Morgunblaðið - 09.11.1966, Side 7

Morgunblaðið - 09.11.1966, Side 7
MitSvíkuðagur 9. i»6v. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ullarþvottur í sveit ^ ^ " ~ S r' ■m I'vottaldgurinu fremst í stóru keri. Siðan ullarþvottastöðvarnar tóku til starfa hér á landi, þurfa sveitakonurnar ekki að standa í eins miklum ullar- þvotti eins og tíðkaðist þó hér fyrir fáum árum. — >eg- ar búið var að rýja stuðkind ina á vorin, hófst ullarþvott- urinn og var ullin þá venju- lega þvegin úti og voru þá hlóðir settar upp fyrir ullar- pottinn hjá baejarlæknum eða við ána ef hún rann skammt frá bænum. — í ullarpottinn var settur þvottalögurinn, sem I var blandaður úr vatni og keytu og var hann síðan hit- ■ aðut- vel, en aldrei mátti hann j sjóða, því þá gat hvíta ullin j orðið gul, eins og gefur að , skilja þurfti að hafa mikla vandvirkni við uUarþvottinn, I ef vel átti að vera. — Áður il en ullarþvotturinn hófst, I þurfti að hrista úr henni aUt i rusl sem safnast hafði í hana 17 á fénu, síðan var greitt upp |J úr öllum flókum og ullin lát I in í pottinn og hraert í svo i uUin þvældist sem allra mest I í leginum og að hún þvægist | sem bezt. — Þegar hinum |7 vandvirknu ullarþvottakon- n um fannst ullin vera orðin i nægilega þvegin, var hún I færð úr pottinum og sett á | trjárimlagrind, sem áður hafði verið látin yfir hálft pottopið, en lögurinn svo lát inn renna úr henni í pottinn. — Venjulega voru tvær kon- ur við ullarþvottinn, önnur þvoði hana í pottinum, en hin skolaði ullina í læknum og voru víðast hvar rtotaðar tákörfur tU að skola hana í, að því búnu var ullin lögð á hlera eða steina, svo að vatn- ið gæti sigið úr henni, síðan var ullin breidd til Þerris og þurkuð. Hlóðir í sveit. Sg Sr'T'.;# Til leigu í Háaleitishverfi, tvö herb. með aðgang að eldhúsi, baði, síma og þvottahúsL Leigist barnlausu fólki. — Tiiboð sendist Mbl. merkt: „Reglusemi — 8076“. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Bjdrnssonar. — Getum bætt við okkur inn réttingum fyrir áramót. — Sími 35148. íbúð óskast til leigu nú þegar eða fyrir áramót. Upplýsingar í síma 22539. Vantar stúlkur í bókbandsvinnu. Prent- smiðjan Hiimir, Skiph. 33. Teiknistofa mín er flutt i Garðastraetí 13. Bárður Daníelsson. Geymsluhúsnæði til Iéigu í Miðbænum. Sér- inngangur. Hentugt fyrir vörulager. Upplýsingar í síma 24111. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir 3. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385 Svartur köttur með hvítar lappir og hvíta bringu, hefur tapazt frá Bogahlíð 24, gegnir nafn- inu Bangsi. Þeir, sem hafa orðið hans varir, vinsamb hringi í síma 37633. Pedegree barnavagn til sölu að Háaleitisbr. 87. Verð kr. 2600. Sími 32184. Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 1722C. Regiusamur roskinn karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „8075“. Sveit Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi. Mætti hafa með sér barn. Ennfremur óskast drengur 13—15 ára. Uppl. í síma 41893. Ný píanó Hljómfögur, vönduð vest- ur-þýzk píanó til sölu. — Uppl. að Álfheimum 19, sími 34441. Keflavík - Rýmingarsala Síðasti dagur rýmingarsöl- unnar er í dag. Verzlunin EL.SA, Keflavik. Okkur vantar stúlku til aðstoðar í bakarí, hálfan eða aUan daginn. Upplýs- ingar í síma 33435. Grindavík Höfum kaupanda að góðri 5—6 herb. íbúð í Grinda- vík. Upplýsingar gefur Fasteignasalan, Hafnar- stræti 27, Keflavík. Sími 