Morgunblaðið - 09.11.1966, Page 1
28 síðtir
Flórens nær sér nð fullu
— þrátt fyrir skemmdir á listaverkum sem metnar eru til rumlega
s|ö milljarða ísl. króna
Sólskin á N-ltalíu og blíðviðri auðveldar
biörgunarstörf, en spáð er versnandi
veðri í Feneyjum
Feneyjum, Flórens og Róm,
8. nóvember, NTB og einka-
skeyti til Mbl. frá AP.
NORÐUR-ÍTALÍA, sem nú
hefur um margra daga bil átt
við að etja mestu flóð, sem
þar hafa komið í manna minn
um, stendur nú andspænis
nýrri ógnun þar sem er boðað
oxviðri og ágangur sjávar á
Adríahafsströndinni. í Fen-
eyjum hefur björgunarlið
unnið að því baki brotnu að
styrkja varnargarða við haf-
ið, því veðurfræðingar spá
versnandi veðri næstu dægur
og haft er eftir verkfræðing-
um sem til þekkja, að bresti
varnargarðarnir milli úteyja
verði ekki forðað stórtjóni i
sjálfri borginni. Strandverð-
ir í Rovigo, nokkru sunnar,
hafa gert aðvart um að mikið
óveður sé þar í aðsigi og
stormur að nálgast ströndina.
Varnargarðar eru á þessum
slóðum meðfram strandlengj-
unni, sem til sækja ár hvert
milljónir ferðalanga frá Evr-
ópu allri um sumur og eru
héruð þessi í hættu ef varnar
garðarnir reynast ekki nógu
traustir. í óshólmum Pó vinna
mati til sömu upphæðar.
ítalska stjórnin hélt aukafund
í dag til að ræða hvað gera
þyrfti atvinnulífi landsmanna til
bjargar vegna flóðanna, sem
skullu á einmitt er aftur áraði
vel á Ítalíu eftir tveggja ára
erfiðleika. Herma fregnir frá
Róm að endurskoða verði fimm-
ára-áætlun ríkisstjórnarinnar
vegna flóðanna.
Páll páfi hefur látið 50 millj.
líra (um 3(4 millj. ísl. kr.) í
sjóð til aðstoðar þeim er verst
urðu úti í flóðunum og á sunnu
dag verðúr fjársöfnun í öllum
kirkjum Ítalíu til aðstoðar hin-
um bágstöddu.
Gengið til heyja í Grosseto.
Samkvæmt opinberum heimild
um hafa að minnsta kosti 150
manns látið lífið í náttúruham-
förum þessum, en óttast er að
tala látinna hækki verulega er
öll kurl koma til grafar. í Dóló-
mítafjöllum sunnanverðum eru
mörg þorp og bæir gjörsamlega
horfin sjónum og mörg hundruð
kílómetrar af þjóðvegakerfinu
eru enn á kafi í vatni. Þyrlur
eru notaðar þar við björgunar-
störf og hafa bjargað þúsundum
manna. í nágrenni Grosseto neit
uðu nokkrir bændur að láta
flytja sig á brott er flóðin ógn-
uðu býlum þeirra og sátu sem
fastast, og í dag var varpað nið-
ur til þeirra matvælum, vatns-
birgðum og lyfjum en bændurnir
Frá Feneyjum. Myndin tekin á laugardbig er Markúsartorgið var á kafi í vatnselgnum. Til
hægri sést í hluta af Markúsarkirkjunni.
gengu til heyja sinna og breiddu
til þerris er þyrlurnar flugu þar
síðast yfir. Sambandslaust er enn
við mörg héruð, brýr brotnar,
vegir á kafi og jafnvel hafa járn
brautarteinar skolazt burtu sums
staðar. Fimmtíu og sjö fangar
í Flórens flýðu er flóðin voru
þar mest og hafa ekki náðst enn.
Framhald á bls. 27
Frá Flórens. Áin Arno flæðir um götur Flórens.
