ræðu norgarstjóra kom fram að ávísaðir reikningar í vörzlu borgargjaldkera hinn 1. þ.m. i námu 25,1 millj. kr. I í afgreiðslu tíl yfirreiknings hjá endurskoðunardeild voru sama dag óaígreiddii reikningar að fjárhæð 5,9 millj. kr. Ávísaðir reiknmgar hjá borgar gjaldkera, að fjárhæð 25,1 millj. kr., skiptast þannig: a) Verktakar, sem hafa skrif- lega verksamninga við borg arsjóð, kr. 12,5 millj. b) Aðrir viðskiptamenn, 12,6 millj. kr. í samningum við verktaka Iief ur borgarsjóður ávallt áskiliö uu daga greiðsluírest frá því að reikningur er staðfestur af eftir litsmanni nieð verktaka til greiðslu. Af nefndri fjárhæð, kr. 12,5 Framhald á bls 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.