Morgunblaðið - 16.10.1966, Side 9

Morgunblaðið - 16.10.1966, Side 9
Sunnudagur 76. olct. 1966 MORGU NBLAÐIÐ 9 Er veriö að endurvekja tízkuna frá þriöja tug aldarinnar? !>AÐ hefur löngum verið sagt, I að gangi maður gömlu kjólana sína nógu lengi, komist þeir í móð aftur. Að minnsta kosti gæti það átt við nú. þegar snið frá því fyrir og um 1930 birtast okkur á myndum tízkublaðanna. Gætum við hæglega notað kjól, kápu og hatt af mömmu eða annarri, sem var yngismey á þessum árum, Óneitanlega er þetta kvenleg- legur búningur, sem við sjáurn hér á myndinn, ólíkt skemmti- legri en kósakka-kápur eða alls konar hermannabúningur, sem yngismeyjar klæðast víða út um heim í dag. Á þriðja tuginum sá fyrst dags ins ljós ýmislegt, sem næstum telst til nauðsynja í dag. Má þar nefna prjónakjóla ásamt tví- skiptu kjólunum, þ.e. prjónað pils og peysa í sama lit, sem Chanel kynnti fyrst. Þá kom fram svokallað gerfi- silki, sem búið var til úr trjá- kvoðu og var nefnt „Celanese". Var það eitt fyrsta efni sinnar tegundar og undanfari þeirra gerfiefna, sem eru á markaðnum í dag. Leðurföt voru mikið í tízku á þessum tíma. Amy Johnson flaug þá í kringum hnöttinn, og þessi ár, eru nú gjaldgengir á ný, með þeirri breytingu, að nú sitja þeir yfirleit beint í stað þess að vera tyllt út í aðra hlið- ina eins og gert var fyrir og um 1930. Ekki er nú víst, að allt frá þessum tíma falli okkur yafn vel í geð. Þá var ekki í tízku að Módel 1966 — greinleg endur- vakning tízkunnar í kringum 1930. Schiaparelli teiknaði flugmanna föt úr leðri. Leðurkápan og hú£- an sáust þá fyrst. Áhrifin bárust víða, jafnvel börnin á íslandi eignuðust flugmannahúfur úr leðri, og-varð það algengur höfuð búnaður að vetri til á árunum fyrir stríð. „Chiffon“ hálsklútar í ljósum litum voru alveg ómissandi á þessum árum, og eru það reyndar enn. Litlu, hjálmlaga hattarnir, sem einkennandi voru fyrir Fyrir og um 1930 voru mik- ið í tízku kjólar úr gljáandi satíni, sem féll að likaman- um. Jakkarnir voru síðir, oft hnepptir með einum hnappi. Þessi dragt hefði sómt sér vel þá, en er engu að síður fra árinu 1966. COPPERAD HITATÆKI Kynnið yilur kosti CORINTHIAN stálofna Þrjór hæðir Átto lengdir Einíaldir Tvöfoldir Korkiðjan h.f., Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér uppiysingar um CORINTHIAN stáloína. NAFN: ............................ HEIMILI: ........................... SÍMI:........... KORKIDJAIM HITATÆKI hafa augabrúnir, voru þær bók- staflega „plokkaðar" af og stnk gerð í þeirra stað með þar til gerðum blýanti. Hárið átti að vera mikið krullað, smbr. mynd- ina af kvikmyndaleikkonunni Ginger Rogers, reyndar voru þá víst líka talsvert notaðar hár- kollur eins og nú. í sumar sem leið var frum- sýnd í Bandaríkjunum kvikmynd gerð eftir sögu Mary McCarthys, „The Group“. Fjallar hún um skólasystur, sem útskrifuðust úr Vassar-kvennaskólanum ánð 1933. Einna mesta athygli hafa fötin í myndinni vakið, og er þegar farið að bera á eftirlík- ingum af þeim. Svarta dragtin á myndinni er búningur Vassar-skólastúlku um 1930. Hin dragtin er nútíma út- færsla sömu hugmyndar, árgerð 1966. é'Orstemri Júhusson héraðsdómsiógmaður Laugav 22 unng. Klapparstíg) Stmi 14045 - Viðtaistimi 2—5. LOGl GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður I.augavegi 12 — Simi 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. lijörn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4„ 3. haeð (Sambandshúsið). Simar 12343 og 23338. ísbúðin Laugalæk 8 SÍMI 3455 5. ★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. ★ BANANA — SPLIT ★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX ★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30. SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK. Rýmingarsala Undirfatnaður á kvenfólk, hlússur og peysur — drentjjajakkar — tclpukjólar o.fl. Mikil verðlækkun — Genð «oð kaup. Verzlunin S'mln Bændahöllinni — Simi 15985. Opið frá kl. 1—6 og kl. 9—12 laugard.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.