Morgunblaðið - 09.11.1966, Síða 3
IVllO VlhUUd^UJ C. IIWV. l'JUV
JB»* árf' fa w V..Í ffi J úM*’ Jm J, % LJ* u
Handritamálið:
f
Almenningsheill krefst afhendingar
íSIAKSTtlMAR
— sagði Paul Schmith í vamar-
ræðu sisini í handritamáSinu fyrlr
Hæstarétti Danmerkur í gær
Frá Birni Jóhannssyni blaða-1 urinn ekki á að lögin væru [
manni Mbl. í Kaupm.h. 8. nóv. ógild af þessum sökum þá krefð 1
MXJNNLEGUM málflutningi í ist hann að þau yrðu ógild á
liandritamálinu var haldið þeim forsendum að almanna-
áfram í dag í Hæstarétti Dan- heill krefðist ekki þeirra þving-
merkur. Var réttur settur kl. 9 unaraðgerða, sem lögin fælu í
árdegis, og lögfræðingur Árna- sér.
safnsnefndar, Gunnar Christrup, j Þegar Christrup hafði lokið
hæstaréttarlögmaður, lauk sókn málsókn sinni um kl. 11 tók til
arræðu sinni kl. 11 og þá hóf máls Paul Schmith, ríkislögmað-
Paul Schmith ríkislögreglumað- ur, sem flytur málið fyrir
ur vörn siíia fyrir danska menntamálaráðuneytið. Hann
menntamálaráðuneytið. Xalaði sagði, að Árnasafn væri ekki
hann þar til rétti var frestað kl. einkastofnun, heldur ríkiseign.
2 síðdegis. Sehmith heldur áfram Ekki væri ástæða til að óttast
Vörn sinni í dag. j þær blikur, sem Christrup hefði
í réttarsalnum í dag var séð á lofti.
næst að þeirri fullyrðinu1 undirbúið á viðunandi hátt.
Christrups, að ríkisstjórnin Lögin hefðu verið samþykkt
hefði komið sem þjófur að nóttu 1 með miklum meirihluta atkvæða
að Árnasafns nefnd. Kvað hann á þingi, og hlotið stuðning í öll-
engin „myrkraverk" hafa verið um flokkum.
unnin, heldur hafi málið verið
meðal annars Gunnar Thorodd-
sen sendiherra, Gunnar Björns-
son, ræðismaður og verzlunar-
fulltrúi í sendiráðinu og hæsta-
réttarlögmennirnir Páll S. Páls-
son og Egill Sigurgeirsson.
„Ég mun sýna framá, að af
hálfu Islands er að ræða eðli-
lega og velrökstudda ósk born-
ar fram af einhuga íslenzkri
þjóð, og grundvöllur laganna er
sú ósk að skapa og halda góðri
Rikislögmaðurinn fjallaði því
næst um • Árnasafn, og kvað
engan vafa á því, að háskólinn
ætti handritin enda byggði
ha'nn þessa fullyrðingu á gjafa
bréfi Árna Magnússonar. Kvað
hann tilgang stofnunarinnar
byggjast á vísindalegum grund-
velli, og kvaðst hann vilja benda
á að ríkið greiddi reksturkostn-
aðinn. Kvað hann ríkið hafa
greitt á sl. tíu árum 975 þús-
und krónur til Árnasafns og 1.2
milljónir króna til Árnasafns-
nefndar.
Þegar hér var komið stöðvaði
forseti hæstaréttar málflutning-
inn, og frestaði réttinum þar til
kl. níu í fyrramálið, miðvikudag,
en þá heldur Paul Schmith
áfram vörn sinni.
Gunnar Christrup hélt því j sambúð fslands og Danmerkur.
fram í ræðu sinni, að ríkis- Ég mun sýna fram á í þessu
stjórnin hafi lýst því yfir hvað sambandi, að almannaheill
eftir annað í þjóðþinginu, að
afhendingarlögin fælu ekki í sér
eignarnám, og þvi hefði þingið
ekki tekið afstöðu til þess,
laga,“ sagði
krefst þessara
Schmith.
Hann rakti svo sögu handrit-
, , , , . , anna, og hvernig þau komust
hvort almannaheill krefðist þess m Danmerkur. Mótmælti hann
ara þvingunaraðgerða. Vel væri
unnt að hugsa sér þingmenn,
sem gjarnan vildu gefa íslandi
gjöf, en sem ekki vildu gera
slíkt, ef það kostaði eignarnám,
því að í því tilviki yrði að við-
urkenna að almenningsheill
krefðist ekki eignarnáms.
Svo hélt lögmaðurinn áfram
orðrétt: „Þar sem ekki var
fiallað um lögin sem eignar-
námslög hafði þjóðþingið ekki
tækifæri til að taka afstöðu til
þess, hvort það væri reiðubúið
að greiða þær skaðabætur, sem
kveðið var á um í stjórnar-
skránni. Ég get ekki sagt með
neinni nákvæmni hversu mikils
virði Árnasafn er, en ég get
nefnt að fyrir skömmu var selt
70 bls. handrit á uppboði í Frakk
landi (sic.) fyrir 730 þús. kr.
