Morgunblaðið - 16.10.1966, Page 14

Morgunblaðið - 16.10.1966, Page 14
Selfoss - mitt á milli borgar og sveitar Nýja íbúðarhverfiS á Selfossi SELFOSS vex ekki hratt, en jafnt og sígandi. Á þessum stað lifa menn af kaupmennsku og mjúlkuriðnaði, flutningum og annarri þjónustu við þá sem búa á Suðurlandsundirlendinu. Loks, eins og alls staðar er þar sem fleiri búa en einn, skapar maður manni atvinnu i þorpinu. Það vekur undrun ókunnugs við komuna til Sel foss, hve mikið af einbýlshús- um er í byggingu í þorpinu. Á Ignvi Ebenhart þessum stað hlýtur að vera al- menn velsæld. Menn búa í góð um húsum, aka um í fallegum bilum. Aðalgatan í þorpinu er malbikuð. Hún er breið og þokkaleg, enda nluti lífæöar- innar um Suðurlandundirlend- Rabbað við hreppssijórann Hreppstjóri Selfosshrepps heitir Ingvi Ebenhart, og iil hans snerum við okkur til að fá upplýsingar um íbúðarbygg ingar á Seltossi og fleira. — Hvað var byrjað á mórg- um einbýlishusuni á þessu ari? — Það hefur verið byriað að byggja um 30 hús. Annars eru fleiri > bygingu í þorpinu, þar sem ekkí er enn lokið byggingu þejrra rúmlega 30 einbýlisnúsa, sem byrjað var á í fyrra. —- Skki er byggt svona mik ið á hverju ari’ — Nei, það er varla hægi að segja pað. Siðus u tvó árin hefur verið byggt óvenjuiego mikið af íbúðarhúsum. hérna á Selfossi. — Hver er íbúatala þorps- ins? — Hún er á tuttugasta og öðru hundraði, held ég megi segja. Við síðasta manntal voru 2072 íbúar hér. — Og eru húsbyggjendur aðallega fólk, sem hefur flutzt til Selfoss á síðustu árum? — Nei, ekki mundi ég segja það. Flestir húsbygjendurnir eru Selfyssingar, sem ki.mnir eru á þann aldur, „byggingar- aldurinn." — Hafa fjölbýlishús verið reist hérna? — Nei, þetta eru allt ein- býlishús, sem nú eru í bygg- ingu. — Hvað um aðrar ltúsbygg- ingar á Selfossi? — Ja, árið 1965 var byrjað að reisa nýjan gagnfræoaskóla við Tryggvagötu, og verður fyrsta áfanga hans lokið fyrir áramót. Þennan skóla munu sækja unglingar frá Selfcss- hrepp og einnig frá Sandvjkur hrepp, sem er á sama skóla- svæði. — Hvað er langt síðan gagn fræðastigi var komið á Sel- fossi? ---Það er um þrjú ár síöen. Skólastjóri Gagnfræðaskóians er Árni G. Stefánsson. — Hvenær verður skólinn fullgerður? — í fyrstu var gert ráð fyrir að hvert þriggja stiga fra-n- kvæmda við skólann yrði iok- ið á einu ári, en sú áæUun hefur ekki staðizt, svo það er erfitt að segja, hvenær skól- inn verður fullgerður. Byrjað verður að kenna í fyrsta áfang anum væntanlega fyrir jóiin. — Hvað var malbikað mik- ið í þorpinu í sumar? — Eitthvað nálægt 200 metr um. Nær nú malbikið yfir á annan kílómeter á aðalgötunni, og rétt niður fyrir Haga, syðsta bæ í Selfosshreppi. — Er ekki áætlað að lengja malbikunina á komandi árum? — Jú, það stendur til að malbika austur fynr Mjólktir- bú Flóamanna, eða út að landa Halldóra Pálsdóttir 12 mill. króna, en var á síðast- liðnu ári um 300 milljomr króna hjá Kaupfélaginu Höfn. — Jú, sagði Grímur, það hef ur verið okkar óskadraumur* frá því kaupfélagið Höfn var stofnað Það húsnæði, sem við höfum nú, er altof þröngt, og getur engan veginn talizt full- nægjandi fyrir síaukna starf- semi kaupfélag^ins. Nú stend- ur til eins fljótt og hægt er, að reisa nýtt húsnæði hér við Tryggvatorg, beint fyrir aftan núverandi hús, sem verð ur rifið að hinu fullgerðu, Bárður Daníelsson, arkitekt hefur gert teikningu að hús- inu, sem verður þriggja hæða. Á jarðhæð verður verzlun og Hús og aftur hús Það er um að gera að brosa. mörkum Selfosshrepps og Laug ardæla, sem eru í Hraungerð- ishreppi. __ Er verið að framkvæma eitthvað meira? — Jú, það er verið að reisa barnaheimili hér. Það er orð- ið fokhelt eða svo, en byrjað var á húsinu í vor. Áður heiur verið hér aðems starfandi leik- skóli á sumrin, og þá til húsa í skólanum. KaupféBagsð Höfn vex óðfluga Grímur Jósafatsson er kauo félagsstjóri hins unga Kaup- félags á Selfossi. Kaupfélags- ins Höfn. Kaupfélagið var stofnað árið 1964, og keypti í septembér það ár verzlunina S. Ó. Ólafsson og Co. Kaup- félagið hefur sífellt fært ut kvíarnar, þrátt fyrir ungan aldur og má til dæmis geta þess, að árið 1963 var vöru- sala S. Ó. Ólafssonar og Co. Grimur Jósafatsson einnig á annarri hæð. A þriðju hæð verður svo ■ skrifstofuhus- næði verzlunarinnar. Fyrir framan húsið verður rúmgott bílastæði. — Hverjir eru í stjórn kaup- félagsins? — Gísli Bjarnason, trygginga umboðsmaður, Selfossi, er for- maður. Varaformaður er Einar Eiríksson, Miklaholtshelli, Hraungerðishreppi. Aðrir í stjórn eru Sigmundur Sigurðs son, Syðra-Langholti, Hruna- mannahreppi, Bragi Einarsson garðyrkjubóndi, Hveragerði og Framhald á bis. 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.