«$---------------------------------------------------------—-----—
Alit Erhards
minnkar enn
Neitar atkvæðagreiðslu um
traustsyfirlýsingu
Bonn, 8. nóvember — NTB
LtJDWIG Erhard, kanzlari V-
Þýzkalands, neitaði í dag að
verða við þeirri kröfu meiri
hluta Sambandsþingsins, að fara
fram á traustsyfirlýsingu þess
og lýsti því yfir, að hann myndi
ekki undir neinum kringum
stæðum fallast á, að atkvæða-
greiðsla um hana færi fram, þar
sem slík atkvæðagreiðsla myndi
ekki hafa neitt raunhæft gildi.
Ég lít svo á, að ég eigi að gæta
lýðræðisskipulagsins og stjornar
skrárinnar, sagði kanzlarinn
frammi fyrir fullsetnu Sam-
bandsþingi, þar sem stjórnarand
staðan gaf óánægju sína til
kynna með háværum mótmæla-
hrópum.
hermenn og óbreyttir borg-
arar að því að gera við varn-
argarða, sem brostið hafa í
flóðunum. Sólskin er nú víð-
ast hvar á N-Ítalíu og fólk
þakklátt að tóm skuli gefast
til björgunarstarfa og viðbún
aðar gegn veðrinu sem spáð
hefur verið.
Listfræðingar frá Ítalíu allri
eru nú á leið til Flórens að að-
stoða við björgun listaverka þar,
bóka og málverka, og annarra
listmuna .Talið er að tjón á lista
verkum í borginni nemi á átt-
unda milljarð ísl. kr., en annað
eignatjón er metið bráðabirgða-
Mikil kjörsókn í bandarísku
kosningunum
Washington, 8. nóv. NTB—AP i
1 DAG fóru fram kosningar í
35 ríkisstjóraembætti í Banda- ]
ríkjunum og samtímis var kosið
í 35 þingsæti í öldungadeild j
bandríska þingsins. Allt útlit ■
var til þess að þátttaka yrði i
geysimikil og þó einkum á aust- |
urströndinni. í New York var
því spáð, aö kjörsókn yrði meiri
en nokkru sinni áður í samskon
ar kosningum.
Styrjöldin í Vietnam er ekki
talin skipta mestu máli um af-
stöðu kjósenda í þessum kosn-
ingum, heldur ýms innam'ikis-
mál svo sem umbætur í félags-
málum og einnig er þess beðið
með mikilli eftirvæntingu,
hvernig afstaða hvítra kjósenda
gagnvart þeim breytingum, sem
orðið hafa á löggjöfinni um borg
araleg réttindi blökkumanna
komi fram.
Kosningu á að ljúka kl. 2 eft-
ir miðnætti að ísl. tíma í New
York og kl. 5 á vesturströnd-
inni.
Sósíaldemókratar og frjálsir
demókratar, en hinir síðar-
nefndu áttu aðild að stjórn Er-
hards þar til fyrir fáum vikum,
stóðu saman að kröfunni um, að
fram færi atkvæðagreiðsla um
traustsyfirlýsingu. Greiddu 255
þingmenn atkvæði með lillóg-
Framhald á bls. 2
iFör Gemini-12
I lresiað um
j sóSarhring
; Kennedyhöfða, 8. nóv. — AP.
■ FRESTAÐ var um einn sólar-
I hring að skjóta upp banda-
I ríska geimfarinu Gemini-12,
: sem skjóta átti upp í dag með
I tvo geimfara innanborðs, þá
; James A. Lovell og Edwin
; E. Aldrin. Fannst bilun í
■ stjórnkerfi Titaneldflaugar-
; innar, sem nota á við að
; skjóta geimfarinu á loft. Bil-
; unin var þó ekki alvarlegri
: en það, að ráðgert er að fram
■ kvæma geimskotið á fimmtu-
; dag, sólarhring sfðar en upp-
j haflega var ákveðið. Frá hinni
; fyrirhuguðu ferð Gemini-12,
: sem á að standa í fjóra daga,
■ er greint hér í blaðinu í dag
; í þættinum „Utan úr heimi“.