Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 26

Morgunblaðið - 09.10.1966, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. olct. 1966 ZÖ Guðleifur skipstjóri Einn hinna þekktari skipstjóra hér á Suðuresjum, Guðlaugur ísleifsson, Kirkjuvegi 28 A í Keflavík, verð’ir sextugur á morgun, 10. okt. Guðleifur er fæddur í Neðra- dal undir Eyjafjöllum, 10. okt. 1906. Voru foreldrar hans ís- leifur Bergsteinsson og kona hans Guðný Sigurðardóttir, sem þar bjuggu og eignuðust 10 börn Standa Eyfelskar ættir að því fólki. Þótt ísleifur faðir Guðleifs stundaði nær eingöngu landbú- skap, leitaði sonurinn fljótt á hafið, eins og afar hans höfðu gert úti fyrir Landeyjasandi og við Vestmannaeyjar. því að um fermingaraldur réðist hann til sjóróðra til Vestmannaeyja, og sjóinn hefur hann stundað síð- an óslitið; unz hann af heilsu- farsástæðum varð að hætta fyr- ir rúmu ári siðan. Hann var orðinn vélstóri innan við tvítugt og tuttugu og þriggja varð hann formaður; hefur hann því ver- ið skipstjórarformaður lengst af æfinni. Orð fór af Guðleifi fyr- ir, hversu hann sótti jafnan sjóinn fast, lét ekki útstynning- in aftra sér að jafnaði, né hitt að öðrum þætti lítt fýsilegt að fara á sjó. Þrátt fyrir það tókst Guðleif að stýra svo skipi sínu að óhöpp á mönnum hans urðu isleifsson - sextugur 1 engin alla hans sjómannstíð og er þó í frásögur fært, hversu , djarft hann tefldi stunduin. Guðleifur er búinn að fleyta miklum afla að landi, því að auk þess að sækja fast, var hann og allvel aflasæll. Hann er því tvímælalaust einn þeirra sæ- garpa íslenzkra, sem rennt hafa stoðum undir efnahags- h'fið og með hví stutt að því að yngra fólkið sem er að vaxa geti lifað góðu h'fi og bvggt sér hús í landínu. Plíkum mönn- rnn sem Guðleifi er bví verðugt að færa hakkir, þegar afrek ævi starfsins liggja fyrir. Kona Guðleifs er Svemhildur Helgadóttir, ættuð úr Mjóafirði. Þau eiga sex börn uppkomin, ísleif, skipstjóra í Njarðvík, Helga, vélstjóra í Keflavík, Kristján, slökkviliðsmann í Keflavík, Ingibjörgu, frú í Kefla vík, Vilborgu, frú í Njarðvík, og Heiðrúnu, sem dvalið hefur með foreldrum sínum fram að þessu. Öll " eru þessi börn hið mannvænlegasta fólk. Sjóferðir Guðleifs hinar mörgu og oft erfiðu hafa nú sett nokk- urt mark á manninn, heilsa hans er ekki lengur það góð, að hann geti látið eftir sér að tak ast á við Ægi nú um sinn, en vel myndi hann kunna því, ef hann hefði enn getað sótt þann gula út á miðin, boðið haustveðrun- um byrginn og komið heill að landi. Enn er hann bjartur yfir- litum og brúnin hvöss, svo sem hæfir þeim lengst er alast upp undir fjöllunum og horfa út á hafið. Á sjómannadaginn í Keflavík var Guðleifur einn þeirra þriggja gamalla sjómanna sem hlaut heiðursmerki sjómanna- dagsins. Vinir hans, frændur og kunningjar færa honum bez’u hamingjuóskir á afmælisdaginn, ánægðir við hafið að bað skuli ekki vera búið að hirða hann fyrir löngu. Valtýr Guðjónsson. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ^TnGD Næstkoinandi þ riðjudagskvöld verður næsta bingókvöld Ármanns í Austurbæiarbíói. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og . lækkið byggingakostnaðinn. ftæki HÚS & SKIP h f.. LAUGAVEGI 11 • S f MI 2 15 13 AIMDRES auglvsir Erlend karlmannaföt frá kr. 1.390,- til kr. 1.990,- Stakir jakkar kr. 975,- Stakar terylenebuxur frá kr. 575,- til kr. 770,- Drengja og unglingaföt frá kr. 1 200 - til kr. 1.650,- Stakir jakkar frá kr. 700,- til kr. 775,- Stakar tervlenebuxur frá kr. 450 • til kr. 565,- Föt úr enskum efnum, mjög hagstætt verð. KLÆÐIST GDYRT EíælisScápcar 200 L. KÆLISKÁPUK er með 20 I. frystihólf!, sem er þvert yfir skápinn, segullæsing, sjö mismunandi kuldastillingar. færanlegar hillur, yfirdekktar með plasti, grænmetisskúffu og ágæt innrótting. Kynnið vður kosti og gæ«i DANMAX kælitækj- anna og hið hagkvæma verð. Nýkomíð Skápabrautir, skúffusleðar og hillujárn. Valvi5ur sf. Hverfisgötu 108. Sími 23318. LJOSAPERUR simi moo EGGEOIKMSTJAIUSSON 8 GOJIE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.