Morgunblaðið - 09.10.1966, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 09.10.1966, Qupperneq 19
Sunnuctagur 3 okt. 1966 MORCU N BLAÐIÐ . Winston er bezt ems og af vinsældum sézt Lang-inest seldu filter sígarettur Ameríku Ávallt nýjar og ferskar frá U.S.A. Revnið Winston strax í dag w £k*ra á SÞ aj eiio esperonto SAMEINUÐU þjóðunum barst í íær áskorun frá Alamenna esp- erantosambandinu, þar sem skor- að er á þær að efla esperanto sem alþjóðamál. Tæplega fjögur þúsund félaga- samtök standa að þessari áskor- un, svo og 900 einstaklingar. Meðal íslendinga, sem ritað hafa undir áskorunina eru: dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Emil Jóns- son, utanríkisráðherra og borgar- stjórinn í Beykjavík, Geir Hall- grímsson. Þá hefur og sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, Gunn- ar Thoroddsen, ritað undir áskor- unina. M e ð a 1 félagasamtaka, sem styðja málið er Alþýðusamband íslands. með DIXAN, þvottaduftið fyrir allar tegundir þvottavéla: því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt tyrir þvottavélina yðar. Með DIXAN táið bér alltaf bezran árangur! Havana 6. okt. NTB. Tugþúsundir manna urðu að yfirgefa heimili sín á norðvestur strönd Kúbu í dag þar sem búizt var við að fellibylurinn „Ine/,“ mundi fara þar yfir með ofsa miklum. Hafði vindhraði fellibylsins aukizt verulega — en á föstudag og laugardag í síðustu viku hafði hann þegar valdið tjóni á kaffi og sykurekrum á austurluuta og miðhluta Kúbu. í Havana hrundu mörg hús, og vitað er að a.m.k. þrír menn hafa iátið lífið í óveðrinu. Samkvæmt upplýsingum veð- urstofunnar kúbönsku í kvöld stefnir „Inez“ á héraðið Pinar del Rio, mikilvægasta landbún- aðarhérað landsins. Gætn mynd- irnni skorið úr...? Washington, 6. okt. NTB. • 1 síðasta hefti bandaríska vikuritsins „U. S. News & World Report". segir, að öld- ungadeildaþingmaðurinn Ro- bert Kennedy hafi tekið í sína vörzlu allar röntgen- myndir og ljósmyndir af líki bróður síns Johns F. Kenne- dys — og neit'að að sýna þær öðrum en læknum Bethesda- sjúkrahússins og yfirmönn- um bandarísku leynilögregl- unnar. Blaðið segir, að Kennedy —■ sem var dómsmálaráð- herra, er forsetinn var myrt- ur — hafi ekki látið Warren nefndinni, er rannsakaði morð hans, í té myndir þess- ar. Þeir aðilar, sem gagnrýnt hafi niðurstöður nefndarinnar í máli þessu, hafi fyrst og fremst byggt þá gagnrýni á mismunandi skýrslum um skotsárin á líki forsetans. Tel- ur blaðið, að Ijósmyndir og röntgenmyndir þessar gæt.u skorið úr um það, hvort gagnrýnin á Warrenskýrsluna á við rök að styðjast. Blaðið segir, að Robert Kennedy hafi sent myndirnar til lækna Bethesda-sjúkra- hússins og þar hafi þær verið geymdar þar til undir árslok 1964. Síðan hafi þær verið fengnar í hendur bandarísku leynilögreglunni og þaðan hafi þær borizt til einkaritara hins látna forseta, Evelyn Lincoln. Myndir þessar eru nú í þjóðskjalasafni banda- ríska ríkisins en enginn faér aðgang að þeim nema með leyfi Kennedy-fjölskyldunn- ar. ,uiiez“ veldur tjáni á Kúbu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.