Morgunblaðið - 09.11.1966, Side 20
20
MÖPG"”*' 4DIÐ
Mlðvikudagur 9. nðv. 1966
Innilegar þakkir til vina, ættingja og samstarfs-
fólks, sem minntust mín 29. október sl.
Helga Finnbogadóttir,
Birkimel 6.
Mitt innilega þakklæti færi ég öllum börnum, tengda
börnum, barnabörnum, vinum og kunningjum, sem
heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á
90 ára afmælinu. — Guð blessi ykkur öll.
Hannes Stígsson, Hrafnistu.
Hjartkær eiginkona min,
AUÐUR GRÉTA VAUDIMARSDÓTTIR
Bræðratungu 9, Kópavogi,
andaðist af slysförum, þriðjudaginn 8. þ.m. að Landa-
kotsspítala.
Einar Hafsteinn Guðmundsson.
og börn.
Elskuleg tengdamóðir mín og amma okkar,
VILHELMÍNA SIGURÐARDÓTTIR ÞÓR
Brekkugötu 34, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni
7. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. — Fyrir hönd ann-
arra vandamanna.
Stefanía Jónsdóttir og börn.
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
STEINUNN ÞORSTEINSDÓTTIR
Kirkjuvegi 11B, Hafnarfirði,
sem Iéz;t 3. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 10. nóv. kl. 10,30 f.h. —
Athöfninni verður útvarpað.
Vilborg Sigurjónsdóttir,
Jón Pálsson og barnabörn.
Útför konunnar minnar og móður okkar,
HILDAR ÁGÚSTSDÓTTUR
Suðurgötu 9,
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 11. nóv.
kl. 2 síðdegis.
Ólafur Vilbergsson og synir.
Konan mín,
RAGNHILDUR HJARTARDÓTTIR WIESE
frá Efra-Núpi í Miðfirði,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
10. nóvember kl. 1,30 e.h.
Eivind Wiese og aðrir vandamenn.
Eiginmaður minn,
TRYGVE ANDREASEN
vélstjóri, Stigahlíð 2,
verður jarðsettur frá Dómkirkjunni föstudaginn 11.
nóvember nk. kl. 2 e.h.
Sigþrúður Guðjónsdóttir.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir
og tengdafaðir,
ÓLAFUR FRIÐBJARNARSON
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
10. þ.m. kl. 10,30 f.h.
Fyrir mína hönd, bama, fósturbama og tengdabama.
Brynhildur Snædal Jósefsdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður og
tengdamóður,
VILBORGAR KARELSDÓTTUR
Sigurður Jónsson frá Haukagili,
Ásthildur Sigurðardóttir, Stefán Þengill Jonsson,
Jón Sigurðsson, ína Dóra Sigurðardóttir.
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall
Og jarðarför,
STEFÁNS SIGURÐSSONAR
Halavegi 2, Sauðárkróki.
Aðstandendur.
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför fósturföður míns,
SIGHVATAR BESSASONAR
Aðalsteinn Þórðarson og fjölskylda.
THRIGE
FYRIR SKIP
110 V. og 220 volt.
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
1 fasa og 3ja fasa, 220 volt
THRIGE tryggir gæðin.
r ^ LUDVIG 1
k STORR i Á
6- ^ f
Laugavegi 15. Sími 1-33-33
Einkaumboð:
IUiðstöðvardælur
ALLAR STÆRÐIR
fyrirliggjandi
1” til 4”.
Verðið hagstætt.
ÞðR HF
REYKJAVÍK
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
Simar 3e*u0 og 34307.
<gnííneníal
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnustofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
BJARNI BEINTEINSSOn
LÖGFHÆÐINHUR
AUSTU RSTRÆTI 17 (SILL.I & v*uoi|
SfMI 135 36
Framtíðarstarf
Félag sérleyfishafa óskar að ráða nálægt
næstu áramótum mann til að veita for-
stöðu sérleyfis- og hópferða-afgreiðslu
félagsins (B.S.Í.) og annast hvers konar
störf að málefnum þess.
Umsóknir, merktar: „Framtíðarstarf“
sendist fyrir 1. des. nk.
Félag sérleyfishafa,
Umferðarmiðstöðinni,
Reykjavík.
Lækningastofa
mín er flut.t í Domus Medica við Egilsgötu. —
Viðtalstími þriðjudaga og föstudaga kl. 5—6 e.h.
Viðtalsbeiðni daglega í síma 11626.
HANNES FINNBOGASON.
Sérgrein: Skurðlækningar.
Aðstoðarlæknisstoia
Staða aðstoðarlæknis við Fávitahælið í Kópavogi er
laus til umsóknar. Laun samkvæmt samningum
Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar
ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur. námsferil
og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29 fyrir 31. des. 1966.
Reykjavík, 7. nóvember 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
LæknSsstaða
Staða sérfræðings við röntgendeild Landsspítalans
er laus til umsóknar. Laun samkvæmt samning-
um Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rík
isspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29 fyrir 31. des. 1966.
Reykjavík, 7. nóvember 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
itjúkraþjnliari óskast
Staða sjúkraþjálfara við Landsspítalann er laus til
umsóknar frá 1. janúar 1967. Lau,n samkvæmt kjara
samningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, fyrir 1. des. nk.
Reykjavík, 7. nóvember 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
AðstoðarlæknisstöSor
Tvær aðstoðarlæknisstöður við Kleppsspítalann eru
lausar til umsóknar. Laun samkvæmt samningum
Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar rík-
isspítalanna. — Umsóknir með upplýsingum um
aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnar-
nefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 31. des.
1966.
Reykjavík, 7. nóvember 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.