1420. Myndir og málverk sem ekki hafa verið sótt- ar úr innrömmun seljum við næstu daga fyrir kostn- aði. Rammagerð'in Hafnarstræti 17. , Síldarflökun Til sölu norsk Gluster síldarflökunarvél, lítið not- uð og í góðu ásigkomulagi, færiband og tunnuvaltari getur fylgt. Uppl. í síma 7032, Gerðum. VISUKORIM Miklabraut er mjög til bóta, margir um hana bílar þjóta. En fært er hvergi fæti að stiga, finnst mér rök því að því hníga: að þarna verði gangbraut gerð, er göngumönnum létti ferð. Þótt frambúðar-stétt við fáum ei byggða, fást mætti stígur til bráðabirgða. Á leið um Miklubraut í Sogamýri, i haustrigningu og haugum af aur. CAMALT ogCOTT Svo er okkar ást í milli sem hús standi hallt í brekku, svigni súlur, sjatni veggur, sé vanviðað, völdum bæði. FRÉTTIR Kvenfélag Neskirkju heldur basar í FélagsheimiH kirkjunnar laugardaginn 26. nóvember. Treystum á stuðning allra kvenna í söfnuðinum. Nánar aug lýst síðar. Barðstrendingafélagar. Munið málfundinn á fimmtudaginn í Aðalstræti 12. Axel Kvaran lög- regluvarðstjóri flytur erindi um umfeírðarmáL Myndasýning. Skemmtiþáttur. Segulbandsupp- tökur. Félagar fjölmennið. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar þriðjudaginn 15. nóvember í Góðtemplarahús- inu og mun þar verða gott úrval af vönduðum, velunnum og ó- dýrum munum. Kristniboðssambandið. Sam- koman í kvöld fellur niður. Samkoma á sunnudaginn kl. 4.30 í Betaniu. Jóhannes Ólafsson kristniboðslæknir talar. Aliir vel komnir. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 í samkomusalnum 1 Mjóuhlíð 16. Allt fólk hjartan- lega velkomið. Spilakvöld Templara í Hafnar firði. Spiluð verður félagsvist í i Góðtemplarahúsinu miðvikudags kvöld kl. 8.30. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur basar í Laugarnesskóla laugardaginn 19. nóv. Félags- ins styðjið okkur í starfi með því að gefa eða safna munum til basarsins. Upplýsingar gefnar í símum: 34544, 32060 og 40373. Verkakvennafélagið Framsókn heldur basar 9. nóvember n.k. fé- lagskonur vinsamlegast komið gjöfum sem fyrst á skrifstofu fé- lagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstof- an opin frá kl. 2—6 e.h. Bazamefnd. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, verum nú einu sinni enn sam taka í söfnun og vinnu. Munir vinsamlegast skilist til Ingibjarg- ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil- helminu Biering, Skipasundi 67 eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva vogi 14. >f Gengið >f Reykjavik 27. október 1966. - Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 622,30 623,90 100 Norskar krónuí 601,32 602,86 10€ Sænskar krónur 830,45 832,60 100 i-..isK mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. -frankar 868,96 87149 100 Belg. irankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 990,50 993,05 100 Gyiiini .. i.186,44 1.186,50 100 Tekkn kr 596.40 598.00 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austun SCtl 166,18 166,60 100 Pe'P* r* r 71,60 71,80 Skammdegið fer í hönd. Börn eiga ekki heima á götunni. Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Nú nálgast jólin Þið, sem þurfið að lát.a mála, vinsamlega hringið í síma 37552. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu PARTS Höfum fengið bretti á Dodge 1955 og 1966 Takmörkuð sending Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. — Sími 10-600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.