(danskar), eða sem sagt tíu þús-
und krónur hver síða. Kaupin
voru gerð af íslenzkum bönk-
um, sem vildu gefa handritið
íslenzka rikinu.
Ef greiða á fullar bætur fyrir
þau handrit, sem nú eru tekin
eignarnámi, eru nefndar 500
milljónir króna, eða milljarður,
ef þá ekki ennþá meira. Þá
myndi þjóðþingið hrökkva upp
við illan draum.
Hann bætti því að féllist rétt-
þeirri fullyrðingu Christrups, að
Árni Magnússon hefði fengið j
mestan hluta handritanna fyrir |
aldamótin 1700, heldur hafi
hann þvert á móti safnað þeim
á árunum 1702—1712, þegar!
hann dvaldist á íslandi við
samningu Jarðarbókarinnar að
boði konungs.
Schmith kvaðst ekki draga í
efa, að Árni hefði safnað hand-
ritunum fyrir eigin reikning,
hafi ekki keypt þau fyrir kon-
unginn, en -það væri hins vegar
ljóst að sem embættismaður
konungs hefði hann haft ein-
stæða afstöðu til þess að komast
yfir handritin, þar á meðal
nokkur úr opinberum skjala-
söfnum.
„Það má ekki gleyma hinu
langa ríkissambandi íslands og
Danmerkur, Kaupmannahöfn
var menningarmiðstöð Norður-
landa á þessum árum. Það var
því eðlilegt að Árni Magnússon
vildi varðveita safn sitt við
Kaupmannahafnarháskóla, því
að enginn háskóli var til á ís-
landi. Hefði íslenzkur háskóli
hins vegar verið til, er enginn
vafi á því, að hann hefði af-
hent honum safnið,“ sagði
Schmith.
Paul Schmith sneri sér því
Fjárhæð, er Arni f ékk
fyrir hús konu sinnar
>•
— fylgír handritumim til Islands
— segir Westergaard Nielsen, form.
Árnasafnsnefndar í nýútkominni bók
í GÆR kom út rit eftir for- syni fyrir þrjú þúsund ríkis-
mann Árnasafnsnefndar, dali. Konungurinn lét rífa
Christian Westergaard-Niei- bygginguna niður, og var þar
sen, en hann hefur sérstak- síðan byggð stjórnarbygging,
lega rannsakað, hverjum sem stendur skammt frá
Mette Ficher var gift áður en Kristjánsborgarhöll.
hún giftist Árna Magnússyni, Þessir þrjú þúsund ríkisdal-
en hún var vel efnum búin, ir eru meðal þeirrar fjárupp-
þegar þau Árni giftust. West- hæðar, sem er til í þeim sjóði,
ergaard-Nielsen hefur komizt er fylgir Árnasafni. Ef lögin
að því að Mette hafi verið gift um afhendingu handritanna
hirðsöðulmeistaranum Hans fá staðfestingu í hæstarétti,
Hendrichsen Wichmand, sem vill Westergaard-Nielsen
dó árið 1707, og bjuggu þau halda því fram, að þegar
hjónin í Möntergaarden. sjóðnum verði skipt milli ís-
, . .* lands og Danmerkur, muni
,f . ,, , fara til Islands hluti þessara
1714 selt emvaldskonungin- „ , . , ,, . . , „
3 þusund rikisdala, sem feng-
um Friðriki 4., af þeim hjón- ust fyrir að selja lóð f Kaup.
um Mette og Árna Magnús- mannahöfn.
Blaðburðarfólk
vantnr í eftirtalin hverfi:
Faxaskjól
Ásvallagata
Fossvogsblettur
Breiðagerði
Fálkagata
Austurbriin
Lambastaðahverfi
Skerjaf. - sunnan fl.
Langahlíð
SJÓNVARPIÐ
Miðvikud agur 9. 11.
18,15 Knattspyrnukappleikur: 21,50 Suðrænir tónar:
Svíþjóð — Danmörk, Edmundo Ros, hljómsveit
landsleikur, sem fram fór hans o. fl. skemmta.
í Stokkhólmi s.l. sunnudag. 22,20 Dagskrárlok.
20,00 Frá liðinni viku: Þulur er: Sigríður Ragna Sig-
Fréttakvikmyndir utan úr urðardóttir.
heimi, sem teknar voru í
síðustu viku.
20,20 Steinaldarmennirnir:
Teiknimynd gerð af Hanna
og Barbera. Þessi þáttur
nefnist „Skrímslið úr tjöru
lóninu“. Islenzkan texta
gerði Pétur H. Snæland.
20,50 Æskan spyr:
Umræður stjórnar Baldur
Guðlaugsson. Fyrir svör-
um verður prófessor Matt-
hías Jónasson. Spyrjend-
ur: Guðrún Sverrisdóttir,
hjúkrunarnemi, Guðmund
ur Þorgeirssön, stud. med.,
og Katrín Fejldsted, stud.
med.
2120 Ljós í myrkri:
Kvikmynd, er fjallar um
líf, nám og störf barna og
ungmenna í blindraskóla.
332 hestor
seldir úr iondi
ú 6 immuðum
Á FYRRA helmingi þessa árs
voru flutt út frá íslandi 332 lif-
andi hross fyrir 1,6 millj. króna,
að því er segir í Hagtíðindum.
Flest fóru hrossin til Vestur-
Þýzkalands, eða 312 talsins, en
20 til Sviss. Er verðmæti ís-
lenzku hestanna, sem fóru til
Sviss 272 þús. kr., en hestanna
til Vestur-Þýzkalands 1.578.000
krónur.
Almannavain ir
Nú munu flestar þjóðir, hafa
talið sér skylt að gera sérstakar
ráðstafanir til þess að vernda
borgara sína ef til styrjaldar
skyldi koma. Reynslan hefur
sýnt, að styrjaldir geta brotist
út af litlu tilefni, og með litlum
fyrirvara, og þess vegna er það
fullkomið ábyrgðarleysi að gera
ekki viðhlitandi ráðstafanir til
þess að vernda líf og öryggi þjóð
anna, ef til slíkra átaka skyldi
koma. Fyrir nokkrum árum
j beitti Jóhann Hafstein, sem þá
gegndi dómsmálaráðherraem-
bætti um 3ja mánaða skeið, sér
fyrir því að sett voru lög um
• almannavarnir, en fram til þess
hafði því verkefni lítið verið
sinnt, að undirbúa ráðstafanir til
I verndar lífi og öryggi íslenzku
I þjóðarinnar ef til styrjaldar
, skyldi koma. Liggur þó í augum
1 uppi, að íslendingar sem búa í
hernaðarlega mikilvægu landi
í geta átt þess von að land þeirra
verði að vígvelli á styrjaldar-
timum.
Gegn hernaði og
náttúruhamförum
Nú liggur fyrir Alþingi frum-
varp til breytingar á lögum um
almannavarnir, sem gerir ráð
fyrir því að ráðstafanir til varn-
ar almennum borgurum á styrj-
aldartímum nái einnig til þess,
ef náttúruhamfarir, eldgos eða
annað slíkt stofnar lífi fólksins
í landinu í hættu. Af þessu til-
efni urðu nokkrar umræður í efri
deild Alþingis s.l. mánudag og
sagði dómsmálaráðherra þá með
al annars: „Almannavarnir
stefna að því að gerðar séu ráð-
stafanir til að bjarga almenningi
á hernaðartímum. Eins er þess
að vænta, að ráðstafanir vegna
hernaðar geti einnig komið að
gagni í náttúruhamförum. Þróun
hernaðar á síðari timum hefur
orðið til þess að bein áhrif geta
orðið langt út fyrir víglínu. Má
geta i þvi sambandi að mannfall
í fyrri heimstyrjöldinni er áætl
að 9,8 millj. af því voru óbreytt-
ir borgarar 5%. í Spánarstyrjóld
inni var mannfall óbreyttra borg
ara 43% í seinni heimstyrjöld-
inni 48% og í Kóreustyrjöldinni
var það 84%. Þó voru allar þess-
ar styrjaldir háðar að mestu án
kjarnorkuvopna. Það ber að líta
á almannavarnir, sem félagslega
ráðstöfun enda eru almannavarn
ir, mestar í þeim löndum, þar
sem félagslegar umbætur eru á
hæstu stigi. Þótt almannavarnir
gætu ekki bjargað nema örfáum
mannslifum, ef til styrjaldar
kæmi, þá efa ég ekki að menn
teldu þær hafa gert mikið gagn,
og þá sæi enginn eftir þeim
kostnaði, sem til þeirra fór“.
Verum ætíð á verði
Og siðar í ræðunni sagði Jó-
hann Hafstein, dómsmálaráð-
herra: „Mér er ljóst að íslending
um er fjdrstætt að hætta sé á
hernaði, og tel það eðlilegt.
Menn hafa yfirleitt þá von i •
brjósti að hernaður brjótist ekki
út, og ég minnist þess að er ég
var staúJur í Lundúnum árið
1939, hlýddi ég á fyrirlestur sem
haldinn var við háskólann þar.
Yar aðalífnið það, að leitt væri
að hinir ungu áheyrendur lifðu
ekki á þeim timum, að þeir gætu
beitt sér fyrir föðurlandið eins
og hægt var á tímum Viktoriu-
tímabilsins þegar grundvöllur-
inn var lagður að brezka heims-
veldinu. Stuttu síðar fengu svo
þessir ungu menn mesta tæki-
færið, sem þeir gátu fengið tii
að vinna fyrir föðurlandið. Það
livílir á okkur sú skylda, að við
séum ætíð á verði, ef á okkur
skellur vá af völdum hernaðar
eða nátiúruhamfara“.